Föstudaginn 16. september verður haldið í Mosfellsbæ málþingið Hjólum til framtíðar.
Málþingið er haldið í Hlégarði og stendur frá kl. 10:00 – 16:00 og er í samstarfi Landsamtaka hjólreiðamanna, Hjólafærni á Íslandi og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Áherslan í ár er Hjólið og náttúran.
Fjölbreytt úrval innlendra og erlendra fyrirlesara.
Tengt efni
Er líða fer að jólum í Mosfellsbæ
Fjöldi viðburða verða í boði í Mosfellsbæ í aðdraganda jóla.
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.
Vel sóttur fundur um Álafosskvos