Dagskrá:
- 13:00 – Skátar leiða skrúðgöngu frá Miðbæjartorgi að Varmá
- 13:30 – Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngunni að Varmá með sumartónum
- 13:30 – Hoppukastalar, leiktæki, vöfflur, klifurveggur, pylsugrill, Gullkistan, svampakast og skátafjör
- 16:00 – Hátíðarhöldum lýkur
Tengt efni
Er líða fer að jólum í Mosfellsbæ
Fjöldi viðburða verða í boði í Mosfellsbæ í aðdraganda jóla.
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.
Vel sóttur fundur um Álafosskvos