Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. apríl 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) 3. varabæjarfulltrúi
  • Birta Jóhannesdóttir (BJó) 3. varabæjarfulltrúi
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

For­seti bar upp til­lögu að dag­skrár­breyt­ingu þ.e. að fyrst á dagskrá yrði árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2011. Sam­þykkt sam­hljóða.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2011201203417

    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið eru mætt Hlyn­ur Sig­urðs­son (HLS) end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar, Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri, Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs og Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs.

     

    For­seti gaf Hlyni Sig­urðs­syni end­ur­skoð­anda Mos­fells­bæj­ar orð­ið og fór hann yfir árs­reikn­ing­inn bæði A hluta að­alsjóðs og B hluta stofn­ana Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2011. Einn­ig fór hann yfir drög að end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sína. End­ur­skoð­andi þakk­aði að lok­um fyr­ir gott sam­st­arf við starfs­menn.<BR>For­seti þakk­aði end­ur­skoð­anda fyr­ir hans tölu og út­skýr­ing­ar og fyr­ir vel unn­in störf,&nbsp; einn­ig færði hann starfs­mönn­um bæj­ar­ins þakk­ir fyr­ir þeirra fram­lag.

    Bæj­ar­full­trú­ar&nbsp;tóku&nbsp;und­ir þakk­ir til end­ur­skoð­anda og starfs­manna bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf.

    &nbsp;

    Til máls tóku:<BR>HP, HLS, JS, BH, HS, JBH, PJL og BJó. <BR>&nbsp;<BR>Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2011 til annarr­ar og síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    &nbsp;

    &nbsp;

    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­ar bókað:

    Mos­fells­bær gef­ur út eina fjár­hags­áætlun á ári, til­gang­ur fjár­hags­áætl­un­ar er greini­lega mis­skil­inn af meiri­hlut­an­um, henni er ætlað að marka rekst­ur árs­ins og eft­ir henni á að fara nema sér­stak­ar ástæð­ur koma upp.<BR>Árs­reikn­ing­ur á m.a. skv. lög­um að sýna hversu vel bæj­ar­fé­lag­ið hef­ur stað­ist þá fjár­hags­áætlun sem form­lega var gef­in út fyr­ir árið.<BR>Þetta ger­ir árs­reikn­ing­ur 2011 ekki, hann er bor­inn sam­an við síð­ustu end­ur­skoð­uðu fjár­hags­áætlun. Sú áætlun lýt­ur ekki þeim regl­um sem form­leg fjár­hags­áætlun ger­ir, hún er nauð­syn­legt inn­an­húsplagg en nær ekki lengra en það. Með því að nota hana í sam­an­burði við raun­töl­ur í árs­reikn­ingi er ver­ið að fela frá­vik 9 mán­aða á ár­inu frá gild­andi fjár­hags­áætlun.<BR>Íbúa­hreyf­ing­in lagði til í bæj­ar­ráði að fram­setn­ing árs­reikn­ings­ins yrði lög­uð en það var fellt af meiri­hlut­an­um og úr bók­un þeirra má lesa óá­byrga af­stöðu þeirra til máls­ins.<BR>&nbsp;<BR>Nokk­ur dæmi:<BR>Árs­reikn­ing­ur sýn­ir 1,17% frá­vik í skatt­tekj­um en mis­mun­ur­inn er í raun 8,87%.<BR>Árs­reikn­ing­ur sýn­ir 7,57% frá­vik í fram­lög­um úr jöfn­un­ar­sjóði en er í raun 24,70%.<BR>Árs­reikn­ing­ur sýn­ir 6,43% frá­vik í öðr­um tekj­um sem í raun var 7,52%.<BR>Tekj­ur eru sagð­ar með 3,29% frá­viki sem er í raun 11.06%.

