Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. júlí 2015

Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipu­lagslag­anr. 123/2010 eftir­taldar tillögur að breytingum á deili­skipulagi í 2. og 3. áfanga Helgafells­hverfis.

Ástu-Sólliljugata 30-32, í 2. áfanga

Til­lag­an er um að breyta lóð­inni úr par­húsalóð íþrjár rað­húsa­lóð­ir, með þrem­ur íbúð­um. Bygg­ing­ar­reit­ur stækki um 1 m til­vest­urs. Önn­ur ákvæði um form húss­ins verði óbreytt.

Uglugata 2-22, í 3. áfanga

Til­lag­an er um að í stað „klasa“ með 11 íbúð­um­komi sam­stæða með 8 tveggja hæða rað­hús­um og einu tveggja hæða fjöl­býl­is­húsi­með 6-7 íbúð­um. Íbúð­um fjölg­ar þann­ig um allt að 4. Að­komu­leið inn­an­sam­stæð­unn­ar og leik- og úti­vist­ar­svæði verði á sam­eig­in­legri lóð í sam­eignallra, en fjöl­býl­is­hús­ið og ein­stök rað­hús verði á sér­lóð­um.

Of­an­greind­ar til­lög­ur verða til sýn­is í þjón­ustu­veriMos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, frá 22. júlí 2015 til og með 2. september 2015, svoað þeir sem þess óska geti kynnt sér þær og gert við þær athugasemdir.

Athugasemdir skulu vera skriflegar og skalsenda þær til skipulagsnefndar Mos­fells­bæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ,eigi síðar en 2. september 2015.

16. júlí 2015
Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00