Forkynning: Tungumelar, tillaga að breytingu á aðalskipulagi
Vegna áforma um sérhæfða heilbrigðisstofnun á Tungumelum og aukið framboð á stórum atvinnulóðum á svæðinu er í bígerð tillaga að breytingu á aðalskipulagi.
Fjórar tillögur að deiliskipulagi frístundalóða við Hafravatn og Silungatjörn
Mosfellsbær auglýsir hér með 3 tillögur að deiliskipulagi skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og eina tillögu að breytingum á deiliskipulagi skv. 1. mgr. 26. gr. sömu laga:
Við Skarhólabraut - Tillaga að deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð norðan Skarhólabrautar, næst gatnamótum við Vesturlandsveg.
6.11.2009: Þrjár deiliskipulagstillögur: Skátalóð við Hafravatn, Háholt 7 (Áslákur) og Reykjavegur 36
Nýtt deiliskipulag skátalóðar við suðaustanvert Hafravatn, og breytingar á deiliskipulagi vegna hótels að Háholti 7 og vegna lóðar Ísfugls að Reykjavegi 36. Athugasemdafrestur til 18. desember 2009.
26.10.09: Miðbærinn: Tillögur að deiliskipulagi og breytingum á aðalskipulagi
Auglýst er skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga tillaga að deiliskipulagi Miðbæjar og skv. 21. gr. sömu laga tillaga að breytingum á aðalskipulagi, sem varða miðbæjarsvæðið. Frestur til að gera athugasemdir rennur út þann 7. desember 2009.
Tillaga að deiliskipulagi frístundalóðar við Krókatjörn
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar í landi Miðdals II.
Tillaga að deiliskipulagi iðnaðarhverfis við Desjamýri
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi iðnaðarsvæðis við Desjamýri, austan núverandi iðnaðarsvæðis við Flugumýri.
Tillaga að deiliskipulagi - Brú á Leirvogsá við Fitjar
Reykjavíkurborg og Mosfellsbær auglýsa hér með í sameiningu skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi reits við Leirvogsá milli Fitja og flugvallarsvæðis á Tungubökkum.
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi - Völuteigur 8
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að breytingum á gildandi deiliskipulagi athafnasvæðis við Meltún frá 1998, síðast breyttu 6. júlí 2006.
Grund við Varmá, tillaga að breytingum á deiliskipulagi
Tillagan gerir ráð fyrir því að landi Grundar verðu skipt upp í þrjár lóðir; tvær fyrir ný heilsárshús og eina fyrir núverandi sumarbústað.
Fyrirhuguð breyting á aðalskipulagi við Skarhólabraut - Forkynning
Í undirbúningi er tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024.