Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. september 2016

  Fimmtu­dag­inn 29. sept­em­ber kl. 20:00.

  Rauði kross­inn í Mos­fells­bæ býð­ur öll­um sjálf­boða­lið­um og öðr­um áhuga­söm­um á kynn­ing­ar­kvöld í Rauða kross­hús­inu í Mos­fells­bæ fimmtu­dag­inn 29. sept­em­ber kl. 20:00.

  Fræðsla um verk­efni vetr­ar­ins, nýtt mynd­band um sjálf­boða­liða, létt­ar veit­ing­ar og tæki­færi til skrafs og ráða­gerða.

  Skrif­stofa Rauða kross­ins í Mos­fells­bæ
  Þver­holt 7, 270 Mos­fells­bær
  Sími: 564-6035
  Net­fang: moso@redcross.is