Föstudaginn 16. september verður haldið í Mosfellsbæ málþingið Hjólum til framtíðar.
Málþingið er haldið í Hlégarði og stendur frá kl. 10:00 – 16:00 og er í samstarfi Landsamtaka hjólreiðamanna, Hjólafærni á Íslandi og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Áherslan í ár er Hjólið og náttúran.
Fjölbreytt úrval innlendra og erlendra fyrirlesara.