Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. september 2013 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurður L Einarsson aðalmaður
  • Birta Jóhannesdóttir (BJó) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Guðjón Magnússon 1. varamaður
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2013201304391

    Umræða um mat á umsóknum.

    Fjallað var um þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar og vinnu dóm­nefnd­ar.

    • 2. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ201001422

      Undirbúningur vegna samninga við rekstraraðila

      Nefnd­in ósk­ar eft­ir að skýrsla um upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna ber­ist hið fyrsta.

      • 3. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar201203081

        Kynning á uppgjöri sumarsins 2013

        Edda Dav­íðs­dótt­ir kynnti upp­gjör á fjölda ferða­manna sem komu á tjald­stæð­ið 2013.

        Óskað var eft­ir heild­ar­upp­gjöri á rekstri tjald­stæð­is­ins og því er­indi vísað til menn­ing­ar­sviðs.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00