Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. desember 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1146201312001F

    Fund­ar­gerð 1146. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Minn­is­blað golf­klúbb­anna Kjal­ar og Bakka­kots varð­andi sam­ein­ingu klúbb­ana og að­komu Mos­fells­bæj­ar að sam­ein­ing­unni 201310252

      Minn­is­blað golf­klúbb­anna Kjal­ar og Bakka­kots varð­andi sam­ein­ingu klúbb­anna og að­komu Mos­fells­bæj­ar að sam­ein­ing­unni.
      Bæj­ar­stjóri legg­ur fram drög að vilja­yf­ir­lýs­ingu um mál­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Sam­ein­ing golf­klúbba.$line$$line$Íbúa­hreyf­ing­in lýs­ir ánægju með fyr­ir­hug­aða sam­ein­ingu Kjal­ar og Bakka­kots.$line$Í vilja­yf­ir­lýs­ing­unni kem­ur fram að leggja eigi 125 millj­ón­ir af skatt­fé Mos­fell­inga til verk­efn­is­ins ásamt ótil­greindu fé til við­bót­ar vegna vega­gerð­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in get­ur ekki fall­ist á þessa for­gangs­röðun á með­an brýnni verk­efni í skóla­mál­um sitji á hak­an­um.$line$$line$$line$Bæj­ar­full­trú­ar V- og D-lista fagna því að áform séu uppi um sam­ein­ingu Golf­klúbbs Bakka­kots og Golf­klúbbs­ins Kjal­ar. Þetta hef­ur rekstr­ar­lega hag­kvæmni í för með sér fyr­ir klúbb­ana. Mest­ur er þó að ávinn­ing­ur­inn þeg­ar lit­ið er til þess sem sam­fé­lag­ið í Mos­fells­bæ nýt­ur með betri þjón­ustu og bættri nýt­ingu fjár­muna sveit­ar­fé­lags­ins.$line$Mos­fells­bær er íþrótta- og úti­vist­ar­bær í fremstu röð og bæj­ar­full­trú­ar D- og V- lista vilja tryggja að svo verði áfram. $line$Gera má ráð fyr­ir að í sam­ein­uð­um golf­klúbbi verði á ann­að þús­und fé­lags­menn og þar af fjöl­mörg börn og ung­menni. Með sam­ein­uð­um klúbb verð­ur hægt að bjóða upp á fjöl­breytt­ari þjón­ustu og fleiri val­mögu­leika fyr­ir fé­lags­menn.$line$Auk þessa mun þetta hafa það í för með sér að mögu­legt verð­ur að byggja verð­mæt­ar lóð­ir á nú­ver­andi starfs­svæði Kjal­ar sem munu standa und­ir þeim kostn­aði sem upp­bygg­ing á að­stöðu fyr­ir golf­klúbb­ana mun kosta.$line$$line$$line$Af­greiðsla 1146. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæ­um gegn einu at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Torfa Magnús­son­ar varð­andi gatna­gerð­ar­gjöld 201311140

      Er­indi Torfa Magnús­son­ar dags. 3. des­em­ber varð­andi gatna­gerð­ar­gjald af fyr­ir­hug­aðri bygg­ingu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1146. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna flug­elda­sýn­ing­ar 201312006

      Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna flug­elda­sýn­ing­ar um ára­mót­in 2013-2014.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1146. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna flug­elda­sýn­ing­ar á Þrett­ánd­an­um 201312007

      Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna flug­elda­sýn­ing­ar á Þrett­ánd­an­um þann 4. janú­ar 2014.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1146. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi Fast­eignamið­stöðv­ar­inn­ar varð­andi for­kaups­rétt á hluta úr landi Lax­nes 1 201312016

      Er­indi Fast­eignamið­stöðv­ar­inn­ar þar sem boð­inn er for­kaups­rétt­ur á 69% hluta úr óskiptu landi Lax­nes 1.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1146. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1147201312009F

      Fund­ar­gerð 1147. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Ný­bygg­ing við íþróttamið­stöð­ina að Varmá 201202172

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að bjóða út bún­að í nýtt íþrótta­hús að Varmá.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1147. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Vá­trygg­ing­ar Mos­fells­bæj­ar - út­boð 201310173

        Nið­ur­staða út­boðs á vá­trygg­ing­um Mos­fells­bæj­ar. Óskað er heim­ild­ar til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda TM.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1147. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Veislu­garð ehf. 201312048

        Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Veislu­garð ehf. í Hlé­garði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1147. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Út­svars­pró­senta 201312072

