Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. september 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
 • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
 • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
 • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1134201309008F

  Fund­ar­gerð 1134. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Fram­halds­skóli - ný­bygg­ing 2010081418

   Fram­kvæmda­sýsla Rík­is­ins mót­mæl­ir skulda­jöfn­un gatna­gerð­ar­gjalda og krefst greiðslu á eft­ir­stöðv­um reikn­ings.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1134. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

  • 1.2. Er­indi Um­ferð­ar­stofu varð­andi um­ferðarör­ygg­is­áætlun 201001142

   Lögð fram um­ferðarör­ygg­is­skýrsla fyr­ir Mos­fells­bæ dags. í sept­em­ber 2013 ásamt til­lögu að fram­kvæmd­ar- og að­gerðaráætlun. Skýrsl­an er unn­in á Um­hverf­is­sviði sam­kvæmt sam­starfs­samn­ingi við Um­ferð­ar­stofu frá 17.8.2010.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1134. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

  • 1.3. Skóla­akst­ur 2013-14 2013082049

   Bréf varð­andi skóla­akst­ur.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1134. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

  • 1.4. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is KFC 201309086

   Er­indi Lög­reglu­stjór­ans varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna end­ur­nýj­un­ar á rekstr­ar­leyfi KFC að Há­holti 9 í Mos­fells­bæ.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1134. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

  • 1.5. Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi fjár­hags­áætlun skíða­svæða 2014 201309168

   Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi fjár­hags­áætlun skíða­svæð­anna 2014 og kostn­að­ar­skipt­ingu sveit­ar­fé­lag­anna.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1134. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

  • 1.6. Ágóða­hluta­greiðsla 2013 201309188

   Lögð fram til­kynn­ing frá Eign­ar­halds­fé­lagi Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands um greiðslu ágóta­hlut­ar til Mos­fells­bæj­ar að upp­hæð kr. 3.247.500,- vegna árs­ins 2013.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$$line$Áfram­hald­andi rekst­ur fé­lags­ins er sið­laus í ljósi þess að hagn­að­ur þess bygg­ir fyrst og fremst á því að sveit­ar­fé­lög­in fá til sín kröf­ur rétt­hafa sem falla frá. Fé­lag­ið líkt og svo mörg önn­ur sem stjórn­mála­menn sitja um, er fyrst og fremst notað sem kjöt­ketill stjórn­mála­flokk­anna.$line$Jón Jósef Bjarna­son.$line$$line$Til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$$line$Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að Eign­ar­halds­fé­lag Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands verði gert upp og inn­eign­ir greidd­ar rétt­höf­um. $line$Jón Jósef Bjarna­son.$line$$line$$line$Til­lag­an bor­inn upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.$line$$line$$line$Af­greiðsla 1134. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1135201309012F

   Fund­ar­gerð 1135. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Er­indi JP Lög­manna varð­andi kröf­ur Já­verks ehf. vegna Krika­skóla 201107057

    Er­indi JP Lög­manna varð­andi kröf­ur JÁ Verks ehf. vegna Krika­skóla. Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs mæt­ir á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1135. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 2.2. Er­indi Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins varð­andi kvört­un Gáma­þjón­ust­unn­ar hf. 201304064

    Er­indi Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins varð­andi kvört­un Gáma­þjón­ust­unn­ar hf. þar sem fyr­ir­tæk­ið kvart­ar yfir ein­ok­un sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á svo­köll­uð­um blá­um end­ur­vinnslutunn­um.
    Kynnt er ákvörð­un eft­ir­lits­ins um að hefja form­lega rann­sókn á umkvört­un­ar­efni Gáma­þjón­ust­unn­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1135. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 2.3. Er­indi af formanna­fund­ur Aft­ur­eld­ing­ar 201309284

    Er­indi formanna­fund­ur Aft­ur­eld­ing­ar frá 27. ág­úst varð­andi út­hlut­un á styrk­veit­ing­um.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1135. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

   • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 209201308027F

    Fund­ar­gerð 209. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

    • 3.1. Áætlun um út­hlut­un fram­laga árið 2013 vegna þjón­ustu við fatlað fólk 201305185

     Áætlun fram­laga til þjón­ustu­svæð­is Mos­fells­bæj­ar og Kjós­ar­hrepps árið 2013.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 209. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 3.2. Mál­efni fatl­aðs fólks, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

     Skýrsla sam­ráðs­hóps SSH og mat­steym­is árið 2012, ásamt til­lög­um um gæða­mat, innra eft­ir­lit og kostn­að við verk­efn­ið.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 209. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 3.3. Rekstr­aráætlun Skála­túns­heim­il­is­ins 2013 2013082115

     Áætlun heim­il­is­ins kynnt.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 209. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 3.4. Samn­ing­ur um akst­ur fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ 200503199

     Akst­ur fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ, end­ur­skoð­un á gjaldi fyr­ir þjón­ustu.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 209. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 3.5. Jafn­rétt­is­dag­ur 2013 2013082026

