Dagskrá:
- 13:00 – Skátar leiða skrúðgöngu frá Miðbæjartorgi að Varmá
- 13:30 – Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngunni að Varmá með sumartónum
- 13:30 – Hoppukastalar, leiktæki, vöfflur, klifurveggur, pylsugrill, Gullkistan, svampakast og skátafjör
- 16:00 – Hátíðarhöldum lýkur