Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. apríl 2011

    LýðræðiAlls hafa 85% Mos­fell­inga áhuga á að taka þátt í málefn­um sveit­arfélags­ins og flest­ir vilja taka þátt með rafr&ael­ig;num h&ael­ig;tti. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könn­un­ar sem Mos­fellsb&ael­ig;r gerði í því skyni að kanna áhuga íbúa í þátttöku í málefn­um sveit­arfélags­ins.

    LýðræðiAlls hafa 85% Mos­fell­inga áhuga á að taka þátt í málefn­um sveit­arfélags­ins. Þetta kem­ur fram í niðurstöðum nýrrar könn­un­ar sem Mos­fellsb&ael­ig;r gerði í því skyni að kanna áhuga íbúa í þátttöku í málefn­um sveit­arfélags­ins.

    Könn­un­in er liður í vinnu starfshóps um lýðr&ael­ig;ðismál í Mos­fellsb&ael­ig; sem skipaður er fulltrúum úr öllum flokk­um í b&ael­ig;jarstjórn og hef­ur það verk­efni að vinna drög að lýðr&ael­ig;ðis­stefnu fyr­ir sveit­arfélagið. Könn­un­in var rafr&ael­ig;n og send út á póstlista mos.is, auglýst í Mos­fell­ingi og sett á Face­book síðu Mos­fellsb&ael­ig;jar. Alls tóku rúmlega 300 manns þátt.

    Starfshópur­inn hélt vel heppnaðan fr&ael­ig;ðsluf­und um íbúalýðr&ael­ig;ði á dögun­um þar sem Gunn­ar Helgi Krist­ins­son,prófessor í stjórnmálafr&ael­ig;ði Háskóla Íslands og Trausti Fann­ar Vals­son, lektor í stjórnsýslurétti við laga­deild Háskóla Íslands, fluttu er­indi um íbúalýðr&ael­ig;ði. Þá stóð nefnd­in fyr­ir  vinnufundi  50 íbúa sem vald­ir höfðu verið af handahófi til þátttöku í hug­mynda­vinnu um lýðr&ael­ig;ðismál í sveit­arfélag­inu. Niðurstöður þess fund­ar verða birt­ar á vef Mos­fellsb&ael­ig;jar og munu verða nýttar í vinnu nefnd­ar­inn­ar við gerð nýrrar lýðr&ael­ig;ðis­stefnu.

    Lang­flest­ir vilja taka þátt

    Meðal þess sem spurt var um í könn­un­inni var: „Hef­ur þú áhuga á að taka virk­an þátt í mótun samfélags­ins hér í Mos­fellsb&ael­ig;? Með því er átt við þátttöku á fund­um um til­tekin málefni, skoðanakönn­un­um og fleira.“ Alls svöruðu 85% íbúa þeirri spurn­ingu játandi.

    Þegar nánar var spurt út í hvers kyns fyr­ir­komulag þátt­tak­end­um hugnaðist til þátttöku í málefn­um sveit­arfélags­ins svöruðu rúm 80% að þeim hugnaðist best rafr&ael­ig;nar skoðanakann­an­ir. Rúmum 40% þóttu kynn­ing­ar­fundi rum til­tekin málefni heppi­legt fyr­ir­komulag og um þriðjungi þótti íbúakosn­ing­ar koma til greina. Fjórðung­ur taldi íbúaþing og samráðsfund­ir með kjörnum fulltrúum heppi­leg­ir og ögn minni hópi þótti ráðlegt að stofna nefnd­ir íbúa um til­tekin málefni. Þess má geta að h&ael­ig;gt var að merkja við fleiri en einn svarmöguleika í þess­ari spurn­ingu.

    Mos­fellsb&ael­ig;r hef­ur haldið tíu íbúafundi um hin ýmsu málefni á síðustu tveim­ur árum. Rúm 40% svar­enda höfðu ekki m&ael­ig;tt á neinn þeirra en fleist­ir m&ael­ig;ttu á skólaþing, fjórðung­ur svar­enda.

    Þá var spurt um tíma­setn­ing­ar funda. Flest­ir þeir sem svöruðu könn­un­inni völdu að hafa fundi á virk­um dögum eft­ir kvöld­mat, eða t&ael­ig;pur helm­ing­ur. Þrír af hverj­um fjórum töldu vef Mos­fellsb&ael­ig;jar heppi­leg­asta vett­vang­inn til að auglýsa fundi og viðburði á veg­um sveit­arfélags­ins en rúm 60% nefndu Mos­fell­ing.

    Nánari upplýsing­ar um könn­un­ina, störf nefnd­ar­inn­ar og íbúafund­ina er að finna á www.mos.is/lydra­ed­is­nefnd. Þar er jafn­framt h&ael­ig;gt að sjá upptökur af fr&ael­ig;ðslufund­in­um.

    Frétt þessi birt­ist í Mos­fell­ingi sem kem­ur út í dag.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00