Dagskrá á sumardaginn fyrsta 2022
Leikur, gleði og gaman í Mosfellsbæ á sumardaginn fyrsta.
Bæjarskrifstofur loka kl. 16:00 í dag
Bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar loka kl. 16:00 miðvikudaginn 13. apríl 2022.
Innviðir fyrir hleðslu rafbíla byggðir upp í Mosfellsbæ
Innviðir fyrir hleðslubúnaðinn verða byggðir upp á sjö stöðum í landi bæjarins eða á lóðum tengdum stofnunum sveitarfélagsins.
Rekstur Mosfellsbæjar á árinu 2021 gekk vel
Afkoma Mosfellsbæjar árið 2021 er á heildina litið í samræmi við áætlun ársins.
Vatnslaust við Reykjalundarveg
Vegna bilunar er vatnslaust við Reykjalundarveg.
Útboð: Helgafellshverfi 5. áfangi - gatnagerð
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Helgafellshverfi 5. áfangi gatnagerð.
Mosfellsbær semur við Eir um stækkun húsnæðis fyrir starf eldri borgara í Mosfellsbæ
Samkomulag hefur verið gert um uppbyggingu á lóðum við Bjarkarholt 1-5 í Mosfellsbæ.
Samstarfssamningar við íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ undirritaðir
Samningarnir gilda frá árinu 2022 til ársins 2024.
Lokað fyrir heitt vatn í Dvergholti og Ásholti
Vegna framkvæmda þarf að loka fyrir heitt vatn í Dvergholti og Ásholti í dag, fimmtudaginn 7. apríl, kl. 13:00 – 16:00.
Nýr aðalvefur Mosfellsbæjar fór í loftið í síðustu viku
Fyrsta áfanga endurgerðar á Hlégarði lokið
Opið hús sunnudaginn 10. apríl frá kl. 13:00 til 16:00
89% íbúa ánægðir með Mosfellsbæ sem stað til að búa á
Niðurstöður úr þjónustukönnun sveitarfélaganna fyrir árið 2021 liggja nú fyrir.
Gleði, hreyfing og samvera á námskeiði hjá félagsstarfi aldraðra
Félagsstarf aldraðra býður upp á 6 vikna vor/sumar fjör sem stendur frá 25. apríl til 3. júní (3 vikur inni og 3 vikur úti).
Afhending þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Hlín Ólafsdóttir hlaut þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar.
Veitur senda sms skilaboð vegna rekstrartruflana
Veitur Mosfellsbæjar nýta sms skilaboð til að tilkynna rekstrartruflanir á heitu eða köldu vatni.