Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. apríl 2011

Dag­for­eldr­ar úr Mos­fells­bæ, Garða­bæ, Seltjarn­ar­nesi og Akra­nesi voru á fræðslu­nám­skeiði í gær sem bar yf­ir­skrift­ina Heilsu­vernd, þroski og heilsu­far ungra barna.

Hulda Gests­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og verk­efna­stjóri í ung- og smá­barna­vernd og Guð­mund­ur Karl Sig­urðs­son heim­il­is­lækn­ir á Heilsu­gæslu­stöð Mos­fellsum­dæm­is fjöll­uðu um heilsu­vernd, þroska og heilsu­far ungra barna. Fjallað var sér­stak­lega um heil­brigði í umönn­un, þroskafram­vindu á mis­mun­andi ald­urs­stig­um og mögu­leg veik­indi ungra barna og með­höndl­un þeirra.

Þessi sveit­ar­fé­lög hafa und­an­farin ár stað­ið fyr­ir fræðslu og upp­eld­is­nám­skeið­um fyr­ir dag­for­eldra.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00