Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. apríl 2022

Hlín Ólafs­dótt­ir hlaut þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar.

Hand­hafi þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar er Hlín Ólafs­dótt­ir, graf­ísk­ur hönn­uð­ur og kenn­ari í Krika­skóla og Verzl­un­ar­skóla Ís­lands.

Sól­veig Frank­líns­dótt­ir, formað­ur menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar, og Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri af­hentu við­ur­kenn­ing­una í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar ný­lega en við­ur­kenn­ing­in er veitt á tveggja ára fresti.

Hug­mynd­in sem verð­laun­uð er lýt­ur að nýt­ingu rým­is í Kjarna sem svo­kall­aðs sköp­un­ar­rým­is og mið­ar að skap­andi og áhuga­drifn­um íbú­um Mos­fells­bæj­ar sem eru að vinna að ný­sköp­un og/eða ann­ars kon­ar hand­verki.

Grunn­hug­mynd­in er byggð á hug­mynda­fræði FabLab þar sem tækni og mód­el­gerð er í for­grunni en þó ein­fald­ari og með meiri áherslu á sam­fé­lags­legt gildi og nýt­ingu á ólíkri þekk­ingu og hæfni.

Á næst­unni má gera ráð fyr­ir því að hug­mynd­in verði þró­uð enn frek­ar sem myndi fela í sér kostn­að­ar­mat, könn­un á áhuga mögu­legra sam­starfs­að­ila og heim­sækja að­r­ar sköp­un­ar­smiðj­ur.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00