     Dagskrá jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar 2013

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 209. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 3.6. NPA á Ís­landi-Vænt­ing­ar og veru­leiki. 2013082120

     Mál­þing Sam­taka fé­lags­mála­stjóra um NPA á Ís­landi.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 209. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 349201309011F

     Fund­ar­gerð 349. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

     • 4.1. Er­indi eig­enda sex lóða við Reykja­hvol um skipu­lags­breyt­ingu 201305136

      Er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar, Garð­ars Jóns­son­ar og Sig­ríð­ar Johnsen um færslu lóða nr. 20-30 við Reykja­hvol um 10 m til aust­urs tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 344. fundi. Gerð var grein fyr­ir at­hug­un á reið­vega­mál­um á svæð­inu. Frestað á 348. fundi.
      Jó­hanna B. Han­sen sat fund­inn und­ir þess­um lið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 349. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

     • 4.2. Heiti á götu að lóð leik­skóla sunn­an Þrast­ar­höfða 2013082113

      Ætl­un­in var að nefna lóð­ina nr. 2 við Blikastaða­veg, en í ljós er kom­ið að það heiti er upp­tek­ið af Korpu­torgi í Reykja­vík, þann­ig að finna þarf lóð­inni nýtt nafn. Frestað á 348. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 349. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um nafn­gift­ina Æð­ar­höfði, sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

     • 4.3. Laxa­tunga 62-68, fyr­ir­spurn um breyt­ingu á hús­gerð 201309225

      Borist hef­ur fyr­ir­spurn um mögu­leika á að breyta hús­gerð úr tveggja hæða í einn­ar hæð­ar rað­hús, vegna hugs­an­legra kaupa á bygg­ing­ar­rétti á lóð­un­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 349. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

     • 4.4. Land­núm­er 125620 Þor­móðs­dal, ósk um bygg­ingu frí­stunda­húss 201309155

      Kristín Karólína Harð­ar­dótt­ir spyrst 6. sept­em­ber 2013 fyr­ir um mögu­leika á því að byggja frí­stunda­hús, hæð og ris, í stað eldra húss. Í að­al­skipu­lagi er tákn fyr­ir stakt frí­stunda­hús á land­inu, en nú­ver­andi hús eyði­lagð­ist í bruna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 349. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 4.5. Úr landi Mið­dals, lnr 125337, er­indi um or­lofs­þorp 201309070

      Ólaf­ur Gunn­ars­son og Sigrún Eggerts­dótt­ir óska 29.8. eft­ir því að fyrri ákvarð­an­ir varð­andi ósk­ir þeirra um að reisa or­lofs­þorp á landi þeirra verði tekn­ar til end­ur­skoð­un­ar, þar sem land­ið er skil­greint sem svæði fyr­ir frí­stunda­byggð í nýju að­al­skipu­lagi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 349. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

     • 4.6. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

      Lagt fram bréf um­hverf­is og auð­linda­ráðu­neyt­is dags. 11.9.2013, þar sem til­kynnt er að ráð­herra hafi sam­þykkt frest­un í allt að 4 ár á gerð að­al­skipu­lags­áætl­un­ar fyr­ir svæði beggja vegna Suð­ur­lands­veg­ar við Sand­skeið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 349. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 5. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 35201308025F

      Fund­ar­gerð 35. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2013 201304391

       Um­ræða um mat á um­sókn­um.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 35. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 5.2. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ 201001422

       Und­ir­bún­ing­ur vegna samn­inga við rekstr­ar­að­ila

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 35. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 5.3. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar 201203081

       Kynn­ing á upp­gjöri sum­ars­ins 2013

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 35. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      Fundargerðir til kynningar

      • 6. Fund­ar­gerð 1. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.201309163

       .

       Fund­ar­gerð 1. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. frá 26. júní 2013 lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7. Fund­ar­gerð 2. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.201309157

        .

        Fund­ar­gerð 2. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. frá 2. sept­em­ber 2013 lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Fund­ar­gerð 1. eig­enda­fund­ar Strætó bs.201309164

         .

         Fund­ar­gerð 1. eig­enda­fund­ar Strætó bs. frá 2. sept­em­ber 2013 lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Fund­ar­gerð 323. fund­ar Sorpu bs.201309185

          .

          Fund­ar­gerð 323. fund­ar Sorpu bs. frá 9. sept­em­ber 2013 lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 10. Fund­ar­gerð 333. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201309166

           .

           Fund­ar­gerð 333. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 2. sept­em­ber 2013 lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 11. Fund­ar­gerð 36. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201309219

            .

            Fund­ar­gerð 36. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 6. sept­em­ber 2013 lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12. Fund­ar­gerð 392. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201309165

             .

             Fund­ar­gerð 392. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 2. sept­em­ber 2013 lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 13. Fund­ar­gerð 808. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201309304

              .

              Fund­ar­gerð 808. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 13. sept­em­ber 2014 lögð fram á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30