Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. maí 2015 kl. 18:00,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
  • Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Jón Jóhannsson 1. varamaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sam­starfs­verk­efn­ið Hjóla­borg­in Reykja­vík201505008

    Lögð fram til samþykktar tillaga að þátttöku í samstarfsverkefni sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og höfuðborgarstofu um þróun á hjólahringjum í sveitarfélögunum og útgáfu hjólakorts. Óskað er eftir 250.000 kr. styrk vegna verkefnisins.

    Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um að taka þátt og leggja til 250 þús­und í verk­efn­ið til móts við önn­ur sveit­ar­fé­lög á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Fjár­hæð­in rúm­ist inn­an fjár­hags­áætl­un­ar.

    • 2. Ferða­þjón­usta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - mark­aðs­sam­st­arf sveit­ar­fé­laga201505025

      Lögð fram til kynningar fyrstu drög að samningi um markaðssamstarf, viðburði og upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu.

      Lagt fram og vísað til um­ræðu í fjár­hags­áætlana­gerð fyr­ir árið 2016.

      • 3. Um­sókn­ir um fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi201412346

        Beiðni frá bæjarráði um umsögn vegna umsóknar um fjárframlag í lista- og menningarsjóð sem varðar Álafossþorpið.

        Um­beð­in um­sögn Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar fylg­ir er­ind­inu.

        • 4. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar201203081

          Lögð fram áætlun um starfsemi sumarsins 2015.

          Lagt fram.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.