    <BR>Frá­vik launa og launa­tengdra gjalda eru sögð vanáætluð um 1,65% en voru í raun vanáætluð um 8,92% en frá­vik­ið milli raun­talna og áætl­un­ar er einna minnst þar.<BR>Ann­ar rekstr­ar­kostn­að­ur er sagð­ur fara 13,87% fram yfir áætlun en fór í raun 22,88% framyf­ir.<BR>Fjár­magnslið­ir eru vanáætl­að­ir um 45,06% en eru sagð­ir vanáætl­að­ir um -1,7% sem er gríð­ar­leg­ur mun­ur.<BR>Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­an­burð­ur í árs­reikn­ingi mið­ist við við fjár­hags­áætlun bæj­ar­ins, eins og lög kveða á um, en að end­ur­skoð­aðr­ar fjár­hags­áætl­un­ar sé get­ið í skýr­ing­um sé þess þörf.

    <BR>Sveita­stjórn­ar­lög 61. gr. Árs­reikn­ing­ur.<BR>Gera skal árs­reikn­ing fyr­ir sveit­ar­sjóð, stofn­an­ir sveit­ar­fé­lags­ins og fyr­ir­tæki þess. Jafn­framt skal gera sam­stæð­u­reikn­ing fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið, þ.e. sveit­ar­sjóð, stofn­an­ir þess og fyr­ir­tæki með sjálf­stætt reikn­ings­hald, sbr. 60. gr. Árs­reikn­ing­ur skal gerð­ur sam­kvæmt lög­um um árs­reikn­inga, regl­um sett­um sam­kvæmt þeim lög­um og lög­um þess­um, sem og góðri reikn­ings­skila­venju.<BR>Í árs­reikn­ingi skal koma fram sam­an­burð­ur við:<BR>a. árs­reikn­ing und­an­far­ins árs,<BR>b. upp­haf­lega fjár­hags­áætlun árs­ins,<BR>c. fjár­hags­áætlun árs­ins ásamt við­auk­um.<BR>&nbsp;<BR>Vegna Helga­fells­bygg­inga ehf.

    Íbúa­hreyf­ing­in vek­ur at­hygli á að ólög­legt er fyr­ir sveit­ar­fé­lag að ganga í sjálf­skuld­arábyrgð fyr­ir skuld­um einka­að­ila skv. 69. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga. Í 72. gr. sömu laga seg­ir í 3ju máls­grein: "End­ur­skoð­andi sveit­ar­fé­lags skal jafn­framt kanna hvort full­nægj­andi heim­ild­ir hafi ver­ið fyr­ir út­gjöld­um og hvort al­menn stjórn­sýsla sveit­ar­fé­lags og ein­stak­ar ákvarð­an­ir af hálfu þess eru í sam­ræmi við regl­ur um fjár­mál sveit­ar­fé­lags, ábyrga fjár­mála­stjórn og upp­lýs­inga­skyldu sveit­ar­fé­laga".<BR>Reyn­ist hér um lög­brot að ræða er það ekki&nbsp;í sam­ræmi við regl­ur um fjár­mál, ábyrga fjár­mála­stjórn né upp­lýs­inga­skyldu sveit­ar­fé­lags­ins.<BR>End­ur­skoð­anda ber því laga­lega skyldu til þess að benda á þetta í árs­reikn­ingi.<BR>Jafn­framt bend­ir Íbúa­hreyf­ing­in á að um­rædd veð eru og hafa frá upp­hafi ver­ið skráð á Mos­fells­bæ og að verð­mæti þeirra séu auk þess stór­lega of­met­in.<BR>Íbúa­hreyf­ing­in lýs­ir ánægju með að end­ur­skoð­andi bæj­ar­ins skuli nú nefna "fast­eign" sem veð en ekki "fast­eign­ir" líkt og gert var í síð­asta árs­reikn­ingi og Íbúa­hreyf­ing­in benti ár­ang­urs­laust á.