        Við­auki við sam­komulag rík­is og sveit­ar­fé­laga frá 13.11.13 um til­færslu þjón­ustu við fatl­aða og breyt­ing út­svars­pró­sentu því sam­hliða

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1147. fund­ar bæj­ar­ráðs af­greidd sem sér­stakt er­indi síð­ar á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.5. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2013 201312065

        Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga nóv­em­ber 2013. For­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála mæt­ir á fund­inn og fer yfir könn­un­ina.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1147. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Sam­eig­in­leg bók­un.$line$Í Mos­fells­bæ er gott að búa það sann­ast enn og aft­ur. Í nýj­ustu Gallup könn­un­inni þar sem mæld er ánægja íbúa með sveit­ar­fé­lag­ið sitt og þjón­ustu mæl­ist ánægj­an nú mest í Mos­fells­bæ. Al­mennt kem­ur Mos­fells­bær vel út úr öll­um spurn­ing­un­um og vill bæj­ar­stjórn nota tæki­fær­ið og þakka starfs­mönn­um bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf. Sveit­ar­fé­lag­ið og þjón­usta þess bygg­ir fyrst og fremst á frá­bæru starfs­fólki sem þjón­ust­una veit­ir.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 212201312006F

        Fund­ar­gerð 212. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi samn­ing við Fjölsmiðj­una 201311172

          Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi þjón­ustu­samn­ing við Fjölsmiðj­una til eins árs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 212. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Bók­un vegna Fjölsmiðj­unn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in lýs­ir ánægju með störf Fjölsmiðj­unn­ar enda er hún mik­il­vægt úr­ræði. Með vís­an til um­ræð­unn­ar sem fram fór á fundi nefnd­ar­inn­ar vill Íbúa­hreyf­ing­in þó leggja áherslu á að Mos­fells­bær styrki ekki fé­lög nema nauð­syn­leg bók­halds­gögn vegna und­an­geng­inna ára liggi fyr­ir.

        • 3.2. Könn­un á stöðu leigu­íbúða sveit­ar­fé­laga 31.12.2011 201202079

          Skýrsla var­sjóðs hús­næð­is­mála á leigu­íbúð­um sveit­ar­fé­laga 2012 lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 212. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, samn­ing­ur um rekst­ur 201301578

          Rekstr­ar­leyfi Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is, stað­fest­ing Land­læknisembætt­is­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 212. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.4. Dagdvöl á Eir­hömr­um, end­ur­skoð­un á regl­um 201312046

          Drög að breyt­ingu á regl­um um dagdvöl í Eir­hömr­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fram­lögð drög að breyt­ingu á regl­um um dagdvöl sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um 201202101

          Drög að samn­ingi sveit­ar­fé­laga á svæði SSH um bakvakt­ir, ásamt drög­um að um­boði barna­vernd­ar­nefnda til starfs­manna og yf­ir­liti yfir verklag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fram­lögð drög að um­boði til starfsm­ana vegna bakvakta sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Sam­eig­in­leg bók­un. $line$Þann 1. janú­ar 2014 hefst eins árs til­raun­ar­verk­efni um sam­eig­in­lega bakvakt í barna­vernd­ar­mál­um. Sveit­ar­fé­lög­in Mos­fells­bær, Reykja­vík­ur­borg og Seltjarn­ar­nes­kaup­stað­ur gerðu með sér sam­komulag um sam­eig­in­lega bakvakt. Hér er um lang­þráð verk­efni að ræða sem lengi hef­ur veið bar­ist fyr­ir. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar fagn­ar þessu sam­vinnu­verk­efni sér­stak­lega.

        • 3.6. Reglu­gerð um greiðsl­ur vegna barna í fóstri. 201311283

          Reglu­gerð um greiðsl­ur barna í fóstri nr. 858/2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 212. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.7. Vist­un barns skv. 27.gr. bvl. 201311266

          Hæsta­rétt­ar­dóm­ur nr. 370/0013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 212. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.8. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013 201301222

          Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013, sam­an­tekt um mat á fram­kvæmd verð­ur lögð fram á fund­in­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 212. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.9. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2014 201312015

          Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2014, drög að dagskrá veð­ur lögð fram á fund­in­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 212. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 356201312005F

          .

