Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing skv. 30. og 40. gr. skipulagslaga fyrir fyrirhugaða skipulagsvinnu vegna orlofshúsa sunnan Hafravatns til þjónustu fyrir ferðamenn.
Mosfellsbærauglýsir hér með til kynningar verkefnislýsingu skv. 30. og 40. gr.skipulagslaga fyrir a) breytingu á aðalskipulagi varðandi ákvæði um svæði fyrirfrístundabyggð og b) deiliskipulag fyrir þyrpingu orlofshúsa til þjónustu viðferðamenn á reit við Seljadalsá sunnan Hafravatns sem merktur er 533-F ásveitarfélagsuppdrætti aðalskipulags.
Íverkefnislýsingu kemur lögum samkvæmt fram hvaða áherslur sveitarstjórn hefurvið skipulagsgerðina og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu ogfyrirhugað skipulagsferli, s.s. um kynningu og samráð gagnvart íbúum og öðrumhagsmunaaðilum.
Athugasemdumog ábendingum varðandi lýsinguna má skila til þjónustuversins eða undirritaðsog er æskilegt að þær berist fyrir lok janúar 2016.
22. desember 2015,
Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar
Tengt efni
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22
Á fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 11. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu varðandi Engjaveg 22.
Grenndarkynning á umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við atvinnuhúsnæði að Flugumýri 6
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 3. maí 2023 sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, byggingarleyfisumsókn eigenda atvinnuhúsnæðis að Flugumýri 6, 0104.
Nýjar deiliskipulagsáætlanir - Frístundalóðir milli Selvatns og Nesjavallavegar
Mosfellsbær auglýsir nú skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eftirfarandi tillögur að deiliskipulagsáætlunum: