Í febrúar tóku mörg börn þátt í bókmenntagetraun barnanna í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Einn heppinn þátttakandi var síðan dreginn út og að þessu sinni varð það 7 ára stelpa, Íris Mist Forberg.
Hún fékk í verðlaun glænýja bók um Fíusól.
Tengt efni
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.