    &nbsp;

    &nbsp;

    Bók­un D- og V full­trúa:<BR>Hér er til fyrri um­ræðu árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2011 sem stað­fest­ir góð­an ár­ang­ur og ábyrga fjár­mála­stjórn bæj­ar­ins.&nbsp; Áætl­un­in var metn­að­ar­full m.t.t. þess ár­ferð­is sem ríkti og ber að þakka starfs­mönn­um og stjórn­end­um sveit­ar­fé­lags­ins að þær hafi geng­ið eft­ir þrátt fyr­ir mikla óvissu sem ríkti vegna yf­ir­færslu á mál­efn­um fatl­aðra.&nbsp;&nbsp; <BR>Á fundi bæj­ar­ráðs var full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar upp­lýst­ur um að árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar væri sett­ur upp með sama hætti og gert er í öðr­um sveit­ar­fé­lög­um.&nbsp; Um er að ræða sam­an­burð á upp­runa­legri áætlun, áætlun með við­auk­um ásamt nið­ur­stöð­um árs­ins líkt og lög mæla fyr­ir um og undrast full­trú­ar D og V lista að aft­ur hafi ver­ið lögð fram bók­un frá Íbúa­hreyf­ing­unni um sama efni. <BR>Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2011 bygg­ir í meg­in­at­rið­um á sömu reikn­ingskila­að­ferð­um og árið áður og líkt og fram kem­ur í end­ur­skoð­un­ar­skýrslu end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins í fullu sam­ræmi við Sveit­ar­stjórn­ar­lög nr 138/2011, lög um bók­hald nr 145/1994, lög um árs­reikn­inga nr 3/2006 og reglu­gerð nr 944/2000, og aug­lýs­ingu inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins frá 22. fe­brú­ar 2012.<BR>Birt­ar eru við­bót­ar­upp­lýs­ing­ar í skýr­ing­um í sam­ræmi við ákvæði nýrr­ar sveit­ar­stjórn­ar­laga.<BR>Enn og aft­ur er Íbúa­hreyf­ing­in að þyrla upp póli­tísku mold­virði og gera samn­ing við Helga­fells­bygg­ing­ar tor­tryggi­leg­ar. Upp­lýs­ing­ar um samn­ing og skuld­bind­ing­ar Mos­fells­bæj­ar vegna samn­ings­ins koma fram í end­ur­skoð­un­ar­skýrslu KPMG líkt og und­an­farin ár. Að öðru leyti vísa full­trú­ar D og V lista til seinni um­ræðu um árs­reikn­ing­inn sem fram fer að tveim­ur vik­um liðn­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1069201203026F

      Fund­ar­gerð 1069. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Perlu Properties ehf. varð­andi for­kaups­rétt­ar­boð 201203427

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1069. fund­ar bæj­ar­ráðs, að&nbsp;neyta ekki for­kaups­rétt­ar,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Er­indi Krist­ín­ar B Reyn­is­dótt­ur varð­andi göt­una Lág­holt 201112017

        Áður á dagskrá 1057. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var frestað þang­að til búið væri að taka það fyr­ir hjá Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is. Með­fylgj­andi er nið­ur­staða eft­ir­lits­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1069. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að semja bréf og&nbsp;leggja fram í bæj­ar­ráði,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Ný­bygg­ing við íþróttamið­stöð­ina að Varmá 201202172

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1069. fund­ar bæj­ar­ráðs, að&nbsp;verk­þátt­ur­inn verði boð­in út að nýju í opnu al­mennu út­boði,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Blak­deild UMFA 201203342

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1069. fund­ar bæj­ar­ráðs, að&nbsp;veita Blak­deild Aft­ur­eld­ing­ar 250 þús.&nbsp;í til­efni góðs ár­ang­urs meist­ara­flokks kvenna,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. 25 ára af­mæli Mos­fells­bæj­ar 2012 201202196

