Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. september 2016

Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið: Klór­gerð­ar­tæki í Lága­fells­laug og Varmár­laug.

Verk­ið felst í inn­kaup­um, upp­setn­ingu- og teng­ingu klór­gerð­ar­tækja (open cell eða membra­ne cell).

Fjöldi hreinsi­kerfa í Varmár­laug og rúm­mál:

  • Sund­laug­ar 2stk 310m³
  • Pott­ar 2stk 15m³

Fjöldi hreinsi­kerfa í Lága­fells­laug og rúm­mál:

  • Sund­laug­ar 3stk 580m³
  • Pott­ar 3stk 36m³

Verk­ið skipt­ist í tvo áfanga:

  • Áfanga 1. skal að fullu lok­ið 30.des­em­ber 2016.
  • Áfanga 2. skal að fullu lok­ið 30.mars 2017.

Út­boðs­gögn verða af­hent ra­f­rænt til áhuga­samra með tölvu­pósti á mos@mos.is eða ra­f­rænt í þjón­ustu­veri á bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 2. hæð frá og með þriðju­deg­in­um 27.09.2016.

Til­boð­um skal skil­að á sama stað eigi síð­ar en föstu­dag­inn 14.10.2016 kl. 14:00 og þau opn­uð að við­stödd­um þeim bjóð­end­um sem þess óska.

Tengt efni