Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. júlí 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
 • Karl Tómasson 1. varaforseti
 • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
 • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
 • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
 • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 23201206018F

  Til máls tóku KT. JJB og BH.
  Fund­ar­gerð 23. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér. Stað­fest með sex at­kvæð­um.

  • 1.1. Tjald­stæði 2012 201203081

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 23. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.

  • 1.2. Ferða­mála­sam­tök höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - starfs­ár 2012-13 201205031

   Kynn­ing frá full­trúa Mos­fells­bæj­ar sem mætti á fund­inn.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 23. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.

  • 1.3. Kynn­ing­ar­bæk­ling­ur um ferða­þjón­ustu í Mos­fells­bæ árið 2012 201201219

   Bæk­ling­ur­inn kynnt­ur.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 23. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.

  • 1.4. Samn­ing­ur um Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­mála í Mos­fells­bæ 201203009

   Á 22. fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar var fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs fal­ið að gera samn­ing um rekst­ur Upp­lýs­inga­mið­stöðv­ar ferða­mála í Mos­fells­bæ. Drög að samn­ingi lögð fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 23. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.

  • 1.5. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ 2012 201202171

   Drög að verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2012 send frá um­hverf­is­nefnd til þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 23. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.

  • 1.6. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201203083

   Staða mála.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 23. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.

  • 2. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 24201206022F

   Fund­ar­gerð 24. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér. Stað­fest með sex at­kvæð­um.

   • 2.1. Bæj­ar­há­tíð­in Í tún­inu heima 2012 201206310

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 24. fund­ar þrónu­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.

   Almenn erindi

   • 3. Barr­holt 23, beiðni um stækk­un lóð­ar201207092

    Til máls tóku: HP, HSv og BH.
    Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­sviðs og um­sögn­in verði send bæj­ar­ráði.

    • 4. Er­indi Motomos varð­andi styrk201204150

     Til máls tóku: KT, BH, JJB, HSv, HS og HP.
     Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar og end­ur­skoð­un­ar á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. Bæj­ar­stjóra er fal­ið að ræða mál sem snerta akst­ur inn­an bæj­ar­fé­lags­ins við full­trúa fé­lags­ins.

     • 5. Er­indi Sam­hjálp­ar vegna styrks til við­gerð­ar á Hlað­gerð­ar­koti201207077

      Til máls tóku: BH og HP.
      Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar og ber­ist þær bæj­ar­ráði.

      • 6. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010201004045

       Byggingafulltrúi óskar eftir heimild bæjarstjórnar til að gangsetja framkvæmdir vegna öryggismála að Litlakrika 76 á gundvelli fyrirliggjandi tilboða í verkið.

       Til máls tóku: BH og HS.
       Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að heim­ila fram­kvæmd­ir vegna ör­ygg­is­mála að ósk bygg­ing­ar­full­trúa í Litlakrika 76.

       • 7. Um­sókn kenn­ara um launa­laust leyfi201207060

        Um er að ræða ósk um framlengingu á launalausu leyfi kennara - en þar sem hann gegnir trúnaðarstörfum fyrir stéttarfélag er um kjarasamningsbundin réttindi hans að ræða. Því er mælt með að verða við þessari beiðni Þórðar Árna Hjaltested.

        Til máls tóku: BH.
        Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að veita um­rætt leyfi.

        • 8. Þjón­ustumið­stöð Eir­hömr­um - end­ur­inn­rétt­ing201204101

         Til máls tóku: BH.
         Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við Þarf­a­þing ehf. á grund­velli til­boðs þeirra.

         • 9. Yf­ir­lit yfir fram­kvæmd á nið­ur­greiðsl­um vegna vist­un­ar­gjalda barna og breyt­ing á sam­þykkt201207107

          Til máls tóku: BH, HSv, JJB, JS, HS og HP.
          Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að sam­þykkja til­lögu skóla­full­trúa á breyt­ingu á nið­ur­greiðslu vegna vist­un­ar­gjalda barna.

          • 10. Leir­vogstungu ehf, upp­bygg­ing í Leir­vogstungu200612242

           Til máls tóku: BH, HSv, JJB, HS, HP, JS og KT.
           Sam­þykkt með sex at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita sam­komulag við Ís­lands­banka vegna Leir­vogstungu og fela um­hverf­is­sviði und­ir­bún­ing á fram­kvæmd­um í hverf­inu.
           Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar JJB legg­ur fram eft­ir­far­andi bók­un:
           Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að gerð verði fag­leg út­tekt á samn­ingi bæj­ar­ins við Leir­vogstungu ehf. og þeim samn­ingi sem hér var til um­ræðu og nið­ur­staða lögð fyr­ir bæj­ar­stjórn.
           Sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði að vísa til­lög­unni til bæj­ar­ráðs.

           • 11. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2012201202106

            Til máls tóku: BH, JJB.
            Sam­þykkt með sex at­kvæð­um að vísa mál­inu til bæj­ar­ráðs.

            • 12. Er­indi Stefáns Er­lends­son­ar varð­andi launa­laust leyfi201206256

             Til máls tóku: BH.
             Sam­þykkt með sex at­kvæð­um að vísa mál­inu til bæj­ar­ráðs.

             • 13. Skóla­akst­ur og al­menn­ings­sam­göng­ur201207112

              Til máls tóku: BH.
              Sam­þykkt með sex at­kvæð­um að vísa mál­inu til bæj­ar­ráðs.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00