        Hér eru lögð fram drög að kostn­að­ar­áætlun til um­ræðu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1069. fund­ar bæj­ar­ráðs, að hefja und­ir­bún­ing af­mæl­is­dag­skrár á grund­velli fram­lagðr­ar áætl­un­ar og að veitt verði&nbsp;til þess allt að 5 millj­ón­um,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.6. NORD­DJOBB sum­arstörf 2012 201202396

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1069. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.7. Er­indi Lög­reglu­stjóra, tíma­bund­ið áfeng­isveit­inga­leyfi, Þrum­ur og eld­ing­ar 201203408

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1069. fund­ar bæj­ar­ráðs, að bæj­ar­ráð geri&nbsp;fyr­ir sitt leyti ekki at­huga­semd­ir við tíma­bund­ið áfeng­isveit­inga­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi til­lögu til þings­álykt­un­ar um heils­brigð­is­þjón­ustu í heima­byggð 201203409

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1069. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 160201203024F

        Fund­ar­gerð 160. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Íþrótta- og tóm­stunda­þing Mos­fells­bæj­ar 201104020

          Hér fylg­ir sam­an­tekt og flokk­un á hug­mynd­um sem fram komu á íþrótta­þingi. Um­ræða óskast um fram­hald­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;160. fund­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Upp­lýs­inga­skylda fé­laga og fé­laga­sam­taka sem þiggja styrki frá Mos­fells­bæ 201202130

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;160. fund­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2012 201202125

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Bryndís Har­alds­dótt­ir tek­ur ekki þátt í af­greiðslu þessa er­ind­is vegna skyld­leika við einn styrk­þeg­ann.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 160. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, um til­lögu að veit­ingu styrkja til efni­legra ung­menna árið 2012,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Könn­un á gjald­töku í sund­stöð­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 201203400

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS og TKr.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið rætt á&nbsp;160. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.5. Íþrótta­svæð­ið á Tungu­bökk­um 201203398

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 160. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, þess efn­is að&nbsp;kann­að verði hjá íþrótta­fé­lög­um áhrif lykt­ar­meng­un­ar frá&nbsp;Álfs­nesi á&nbsp;íþrótt­a­starf­ið,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 165201203017F

          Fund­ar­gerð 165. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Regl­ur um út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­starf­semi í Mos­fells­bæ 201103024

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BJó og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Regl­urn­ar lagð­ar fram á&nbsp;165. fundi menn­inga­mála­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.2. Um­sókn­ir - fjár­veit­ing til lista og menn­ing­ar­mála 2012 201201574

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 165. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar, um út­hlut­un styrkja sam­tals að fjár­hæð 1.600 þús. kr.,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 318201203029F

            Fund­ar­gerð 318. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Er­indi íbúa um hraða­hindr­un í Trölla­teig 201109468

              Er­indi Unn­ar Guð­jóns­dótt­ur dags. 29. sept­em­ber 2011 um nauð­syn á hraða­hindr­un­um í Trölla­teigi tek­ið fyr­ir að nýju. Lögð fram um­sögn skipu­lags­höf­und­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 318. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi frá­g­ang máls­ins í sam­ræmi við um­sögn skipu­lags­ráð­gjafa,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.2. At­huga­semd um um­ferð­ar­mál á Krika­torgi 201203462

              Tekin fyr­ir at­huga­semd íbúa í Krika­hverfi, sem barst í tölvu­pósti 30.12.2011, þar sem bent er á hættu­ástand sem skap­ist við Krikatorg þeg­ar vetr­ar­að­stæð­ur ríkja. Lögð fram um­sögn skipu­lags­höf­und­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðslu frestað á&nbsp;318. fundi skipu­lags­nefnd­ar.&nbsp;Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.3. Grund við Varmá, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 201203295