          Fund­ar­gerð 356 fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Kvísl­artunga 108-112 og 120-124, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 201311078

            Ístak hf. leit­ar með bréfi dags. 4.11.2013 eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til hug­mynda um öðru­vísi hús­gerð á lóð­un­um en deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir, sbr. meðf. teikn­ing­ar Kon­septs ehf. Frestað á 355. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 356. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Er­indi Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar bæj­ar­ráðs­manns varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá 201310253

            Bæj­ar­ráð sam­þykkti 7.11.2013 að senda með­fylgj­andi um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs, varð­andi rétt kjör­inna full­trúa til að fá mál sett á dagskrá, til upp­lýs­ing­ar til allra nefnda Mos­fells­bæj­ar og starfs­manna þeirra.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 356. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Hraða­hindr­un við Leiru­tanga, er­indi íbúa 201305199

            Lagð­ar fram um­sagn­ir fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og Eflu verk­fræði­stofu um er­indi íbúa í Leiru­tanga um upp­setn­ingu hraða­hindr­ana í göt­unni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 356. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.4. Deili­skipu­lag Helga­fells­hverf­is, til­laga Hönnu Bjart­mars, S-lista, um end­ur­skoð­un. 201312045

            Lögð fram til­laga Hönnu Bjart­mars full­trúa S-lista í skipu­lags­nefnd um heild­ar­end­ur­skoð­un deili­skipu­lags í Helga­fells­hverfi ásamt með­fylgj­andi grein­ar­gerð.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til­laga S-lista Sam­fylk­ing­ar.$line$Í fram­haldi af til­lögu full­trúa Sam­fylk­ing­ar í skipu­lags­nefnd geri ég til­lögu um að bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar feli skipu­lags­nefnd heild­ar­end­ur­skoð­un á deili­skipu­lagi Helga­fells­hverf­is.$line$Í ljósi þeirra beiðna sem kom­ið hafa fram um breyt­ing­ar á deili­skipu­lag­inu sem og vegna breyttra for­senda frá því að það var sam­þykkt er full ástæða til að end­ur­skoða skipu­lag­ið í heild með til­liti til hvort ástæða sé til breyt­inga á því á þess­um for­send­um. Einn­ig vísa ég til bókun­ar Sam­fylk­ing­ar í skipu­lags­nefnd um mál­ið.$line$$line$Til­laga S-lista Sam­fylk­ing­ar borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$$line$Meiri­hluti V og D lista telja að sú leið sem meiri­hluti skipu­lags­nefnd­ar leggi til sé fag­legri og betri til að ná fram mark­mið­um bæj­ar­ins um upp­bygg­ingu Helga­fells­hverf­is.$line$Að öðru leiti vís­um við til bókun­ar meiri­hluta skipu­lags­nefnd­ar.$line$$line$$line$$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­ar bókað.$line$Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur ekki ráð­legt að auka við það magn íbúða sem áður hef­ur ver­ið ákveð­ið, með fjölg­un íbúða í Helga­fells­hverf­inu mið­að við gild­andi deili­skipu­lag svæð­is­ins. Ljóst er að aukn­ing íbúða mun hafa áhrif á um­ferð, hljóð­vist, meng­un og ásýnd hverf­is­ins með auk­inni bílaum­ferð.$line$Mikl­ar lík­ur eru á að bæj­ar­yf­ir­völd­um ber­ist fleiri slík­ar beiðn­ir um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi um fjölg­un íbúða á næst­unni, þar sem fast­eigna­mark­að­ur­inn vill hallast í þá átt að minni eign­ir séu nú selj­an­legri. Minni eign­ir hef­ur hef­ur ekk­ert með fjölg­un íbúða að gera og ekki ber að rugla því sam­an.$line$Ef bæj­ar­yf­ir­völd ætla að opna fyr­ir breyt­ing­ar og fjölg­un íbúða og gefa þar með for­dæmi, er nauð­syn­legt að skoða hverf­ið heild­stætt út frá því hvað það þol­ir af bygg­ing­ar­magni, svo að lífs­kjör og lífs­hætt­ir þeirra sem í hverf­inu munu búa rýrni ekki. Einn­ig er nauð­syn­legt að huga að þol­mörk­um hverf­is­ins og gatna­kerf­is þess. Hætta er á að hags­mun­ir ein­stakra lóð­ar­hafa verði á kostn­að ann­arra lóð­ar­hafa og bæj­ar­fé­lags­ins.$line$$line$$line$Af­greiðsla 356. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.5. 3 lóð­ir í Auga, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 201310334

