Verkefnislýsing, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag vegna orlofshúsa
Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing skv. 30. og 40. gr. skipulagslaga fyrir fyrirhugaða skipulagsvinnu vegna orlofshúsa sunnan Hafravatns til þjónustu fyrir ferðamenn.
Hesthúsa- og hestaíþróttasvæði á Varmárbökkum
Vakin er athygli á því að frestur til að gera athugasemdir við tillögu að endurskoðuðu deiliskipulagi hesthúsa- og hestaíþróttasvæðis á Varmárbökkum rennur út þriðjudaginn 24. nóvember n.k.
Stækkun Leirvogstungu, framlengdur frestur
Frestur til að gera athugasemdir við tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu, stækkun hverfisins til austurs, hefur verið framlengdur til 20. nóvember.
Kynning á skipulagstillögum 26. október kl. 17:00 - 18:00
Opið hús, kynning á skipulagstillögum verður í fundarsalnum Helgafelli á 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, mánudaginn 26. október kl. 17:00 – 18:00.
Leirvogstunga - Kynningarfundur um tillögu að breytingum á deiliskipulagi
Þrjár skipulagstillögur: Hestaíþróttasvæði, Reykjavegur 62 og Gerplustræti 7-11
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að breytingum/endurskoðun á deiliskipulagi.
2 breytingartillögur: Golfvöllur, aðkoma og golfskáli og ný gata í Leirvogstunguhverfi
Á golfvelli er fyrirhugaður golfskáli færður vestar og bílastæði skilgreind. Fyrir Leirvogstunguhverfi er lagt til að ný gata komi austan Kvíslartungu og hverfið með því stækkað til austurs. Athugasemdafrestur er til 30. október.
Helgafellshverfi, 2 breytingartillögur, Uglugata og Ástu-Sólliljugata
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaganr. 123/2010 eftirtaldar tillögur að breytingum á deiliskipulagi í 2. og 3. áfanga Helgafellshverfis.
Miðhverfi Helgafellshverfis, 3 breytingartillögur
Breytingar varða lóðirnar nr. 1-5 og 2-4 við Gerplustræti, og nr. 8-14 og 16-22 við Vefarastræti. Í öllum tilvikum er um að ræða fjölgun íbúða og tilslökun á bílastæðakröfum auk annarra smærri breytinga. Athugasemdafrestur er til og með 17. ágúst.
Verkefnislýsing: Deiliskipulag við Æðarhöfða
Markmið deiliskipulagsins er annars vegar að skilgreina lóð fyrir nýjan skóla fyrir elstu árganga leikskólastigs og yngstuárganga grunnskóla, og hinsvegar að festa í skipulagi aðkomu og bílastæði fyrir golfvöllinn Hlíðarvöll.
Miðhverfi Helgafellshverfis, 2 tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Tillögurnar varða lóðirnar Vefarastræti 1-5, 32-38 og 40-46, og felast aðallega í breytingum á ákvæðum um bílastæði. Athugasemdafrestur er t.o.m. 11. maí.
Tillögur að breytingum á deiliskipulagi Miðbæjar og við Æðarhöfða
Stækkun byggingarreits og hækkun nýtingarhlutfalls á lóð fyrir færanlegar kennslustofur við Æðarhöfða, og breytingar á fjölbýlislóðum við Þverholt, m.a. vegna leiguíbúða. Athugasemdafrestur til 24. apríl 2015.