Karlakórinn Stefnir - Vortónleikar 5. og 6. maí 2011
Þá er komið að vortónleikum Karlakórsins Stefnis vorið 2011.
Tangómatangó á Bókasafni Mosfellsbæjar 3. maí
3. maí verður Tangómatangó á Bókasafni Mosfellsbæjar.
Afmælishátíð Lágafellsskóla og vorhátíð Mosfellsbæjar
Í ár er Lágafellsskóli 10 ára og í tilefni þess verður afmælishátíð ásamt vorhátíð Mosfellsbæjar haldin laugardaginn 30. apríl.
Hreinsunarátak í Mosfellsbæ 29. apríl - 16. maí 2011
Dagana 29. apríl – 16. maí verður hreinsunarátak í Mosfellsbæ.
Reykjadalur í Mosfellsdal hlaut samfélagsverðlaun Fréttablaðsins
Reykjadalur í Mosfellsdal var við hátíðlega athöfn afhent Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin. Þetta mun vera í sjötta sinn sem Fréttablaðið veitir Samfélagsverðlaunin en þau eru veitt í fjórum flokkum auk heiðursverðlauna.
Flestir vilja rafrænar kannanir
Alls hafa 85% Mosfellinga áhuga á að taka þátt í málefnum sveitarfélagsins og flestir vilja taka þátt með rafrænum hætti. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar sem Mosfellsbær gerði í því skyni að kanna áhuga íbúa í þátttöku í málefnum sveitarfélagsins.
Verðlaunahafi marsmánaðar í bókmenntagetraun barnanna.
Í Bókasafni Mosfellsbæjar er mánaðarlega sett fram ný bókmenntagetraun fyrir börnin yfir vetrarmánuðina.
Bókmenntagetraun barnanna í Bókasafninu
Í febrúar tóku mörg börn þátt í bókmenntagetraun barnanna í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Menningarvika leikskólabarna 11. - 15. apríl 2011
Hin árlega menningarvika leikskóla Mosfellsbæjar fer fram dagana 11. – 15. apríl í Kjarna.
Sambandslaust við bæjarskrifstofur
Vegna bilunar í síma- og tölvukerfi er ekki hægt að ná símasambandi né tölvusambandi við bæjarskrifstofur sem stendur.
Mosfellsbær auglýsir eftir félagasamtökum til að taka að sér umsjón með viðburðum
Menningamálanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir félagasamtökum sem vilja taka að sér umsjón með viðburðum í bæjarfélaginu.
Brúðubörn - Brúðusýning í Bókasafninu
Brúðubörn úr safni Rúnu Gísladóttur verða til sýnis í Bókasafni Mosfellsbæjar í aprílmánuði á afgreiðslutíma safnsins.
Dagforeldrar á námskeiði
Dagforeldrar úr Mosfellsbæ, Garðabæ, Seltjarnarnesi og Akranesi voru á fræðslunámskeiði í gær sem bar yfirskriftina Heilsuvernd, þroski og heilsufar ungra barna.
Opnun í Listasal Mosfellsbæjar í dag
Fjörkálfar og fylgihlutir í Krikaskóla 2. apríl 2011
Tvær ungar, mosfellskar mæður standa um helgina fyrir viðburðinum Fjörkálfar og fylgihlutir sem fram fer í Krikaskóla á morgun, laugardag kl. 12-17.