Tillaga að deiliskipulagi og tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Heiðarhvammur í landi Miðdals og Desjamýri 3
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að deiliskipulagi og skv. 1. mgr. 43. gr. sömu laga tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Heiðarhvammur í landi Miðdals, tillaga að deiliskipulagi og Desjamýri 3, tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, frá 28. september. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar eigi síðar en 9. nóvember
Kynningarkvöld hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ
Fimmtudaginn 29. september kl. 20:00.
Útboðsauglýsing - Klórgerðartæki í Lágafellslaug og Varmárlaug
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Klórgerðartæki í Lágafellslaug og Varmárlaug. Verkið felst í innkaupum, uppsetningu- og tengingu klórgerðartækja (open cell eða membrane cell). Fjöldi hreinsikerfa í Varmárlaug og rúmmál: Sundlaugar 2stk 310m³, Pottar 2stk 15m³. Fjöldi hreinsikerfa í Lágafellslaug og rúmmál: Sundlaugar 3stk 580m³, Pottar 3stk 36m³
Krikahverfi - miðsvæði og íbúðarbyggð
Opið hús, kynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagiverður í bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, mánudaginn 3. og þriðjudaginn 4. október nk. frá kl. 17:00 – 18:00 báða dagana. Kynnt verður tillaga að breytingu á deiliskipulagi sem auglýst var 3. september sl. með athugasemdafresti til og með 17. október nk. Á fundinum verður gerð grein fyrir tillögunni og fyrirspurnum svarað. Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta.
Deiliskipulag – Þingvallavegur í Mosfellsdal
Kynningarfundur um tillögu að deiliskipulagi fyrir Þingvallaveg í Mosfellsdal verður haldinn í fundarsalnum Helgafelli á 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, þriðjudaginn 27. september næst komandi kl. 17:00 – 18:00. Kynnt verður tillaga að deiliskipulagi fyrir Þingvallaveg í Mosfellsdal. Um er að ræða kynningu á deiliskipulagi skv. grein 5.6.1. í skipulagsreglugerð. Á fundinum verður gerð grein fyrir tillögunni og fyrirspurnum svarað. Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta.
Félagsmiðstöðin Ból hlýtur jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar stendur á hverju ári fyrir jafnréttisdegi.
Frítt í strætó á bíllausa daginn 22. september 2016
Bíllausi dagurinn er haldinn 22. september ár hvert í tilefni af evrópsku samgönguvikunni.
Reiðhjólaviðgerðir á miðbæjartorginu
Miðvikudaginn, 21. september verður boðið uppá fríar hjólastillingar á miðbæjartorginu frá kl. 15-17 í tilefni af Samgönguviku í Mosfellsbæ. Dr. Bæk mun þá mæta á svæðið og aðstoða við stillingar á gírum og bremsum, smyr keðjur og pumpar í dekk, ásamt því að aðstoða við minniháttar lagfæringar. Hjóleigendur eru hvattir til að koma við og fá fría ástandsskoðun.
Reiðhjólaviðgerðir á miðbæjartorginu
Miðvikudaginn, 21. september verður boðið uppá fríar hjólastillingar á miðbæjartorginu frá kl. 15-17 í tilefni af Samgönguviku í Mosfellsbæ. Dr. Bæk mun þá mæta á svæðið og aðstoða við stillingar á gírum og bremsum, smyr keðjur og pumpar í dekk, ásamt því að aðstoða við minniháttar lagfæringar. Hjóleigendur eru hvattir til að koma við og fá fría ástandsskoðun.
Reiðhjólaviðgerðir á miðbæjartorginu
Miðvikudaginn, 21. september verður boðið uppá fríar hjólastillingar á miðbæjartorginu frá kl. 15-17 í tilefni af Samgönguviku í Mosfellsbæ. Dr. Bæk mun þá mæta á svæðið og aðstoða við stillingar á gírum og bremsum, smyr keðjur og pumpar í dekk, ásamt því að aðstoða við minniháttar lagfæringar. Hjóleigendur eru hvattir til að koma við og fá fría ástandsskoðun.
