19. nóvember 2015 kl. 17:00,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
- Sturla Sær Erlendsson varaformaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Katharina Knoche (KK) áheyrnarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019201507096
Fjárhagsáætlun þróunar- og ferðamála lögð fram til umfjöllunar
Lagt fram.
2. Tjaldstæði Mosfellsbæjar201203081
Lögð fram rekstrarniðurstaða ársins 2015
Lagt fram.
3. Verkefni Þróunar- og ferðamálanefndar.201109430
Framhald af síðasta fundi þar sem Framkvæmdaáætlun stefnu í þróunar og ferðamálum var lögð fram til endurskoðunar
Samþykkt með öllum atkvæðum að halda vinnufund í janúar til að ræða sérstaklega um stefnu og framkvæmdaáætlun í þróunar- og ferðamálum.
4. Ferðamálafélag Mosfellsbæjar201511118
Stjórn Ferðamálafélags Mosfellsbæjar mætir á fundinn undir þessum lið
Margrét Rósa Einarsdóttir úr stjórn Ferðamálafélags Mosfellsbæjar mætti á fundinn undir þessum lið. Áætlað að halda opinn fund nefndarinnar í febrúar og bjóða aðila úr Ferðamálafélaginu sérstaklega velkomna.