Félagsstarf aldraðra býður upp á 6 vikna vor/sumar fjör sem stendur frá 25. apríl til 3. júní (3 vikur inni og 3 vikur úti).
Félagsstarf aldraðra býður upp á 6 vikna vor/sumar fjör sem stendur frá 25. apríl til 3. júní (3 vikur inni og 3 vikur úti). Kennt verður mánu-, miðviku- og föstudaga í íþróttahúsinu Varmá og Fellinu/Varmá og verða tveir hópar, kl. 9:30 og kl. 10:30. Kennarar verða Halla Karen og Berta.
Frábært námskeið sem hentar öllum sem vilja gleði, hreyfingu og samveru. Skáning á námskeiðið er hjá forstöðumanni félagstarfins, Elvu í síma 698-0090. (Þau sem eru á námskeiðinu nú þegar geta skrá sig hjá Höllu eða Bertu.)
Verð fyrir 6 vikur er kr. 6.000 og greiðist gjaldið inn á reikning félagstarfs aldraða, kt. 420113-0560, reikningsnr. 0537-14-002298, skýring vor22, berist á netfangið elvab@mos.is.
Tengt efni
Íþróttavika Evrópu 23. - 30. september 2022
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum.
Heilsa og hugur fyrir 60+ byrjar 12. september 2022
Mánudaginn 12. september byrjar námskeiðið Heilsa og hugur fyrir íbúa Mosfellsbæjar sem eru 60 ára og eldri.
Námskeið í vef- og tæknilæsi fyrir fólk eldra en 60 ára
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur ákveðið að fara í átak varðandi kennslu í tölvulæsi fyrir eldri borgara.