6. júní 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Karl Tómasson 1. varaforseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1076201205015F
Fundargerð 1076. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 582. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Tillögur rýnihóps um gerð og framkvæmd svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 201109392
Lögð fram umsögn skipulagsnefndar, sem bæjarráð óskaði eftir á 1071. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1076. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að undirrita samkomulag um gerð og framkvæmd svæðisskipulags, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.2. Nýbygging við íþróttamiðstöðina að Varmá 201202172
Óskað er heimildar til útboðs á kaupum og uppsetningu íþróttahúss að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1076. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að bjóða út byggingu nýs íþróttahúss að Varmá, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.3. Erindi varðandi kaup á landspildu úr landi Sólvalla 201205120
Sæmundur Gústarsson býður landspildu úr landi Sólvalla til sölu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1076. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að ræða við bréfritara, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2013 (og næstu 3ja ára) 201205141
Fjármálastjóri leggur fram vinnuferli vegna undirbúnings að fjárhagsáætlun 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1076. fundar bæjarráðs, um vinnulag við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Rekstur deilda janúar-mars 201205142
Fjármálastjóri/ bæjarstjóri fer yfir rekstur deilda janúar - mars.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 1076. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 582. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 18201205020F
Fundargerð 18. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 582. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn 201002260
Fundur ungmennaráðs með bæjarstjórn 2012 þar sem ýmis málefni verða rædd.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, BH, HS, HP og JS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 18. fundar ungmennaráðs, á fundi með bæjarstjórn, lögð fram á 582. fundi bæjarstjórnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjóra falið að kanna möguleika á aðkomu Ungmennaráðs í tengslum við afmæli bæjarins.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 322201205021F
Fundargerð 322. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 582. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Til máls tók um fundargerðina almennt: BH.
3.1. Litlikriki 3 og 5, umsókn um aukaíbúðir í parhúsum 201205160
Jón B Árnason f.h. Afltaks ehf. óskar þann 21.5.2012 eftir samþykki fyrir aukaíbúðum í parhúsum nr. 3 og 5 við Litlakrika skv. meðfylgjandi tillöguteikningum frá teiknistofunni Kvarða.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 322. fundar skipulagsnefndar, að óska frekari upplýsinga frá umsækjanda, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.</DIV>
3.2. Færanlegar kennslustofur við Lágafellsskóla 201205088
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi á lóð Lágafellsskóla, þar sem gerðir eru byggingarreitir utan um færanlegar kennslustofur, bæði þær sem nú eru og fyrirhugaðar nýjar nyrst á lóðinni.
(Ath: Leiðrétt tillaga kemur á fundargátt á mánudag - komin)Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 322. fundar skipulagsnefndar, að fela skipulagsfulltrúa að grenndarkynna tillöguna, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.</DIV>
3.3. Helgafellshverfi 2. áf. - deiliskipulagsbreyting við Brúnás/Ásaveg 201202399
Lögð fram endurskoðuð tillaga að deiliskipulagsbreytingu, þar sem gert er ráð fyrir að lóðin Sunnufell stækki til austurs í stað þríhyrnu sem skerst af henni nyrst, og að lóðin fái aðkomu um botnlanga austan frá. Einnig lögð fram drög að svörum við þremur athugasemdum sem bárust og yfirlýsing eiganda Sunnufells um samþykki á endurskoðaðri tillögu.
(Ath. Síðasttöldu gögnin koma á fundargátt á mánudag)Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 322. fundar skipulagsnefndar, að fela skipulagsfulltrúa að annast gildistöku skipulagsbreytingarinnar skv. endurskoðaðri tillögu o.fl., samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.</DIV>
3.4. Fjarskiptastöð Vodafone og Ríkisútvarps á Úlfarsfelli. 201106165
Reykjavíkurborg hefur þann 30.11.2012 veitt Fjarskiptum ehf framkvæmdaleyfi fyrir lagningu rafmagnsheimtaugar og ljósleiðara upp á Úlfarsfell um land í lögsögu borgarinnar. Framkvæmdum var mótmælt og hafa þær verið stöðvaðar í bili. Gögn lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tók: BH. </DIV><DIV>Afgreiðsla 322. fundar skipulagsnefndar, að fela skipulagsfulltrúa að koma sjónarmiðum nefndarinnar á framfæri við Reykjavíkurborg og óska eftir frekari upplýsingum um málið, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.5. Byggingarlistarstefna Mosfellsbæjar 201206011
Lögð fram til kynningar dæmi um samþykktar byggingarlistarstefnur og gögn um opinbera menningarstefnu í mannvirkjagerð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, BH og HP.</DIV><DIV>Erindið lagt fram til kynningar á 322. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 582. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
3.6. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ 2012 201202171
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012, sem umhverfisnefnd hefur sent skipulagsnefnd til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 322. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 582. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.7. Fyrirspurn um deiliskipulagsbreytingu á landi Grundar v. Varmá 201205259
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinun var frestað á 322. fundi skipulagsnefndar að ósk umsækjanda. Lagt fram á 582. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
Fundargerðir til kynningar
4. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 211201205019F
Fundargerð 211. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 582. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Hlaðhamrar 2, byggingaleyfi fyrir svalalokun íb.0402 201205174
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 211. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 582. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Reykjabyggð 4, umsókn um byggingarleyfi 201110303
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 211. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 582. fundi bæjarstjórnar.
4.3. Roðamói 19. Byggingaleyfi fyrir reiðskýli 201205037
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 211. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 582. fundi bæjarstjórnar.
4.4. Varmá, umsókn um stöðuleyfi fyrir hreinlætisaðstöðu við tjaldstæði á Varmárhól, 201205038
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 211. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 582. fundi bæjarstjórnar.
5. Fundargerð 3. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201205207
Til máls tók: HS.
Fundargerð 3. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 582. fundi bæjarstjórnar.
6. Fundargerð 301. fundar Sorpu bs.201205185
Til máls tók: HS.
Fundargerð 301. fundar Sorpu bs. lögð fram á 582. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 324. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201205202
Fundargerð 324. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 582. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 325. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201205203
Fundargerð 325. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 582. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 797. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201206002
Fundargerð 797. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram á 582. fundi bæjarstjórnar.