Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. desember 2016 kl. 16:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
  • Sturla Sær Erlendsson varaformaður
  • Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Katharina Knoche (KK) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar201203081

    Lögð fram rekstrarniðurstaða ársins 2016

    Lagt fram.

    • 2. End­ur­skoð­un á upp­lýs­inga­veitu til ferða­manna201610128

      Minnisblað sem lagt var fram í vinnuhópi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um upplýsingaveitu til ferðamanna lagt fram til upplýsinga.

      Lagt fram.

      • 3. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar201304391

        Undirbúningur vegna þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar 2017.

        Sam­þykkt með öll­um greidd­um at­kvæð­um að fela for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta að vinna aug­lýs­ingu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um um þema­tengd­ar við­ur­kenn­ing­ar til þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar.

        • 4. Verk­efni Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar201109430

          Lögð fram drög að fundaáætlun fyrir fyrripart ársins 2017.

          Lagt fram.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30