18. september 2013 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Haraldur Haraldsson varaformaður
- Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
- Sigurður L Einarsson aðalmaður
- Birta Jóhannesdóttir (BJó) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
- Guðjón Magnússon 1. varamaður
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Þróunar og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 2013201304391
Umræða um mat á umsóknum.
Fjallað var um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar og vinnu dómnefndar.
2. Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Mosfellsbæ201001422
Undirbúningur vegna samninga við rekstraraðila
Nefndin óskar eftir að skýrsla um upplýsingamiðstöð ferðamanna berist hið fyrsta.
3. Tjaldstæði Mosfellsbæjar201203081
Kynning á uppgjöri sumarsins 2013
Edda Davíðsdóttir kynnti uppgjör á fjölda ferðamanna sem komu á tjaldstæðið 2013.
Óskað var eftir heildaruppgjöri á rekstri tjaldstæðisins og því erindi vísað til menningarsviðs.