Sundlaugarskák fyrir alla fjölskylduna í Lágafellslaug og fjölskyldutími í íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Lágafellslaug
- Sundlaugarskák fyrir alla fjölskylduna
Íþróttamiðstöðin Varmá
- 10:30 – 13:00 Fjölskyldutími
Hoppukastalar, borðtennis og fjör. Ýmislegt skemmtilegt í boði.
Tengt efni
Frístundaávísun hækkar
Þann 15. ágúst hófst nýtt tímabil frístundaávísunar í Mosfellsbæ.
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.
Barnadjasshátíð í Mosfellsbæ sú fyrsta sinnar tegundar
Dagana 22.-25. júní verður hátíðin Barnadjass í Mosó haldin í fyrsta skipti.