              Vegna hugs­an­legra kaupa á fast­eign­inni Grund ósk­ar Finn­ur Ingi Her­manns­son með bréfi dags. 16. mars 2012 eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til hug­mynda um deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina, sem fela m.a. í sér að nú­ver­andi sum­ar­bú­stað­ur verði end­ur­bætt­ur og stækk­að­ur og gerð­ur að íbúð­ar­húsi. Ekki verði fleiri íbúð­ar­hús á lóð­inni, en mögu­leiki verði á að koma fyr­ir á land­inu þrem­ur litl­um hús­um til gist­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 318. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fallast ekki á að&nbsp;Grund­ar­hús­ið verði end­ur­byggt sem íbúð­ar­hús,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.4. Bergrún­argata 5, um­sókn um breyt­ing­ar inn­an­húss og utan. 201203444

              Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á er­ind­inu, þar sem með­al ann­ars er sótt um leyfi til að inn­rétta áður sam­þykkt­an bíl­skúr sem íbúð­ar­rými og breyta að­komu að auka­í­búð á neðri hæð húss­ins þann­ig að hún verði um bratt­an rampa í stað tröppu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 318. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fram­kögð beiðni&nbsp;rúm­ist ekki inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags svæð­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.5. Lund­ur, Mos­fells­dal - ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201203455

              Helgi Hafliða­son f.h. Haf­bergs Þór­is­son­ar ósk­ar með tölvu­pósti 14.10.2011. eft­ir heim­ild til að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Lund­ar, sbr. einn­ig tölvu­póst 26.1.2012. Skv. til­lög­unni yrði gert ráð fyr­ir íbúð­ar­húsi og gróð­ur­hús­um á vest­ur­hluta lóð­ar­inn­ar, sam­tals 3.920 m2, en starfs­manna­hús á aust­ur­hluta myndi minnka um 280 m2.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 318. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að heim­ila fram­lagn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Lund­ar,&nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.6. Frá­gang­ur hljóðmana við Vest­ur­landsveg, at­huga­semd. 201203395

              Guð­mund­ur Þor­lák­ur Guð­munds­son ger­ir í bréfi dags. 22.3.1012 at­huga­semd­ir við það að nú­ver­andi og fyr­ir­hug­að­ur trjá­gróð­ur á hljóð­mön­um skerði út­sýni úr íbúð­ar­hús­um í hverf­inu. Í bréf­inu set­ur hann einn­ig fram al­menn­ar at­huga­semd­ir um trjá­gróð­ur í íbúð­ar­hverf­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­inu&nbsp;vísað til um­hverf­is­deild­ar á&nbsp;318. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.7. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201109449

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­inu fresta á 318. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 131201203023F

              Fund­ar­gerð 131. fund­ar&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Snið­mát fyr­ir árs­skýrsl­ur nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga 201112134

                Loka­drög snið­máta Um­hverf­is­stofn­un­ar fyr­ir árs­skýrsl­ur nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;131. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.2. Um­sókn um hænsna­hald 201203318

                Er­indi íbúa við Ham­arsteig 4 með ósk um að fá að halda hæn­ur í garði lagt fram. Skv. Sam­þykkt um búfjár­hald í Mos­fells­bæ er búfjár­hald í þétt­býli, þ.m.t. ali­fugla­hald, háð sam­þykki bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar. Um­hverf­is­nefnd og búfjáreft­ir­lits­mað­ur fara með eft­ir­lit með fram­kvæmd sam­þykkt­ar­inn­ar fyr­ir hönd bæj­ar­stjórn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;131. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.3. Grein­ar­gerð Land­vernd­ar um Vist­vernd í verki í Mos­fells­bæ 201202168

                Loka­skýrsla Land­vernd­ar um starf Vist­vernd­ar í verki í Mos­fells­bæ lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;131. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.4. Um­hverf­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 2012 201202170

                Um­ræða um end­ur­nýj­un á um­hverf­isáætlun Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;131. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.5. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ 2012 201202171

