Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. apríl 2011

    Viðmið - Auður Vésteinsdóttir

    VIÐMIÐ

    Föstu­dag­inn 1. apríl kl. 16 – 18 verður opnuð sýning mynd­list­ar­manns­ins Auðar Vésteinsdóttur, VIÐMIÐ, í Lista­sal Mos­fellsb&ael­ig;jar. Á sýning­unni eru ný colla­geverk. Með land- og sjókort­um sem leiðarstef að mynd­efni verk­anna lýsir Auður marg­breyti­leg­um form­um sem hverf­ult veðurfar varp­ar á land og sjó.                  

    Föstu­dag­inn 1. apríl kl. 16 – 18 verður opnuð sýning mynd­list­ar­manns­ins Auðar Vésteinsdóttur, VIÐMIÐ, í Lista­sal Mos­fellsb&ael­ig;jar. Á sýning­unni eru ný colla­geverk. Með land- og sjókort­um sem leiðarstef að mynd­efni verk­anna lýsir Auður marg­breyti­leg­um form­um sem hverf­ult veðurfar varp­ar á land og sjó.                 
    Auður lauk námi frá textíldeild Mynd­lista- og handíðaskóla Íslands og kennsl­urétt­ind­um frá Kenn­araháskóla Íslands. Auður hef­ur haldið á ann­an tug einkasýninga og tekið þátt í fjölmörgum samsýning­um hér heima og er­lend­is.

    Sýning­in er opin virka daga kl. 12 – 18 og laug­ar­daga 12 –  15

    All­ir vel­komn­ir – aðgang­ur ókeyp­is

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00