            Ingi­mund­ur Sveins­son legg­ur fram f.h. Arn­ar Kjærnested end­ur­skoð­aða til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi á lóð­un­um Gerplustræti 16-22, Gerplustræti 24-26 og Vefara­stræti 15-19. Fyrri til­laga var til um­ræðu á 352. fundi. Einn­ig lögð fram um­sögn skipu­lags­höf­und­ar, Gylfa Guð­jóns­son­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 356. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.6. Gerplustræti 7-11, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða o.fl. 201310158

            Hann­es Örn Jóns­son hjá Verkís ehf f.h. lóð­ar­haf­ans, Glím­is ehf, ósk­ar 29.9.2013 eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að íbúð­um í hús­inu verði fjölgað, með sam­svar­andi fjölg­un bíla­stæða á baklóð. Frestað á 352. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 356. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.7. 1. - 3. áfangi Helga­fells­hverf­is, til­lög­ur Hamla 1 ehf. um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201312044

            Á fund­inn mættu Hann­es F. Sig­urðs­son full­trúi Hamla 1 ehf. og Stein­þór Kári Kára­son arki­tekt, og kynntu hug­mynd­ir að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi lóða í eigu Hamla 1 ehf.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 356. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.8. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

            Greint verð­ur frá við­ræð­um við Vega­gerð­ina um Þing­valla­veg og skipu­lags­mál sem varða hann.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 356. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.9. Laxa­tunga 62-68, fyr­ir­spurn um breyt­ingu á hús­gerð 201309225

            Lögð fram til­laga Teikni­stofu arki­tekta að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Sam­kvæmt til­lög­unni verða rað­hús á lóð­un­um einn­ar hæð­ar og lóð­irn­ar stækka til suð­urs og aust­urs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 356. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 146201312008F

            .

            Fund­ar­gerð 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur fram til­lögu um að fresta af­geiðslu fund­ar­gerð­ar­inn­ar.
            Til­lag­an borin upp og sam­þykkt með einu at­kvæði og sex sitja hjá.

            • 5.1. Er­indi Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar bæj­ar­ráðs­manns varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá 201310253

              Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 615. fundi sín­um þann 20.11.2013 að senda um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá til allra nefnda Mos­fells­bæj­ar og starfs­manna nefnda.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar frestað á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Er­indi beit­ar­nefnd­ar Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um breyt­ingu á út­lín­um vernd­ar­lands við Varmárósa 201303173

              Er­indi beit­ar­nefnd­ar Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um breyt­ingu á af­mörk­un friðlands við Varmárósa.
              Lögð fram grein­ar­gerð Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar Ís­lands um út­breiðslu fitjasefs í Leiru­vogi og álit stofn­un­ar­inn­ar á því hvort hrossa­beit á af­mörk­uð­um hólf­um inn­an frið­aða svæð­is­ins myndi skaða vöxt og við­komu plönt­unn­ar, sem um­hverf­is­nefnd ósk­aði eft­ir á 142. fundi sín­um þann 20. júní 2013.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar frestað á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Skýrsla nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar til Um­hverf­is­stofn­un­ar fyr­ir árið 2013 201311092

              Drög að árs­skýrslu nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar til Um­hverf­is­stofn­un­ar fyr­ir árið 2013 þar sem fram koma upp­lýs­ing­ar um störf nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar frestað á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Er­indi Sigrún­ar Páls­dótt­ur varð­andi sam­ráð við um­hverf­is­nefnd 201310161

              Um­ræða um hlut­verk og vald­mörk um­hverf­is­nefnd­ar þeg­ar kem­ur að fram­kvæmd­um á opn­um svæð­um og svæð­um sem njóta hverf­is­vernd­ar og/eða eru á nátt­úru­m­inja­skrá.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar frestað á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Vatns­þurrð í Varmá 201209336

              Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­sviðs um mögu­leg­ar or­sak­ir og áhrif vatns­þurrð­ar í Varmá á líf­ríki og vatns­búskap, og mögu­leg­ar úr­bæt­ur.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar frestað á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna á saurkólíg­erl­um við Leiru­vog 2004-2010 201109113

              Um­ræða um fram­vindu rann­sókna á saur­gerla­meng­un í Leiru­vogi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar frestað á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.7. Til­lög­ur full­trúa Sam­fylk­ing­ar og Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í um­hverf­is­nefnd um verk­efni til vinnslu 201311270

              Lögð fram um­sögn um­hverf­is­sviðs um til­lögu um verk­efni til vinnslu á um­hverf­is­sviði sem full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar og Íbú­ar­hreyf­ing­ar­inn­ar í bæj­ar­stjórn end­ur­fluttu í um­ræð­um um fjár­hags­áætlun 2014-2017 á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Bæj­ar­stjórn ósk­aði eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs og að hún yrði kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 146. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar frestað á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 22201312010F

              Fund­ar­gerð 22. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

                Stefán Ómar Jóns­son bæj­ar­rit­ari kem­ur á fund­inn og kynn­ir stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og Sam­þykkt fyr­ir ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 22. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Fund­ar­gerð 335. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201312058

                .