                Sam­an­tekt um fram­gang verk­efna á Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2011 lögð fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 131. fund­ar&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar, að óska eft­ir til­lög­um frá nefnd­um og svið­um Mos­fells­bæj­ar um nýj­an verk­efna­lista Sd21 fyr­ir árið 2012, &nbsp;sam­þykkt á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.6. Blá end­ur­vinnslut­unna í Mos­fells­bæ 201203346

                Fyr­ir­komulag við inn­leið­ingu á blát­unnu í Mos­fells­bæ kynnt

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var kynnt á&nbsp;131. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.7. Skýrsla um starf­semi um­hverf­is­sviðs 2011 201202211

                Skýrslu um­hverf­is­sviðs fyr­ir árið 2011 vísað til um­hverf­is­nefnd­ar frá bæj­ar­ráði til upp­lýs­inga.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað&nbsp;á&nbsp;131. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.8. Út­tekt á ástandi eldri hverfa 201201381

                Út­tekt­ar­skýrslu um­hverf­is­sviðs um ástand eldri hverfa vísað til um­hverf­is­nefnd­ar frá bæj­ar­ráði til kynn­ing­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað&nbsp;á&nbsp;131. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.9. Brenni­steins­meng­un í Mos­fells­bæ 201203456

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað&nbsp;á&nbsp;131. fundi&nbsp;um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 7. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 17201203025F

                Fund­ar­gerð 17. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Ungt fólk og lýð­ræði 2012 201203404

                  Lagt fram er­indi Ung­menna­fé­lags Ís­lands vegna ráð­stefn­unn­ar Ungt fólk og lýð­ræði 2012.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;17. fundi Ung­menna­ráðs. Lagt fram á&nbsp;578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.2. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn 201002260

                  Und­ir­bún­ing­ur ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar fyr­ir fund með bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar, sem framund­an er.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;17. fundi Ung­menna­ráðs. Lagt fram á&nbsp;578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 14. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar SIS og KI201203350

                  Fund­ar­gerð 14. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar SIS og KI lögð fram á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 15. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar SIS og KI201204031

                    Fund­ar­gerð 15. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar SIS og KI lögð fram á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 168. fund­ar Strætó bs.201204029

                      Fund­ar­gerð 168. fund­ar Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 26. Lands­þings Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201204008

                        Fund­ar­gerð 26.&nbsp;Lands­þings Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga&nbsp;lögð fram á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 323. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201203415

                          Fund­ar­gerð 323. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins&nbsp;lögð fram á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 40. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga og Sam­flots bæj­ar­starfs­manna­fé­laga201204018

                            Fund­ar­gerð 40. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga og Sam­flots bæj­ar­starfs­manna­fé­laga&nbsp;lögð fram á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 14. Fund­ar­gerð 41. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga og Sam­flots bæj­ar­starfs­manna­fé­laga201204019

                              Fund­ar­gerð 41. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga og Sam­flots bæj­ar­starfs­manna­fé­laga&nbsp;lögð fram á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 15. Fund­ar­gerð 7. fund­ar Sam­bands ísl sveit­ar­fé­laga og KVFÍ og KTFÍ201204020

                                Fund­ar­gerð 7. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga og KVFÍ og KTFÍ&nbsp;lögð fram á 578. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                Almenn erindi

                                • 16. Samn­ing­ur um þjón­ustu við íbúa Skála­túns­heim­il­is­ins 2012-2014201202089

                                  Samningnum er vísað til bæjarstjórnar frá 1069. fundi bæjarráðs. Kynning á samningnum fer fram í kaffinu á 4. hæð fyrir bæjarstjórnarfundinn.

                                  Til máls tóku: HS og HP.

                                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar stað­fest­ir fyr­ir sitt leyti fram­lögð drög að samn­ingi milli Mos­fells­bæj­ar og Skála­túns­heim­il­is­ins og fel­ur bæj­ar­stjóra að und­ir­rita samn­ing­inn fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar. Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30