Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. janúar 2014 kl. 17:15,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Birta Jóhannesdóttir (BJó) aðalmaður
  • Hjalti Árnason vara áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá201310253

    Bæjarráð samþykkti á 615. fundi sínum þann 20.11.2013 að senda til allra nefnda Mosfellsbæjar og starfsmanna nefnda, umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs varðandi rétt sveitarstjórnarmanna til að fá mál tekin á dagskrá.

    Lagt fram.

    • 3. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar201203081

      Kynning á uppgjöri sumarsins 2013, rekstraryfirlit lagt fram.

      Frestað.

      • 4. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2013201304391

        Endurskoðun á reglum.

        Formanni nefnd­ar­inn­ar og For­stöðu­manni þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála fal­ið að koma með til­lög­ur að breyt­ing­um.

        • 5. Merk­ing­ar við bæj­ar­mörk201312121

          Umræður vegna mögulegrar aðkomu nefndarinnar við að láta merkja bæjarmörk Mosfellsbæjar.

          For­stöðu­manni þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála fal­ið að hafa sam­band við að­ila sem gætu kom­ið að hönn­un og fram­leiðslu skilta á grind­ur við bæj­ar­mörkin og koma með til­lög­ur.

          • 6. Verk­efni og starfs­áætlun þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar201109430

            Starfsáætlun fyrir árið 2014 og áætlun um tímasetningar á fundum árið 2014

            Formanni nefnd­ar­inn­ar og For­stöðu­manni þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála fal­ið að koma með til­lögu að áætlun fyr­ir árið.

            Almenn erindi - umsagnir og vísanir

            • 2. Forn­minj­ar í Krika­hverfi, minn­is­blað KM201301405

              Í samræmi við bókun skipulagsnefndar 26. nóvember 2013 er skýrsla fornleifafræðinga um rannsókn á ætluðum fornminjum á lóðum við Sunnukrika send þróunar- og ferðamálanefnd til upplýsingar.

              Lagt fram.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00