Vinna við heildstæða endurgerð fyrstu hæðar Hlégarðs lauk á dögunum og verður húsið opið fyrir bæjarbúa sunnudaginn 10. apríl frá kl. 13:00 til 16:00.
Bæjarbúar eru hvattir til þess að kíkja í heimsókn og hlýða á ljúfa tóna.
Vinna við heildstæða endurgerð fyrstu hæðar Hlégarðs lauk á dögunum og verður húsið opið fyrir bæjarbúa sunnudaginn 10. apríl frá kl. 13:00 til 16:00.
Bæjarbúar eru hvattir til þess að kíkja í heimsókn og hlýða á ljúfa tóna.