Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. apríl 2022

    Opið hús sunnu­dag­inn 10. apríl frá kl. 13:00 til 16:00

    Vinna við heild­stæða end­ur­gerð fyrstu hæð­ar Hlé­garðs lauk á dög­un­um og verð­ur hús­ið opið fyr­ir bæj­ar­búa sunnu­dag­inn 10. apríl frá kl. 13:00 til 16:00.

    Bæj­ar­bú­ar eru hvatt­ir til þess að kíkja í heim­sókn og hlýða á ljúfa tóna.