Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. apríl 2011

Menn­inga­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir fé­laga­sam­tök­um sem vilja taka að sér um­sjón með við­burð­um í bæj­ar­fé­lag­inu.

Menn­inga­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir um­sókn­um frá fé­laga­sam­tök­um í Mos­fells­bæ sem að hafa áhuga á að standa fyr­ir eft­ir­far­andi há­tíð­ar­höld­um:

  • 17. júní 2011
  • Jóla­trés­há­tíð (dagskrá í upp­hafi að­ventu) 2011
  • Jóla­ball 2011
  • Menn­ing­ar­vor 2012
  • Sum­ar­dag­ur­inn fyrsti 2012
  • 17. júní 2012
  • Jóla­trés­há­tíð (dagskrá í upp­hafi að­ventu) 2012
  • Jóla­ball 2012

Um­sókn skal skilað til menn­inga­mála­nefnd­ar fyr­ir 9. apríl, 2011, en hægt er að sækja um á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar. Hægt er að sækja um að stýra ein­um  við­burði eða fleir­um. Ein um­sókn skal þó send inn fyr­ir hvern við­burð fyr­ir sig.

Með um­sókn­inni skal fylgja til­boð í verk­efn­ið ásamt áætlun um dagskrá hvers við­burð­ar fyr­ir sig.

Menn­inga­mála­nefnd áskil­ur sér rétt til að taka hvaða til­boði sem er eða hafna öll­um.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Edda Dav­íðs­dótt­ir, tóm­stunda­full­trúi, sími 525-6700.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00