                Fund­ar­gerð 335. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 5. des­em­ber 2013 lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 395. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201312139

                  .

                  Fund­ar­gerð 395. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu frá 4. nóv­em­ber 2013 lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 397. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201312140

                    .

                    Fund­ar­gerð 397. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu frá 2. des­em­ber 2013 lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    Almenn erindi

                    • 10. Út­svars­pró­senta201312072

                      Viðauki við samkomulag ríkis og sveitarfélaga frá 13.11.13 um tilfærslu þjónustu við fatlaða og breyting útsvarsprósentu því samhliða. Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

                      Út­svars­pró­senta 2014.
                      Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að út­svar­pró­senta í Mos­fells­bæ vegna gjaldárs­ins 2014 verði 14,52%, enda lækki álagn­ing­ar­hlut­fall tekju­skatts til sam­ræm­is. Sam­þykkt þessi er með fyr­ir­vara um að laga­breyt­ing þessa efn­is nái fram að ganga á Al­þingi.

                      Grein­ar­gerð sem sam­þykkt þess­ari.

                      Frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga.
                      Eins og sveit­ar­stjórn­um á að vera kunn­ugt um var und­ir­ritað sam­komulag í nóv­em­ber sl. um hækk­un há­marks­út­svars, úr 14,48% í 14,52%. Sam­band­ið hef­ur ráðlagt þeim sveit­ar­stjórn­um, sem hyggjast nýta sér þessa heim­ild, að sam­þykkja hækk­un­ina með fyr­ir­vara um að laga­breyt­ing næði fram að ganga á Al­þingi.
                      Sl. þriðju­dag lagði meiri­hluti efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar fram með­fylgj­andi breyt­ing­ar­til­lögu við frum­varp um tekju­að­gerð­ir frum­varps til fjár­laga (2. mál, þingskjal 387), þar sem gert er ráð fyr­ir breyt­ingu á tekju­stofna­lög­um í sam­ræmi við fyrr­greint sam­komulag. Sjá nán­ar b-d-liði 7. tl. breyt­inga­til­lög­unn­ar. Nán­ari skýr­ing­ar með breyt­inga­til­lög­unni koma fram í nefndaráliti sem einn­ig er í við­hengi. Þar seg­ir á bls. 6:

                      Bráða­birgða­ákvæði við lög um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga.
                      Sam­kvæmt ákvæði til bráða­birgða XII í lög­um um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga eru sveit­ar­fé­lög bund­in af því til árs­ins 2014 að 0,25 pró­sentust­ig af þeirri hækk­un sem þeim er tryggð vegna yf­ir­færslu á mál­efn­um fatl­aðra (það sem eft­ir stend­ur eft­ir að Jöfn­un­ar­sjóð­ur hef­ur feng­ið sitt) renni beint til þjón­ustu við fatl­aða inn­an við­kom­andi þjón­ustu­svæða. Í til­lögu að nýrri 21. gr. er lagt til að ákvæð­ið verði fram­lengt til árs­ins 2015. Í til­lögu að nýrri 22. gr. er lagt til að frest­ur sveit­ar­stjórna til að ákveða út­svars­hlut­fall árs­ins 2014 verði fram­lengd­ur frá 1. des­em­ber til 23. des­em­ber 2013. Jafn­framt verði frest­ur til að til­kynna fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­inu um þessa ákvörð­un sveit­ar­stjórn­ar fram­lengd­ur til sama tíma. Í 1. mgr. til­lögu að nýrri 23. gr. er lagt til að há­marks­út­svar verði hækkað um 0,04%, úr 14,48% í 14,52%. Er það í sam­ræmi við 4. gr. við­auka við sam­komulag rík­is og sveit­ar­fé­laga um til­færslu á þjón­ustu við fatl­aða. Í 2. mgr. er lagt til að þessi hækk­un renni óskipt til Jöfn­un­ar­sjóðs­ins, sbr. sömu grein við­auk­ans.

                      Á grunni of­an­greinds frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og til að tryggja há­marks fram­lag til þjón­ustu við fatl­aða sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að nýta sér að út­svar verði sam­kvæmt of­an­sögðu 14,52%.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30