BMX-dagur á miðbæjartorginu
Þriðjudaginn, 20. september verður haldin BMX-hátíð á miðbæjartorginu í tilefni af Samgönguviku í Mosfellsbæ. BMX kappar munu mætta á svæðið kl. 17 og sýna listir sýnar á nýju BMX hjólaþrautabrautinni. Mætið með bmx-hjólin ykkar, hlaupahjólin, hjólabrettin og línuskautina og takið þátt í hátíðinni.
BMX-dagur á miðbæjartorginu
Þriðjudaginn, 20. september verður haldin BMX-hátíð á miðbæjartorginu í tilefni af Samgönguviku í Mosfellsbæ. BMX kappar munu mætta á svæðið kl. 17 og sýna listir sýnar á nýju BMX hjólaþrautabrautinni. Mætið með bmx-hjólin ykkar, hlaupahjólin, hjólabrettin og línuskautina og takið þátt í hátíðinni.
BMX-dagur á miðbæjartorginu
Þriðjudaginn, 20. september verður haldin BMX-hátíð á miðbæjartorginu í tilefni af Samgönguviku í Mosfellsbæ. BMX kappar munu mætta á svæðið kl. 17 og sýna listir sýnar á nýju BMX hjólaþrautabrautinni. Mætið með bmx-hjólin ykkar, hlaupahjólin, hjólabrettin og línuskautina og takið þátt í hátíðinni.
Leikskólinn Hulduberg auglýsir hlutastarf aðstoðar í eldhúsi
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ auglýsir lausa stöðu í eldhúsi, tímabundið hlutastarf til fjögurra mánaða. Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 100 börn á aldrinum 2-4 ára og er aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafelli.
Leikskólinn Hulduberg auglýsir hlutastarf aðstoðar í eldhúsi
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ auglýsir lausa stöðu í eldhúsi, tímabundið hlutastarf til fjögurra mánaða. Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 100 börn á aldrinum 2-4 ára og er aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafelli.
Leikskólinn Hulduberg auglýsir hlutastarf aðstoðar í eldhúsi
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ auglýsir lausa stöðu í eldhúsi, tímabundið hlutastarf til fjögurra mánaða. Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 100 börn á aldrinum 2-4 ára og er aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafelli.
Heimsljós messan 2016
Heimsljós 2016 verður haldið 16. til 18. september í Lágarfellsskóla Lækjarhlíð 1 í Mosfellsbæ. Dagskrá verður laugardag 17. og sunnudag 18. september frá kl. 11:00 til 18:30. Á heimasíðu Heimsljóss má finna veglega viðburði sem vert er að skoða nánar. Miðaverð inn á Heimsljós messuna er kr. 1.000 og gildir miðinn báða dagana.
Heimsljós messan 2016
Heimsljós 2016 verður haldið 16. til 18. september í Lágarfellsskóla Lækjarhlíð 1 í Mosfellsbæ. Dagskrá verður laugardag 17. og sunnudag 18. september frá kl. 11:00 til 18:30. Á heimasíðu Heimsljóss má finna veglega viðburði sem vert er að skoða nánar. Miðaverð inn á Heimsljós messuna er kr. 1.000 og gildir miðinn báða dagana.
Heimsljós messan 2016
Heimsljós 2016 verður haldið 16. til 18. september í Lágarfellsskóla Lækjarhlíð 1 í Mosfellsbæ. Dagskrá verður laugardag 17. og sunnudag 18. september frá kl. 11:00 til 18:30. Á heimasíðu Heimsljóss má finna veglega viðburði sem vert er að skoða nánar. Miðaverð inn á Heimsljós messuna er kr. 1.000 og gildir miðinn báða dagana.
Hjólreiðastígar í Mosfellsbæ
Hjólareiðastígar liggja víðs vegar um Mosfellsbæ, meðfram strandlengjunni, um Ævintýragarðinn í Ullarnesbrekkum og upp í Mosfellsdal og allt þar á milli. Ennfremur liggur góður samgöngustígur milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur, meðfram Vesturlandsvegi framhjá skógræktinni í Hamrahlíð. Tilkoma hans hefur ýtt undir vistvænar samgöngur milli sveitarfélaganna.