Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður Ingvi Snorrason flytja fjölbreytta tónlistadagskrá.
Dagskrá hefst klukkan 20:30.
Tangómatangó er hluti af dagskrá menningarvors Mosfellbæjar í maí. Menningarvor er nú haldið í þriðja sinn. Fjögur þriðjudagskvöld í maí er boðið upp á metnaðarfulla tónlistar- og menningardagskrá þar sem mosfellskt listafólk kemur fram.
Tengt efni
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.