Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. desember 2015

Lögð er fram til kynn­ing­ar verk­efn­is­lýs­ing skv. 30. og 40. gr. skipu­lagslaga fyr­ir fyr­ir­hug­aða skipu­lags­vinnu vegna or­lofs­húsa sunn­an Hafra­vatns til þjón­ustu fyr­ir ferða­menn.

Mos­fells­bæraug­lýs­ir hér með til kynn­ing­ar verk­efn­is­lýs­ingu skv. 30. og 40. gr.skipu­lagslaga fyr­ir a) breyt­ingu á að­al­skipu­lagi varð­andi ákvæði um svæði fyr­ir­frí­stunda­byggð og b) deili­skipu­lag fyr­ir þyrp­ingu or­lofs­húsa til þjón­ustu við­ferða­menn á reit við Selja­dalsá sunn­an Hafra­vatns sem merkt­ur er 533-F ásveit­ar­fé­lags­upp­drætti að­al­skipu­lags.

Íverk­efn­is­lýs­ingu kem­ur lög­um sam­kvæmt fram hvaða áhersl­ur sveit­ar­stjórn hef­ur­við skipu­lags­gerð­ina og upp­lýs­ing­ar um for­send­ur og fyr­ir­liggj­andi stefnu ogfyr­ir­hugað skipu­lags­ferli, s.s. um kynn­ingu og sam­ráð gagn­vart íbú­um og öðr­um­hags­muna­að­il­um.

At­huga­semdu­mog ábend­ing­um varð­andi lýs­ing­una má skila til þjón­ustu­vers­ins eða und­ir­rit­aðsog er æski­legt að þær ber­ist fyr­ir lok janú­ar 2016.

22. des­em­ber 2015,

Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

 

Tengt efni