Föstudaginn 16. september verður haldið í Mosfellsbæ málþingið Hjólum til framtíðar.
Málþingið er haldið í Hlégarði og stendur frá kl. 10:00 – 16:00 og er í samstarfi Landsamtaka hjólreiðamanna, Hjólafærni á Íslandi og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Áherslan í ár er Hjólið og náttúran.
Fjölbreytt úrval innlendra og erlendra fyrirlesara.
Tengt efni
Næturstrætó hefur aftur akstur til Mosfellsbæjar
Helgina 25. – 27. ágúst 2023 mun næturstrætó hefja akstur til Mosfellsbæjar á leið 106.
Foreldrafundur í kvöld
Fræðslu og frístundavið Mosfellsbæjar stendur fyrir foreldrafundi í kvöld, þriðjudag 22. ágúst. Fundurinn hefst kl. 17:30 og er haldinn á Teams.
Fögnum fjölbreytileikanum - Regnbogagata máluð í Mosfellsbæ
Í dag, miðvikudaginn 9. ágúst, á 36 ára afmælisdegi Mosfellsbæjar, tóku bæjarstjóri og bæjarfulltrúar til hendinni og máluðu regnbogagötu fyrir framan félagsheimilið Hlégarð.