Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. september 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1089201209007F

    Fund­ar­gerð 1089. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Barr­holt 23, beiðni um stækk­un lóð­ar 201207092

      Áður á dagskrá 584. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in þar sem fram kem­ur að beiðni um stækk­un lóð­ar var dreg­in til baka.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1089. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fallast á þá beiðni um­sækj­anda að draga um­sókn­ina til baka, sam­þykkt á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Bið­listi fé­lags­legs leigu­hús­næði júní 2012 201205265

      Minn­is­blað Unn­ar Erlu Þórodds­dótt­ur fé­lags­ráð­gjafa til bæj­ar­ráðs varð­andi leigu­hús­næði verð­ur tengt síð­ar í dag eða á morg­un.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1089. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fallast á til­lögu fjöl­skyldu­sviðs um leigu á íbúð o.fl., sam­þykkt á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Ný­bygg­ing við íþróttamið­stöð­ina að Varmá 201202172

      Minn­is­blað um­hverf­is­sviðs verð­ur tengt síð­ar í dag eða á morg­un.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1089. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila um­hverf­is­sviði að fara í samn­ings­kaupa­ferli, sam­þykkt á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Árs­hluta­reikn­ing­ur SORPU bs., janú­ar - júní 2012 201209038

      Árs­hluta­reikn­ing­ur Sorpu bs. janú­ar - júní 2012 lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Árs­hluta­reikn­ing­ur­inn var lagð­ur fram á 1089. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.5. Bréf íbúa vegna mótorkross­braut­ar 201209065

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1089. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­nefnd­ar, sam­þykkt á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Fund­ir sveit­ar­stjórna með fjár­laga­nefnd Al­þing­is haust­ið 2012 201209068

      Fjár­laga­nefnd Al­þing­is býð­ur sveit­ar­stjórn­um og lands­hluta­sam­tök­um til við­tals um fjár­mál sveit­ar­fé­laga í tengsl­um við vinnu nefnd­ar­inn­ar vegna fjár­laga­frum­varps 2013.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1089. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra að taka sam­an hug­mynd­ir að mál­um sem taka mætti upp á fundi með fjár­laga­nefnd, sam­þykkt á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Gæslu­völl­ur­inn við Njarð­ar­holt 201209078

      Hulda Magnús­dótt­ir bend­ir í er­ind­inu á slæma um­gengni og ástand gæslu­vall­ar­ins við Njarð­ar­holt. Hjálagt er einn­ig minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs en þar kem­ur fram að þeg­ar hef­ur ver­ið brugð­ist við að hluta.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1089. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að svara bréf­rit­ara og greina frá úr­bót­um sem gerð­ar hafa ver­ið á gæslu­vell­in­um, sam­þykkt á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Áskor­un til eig­enda Strætó bs. til end­ur­skoð­un­ar á stefnu 201209094

      Er­indi Stúd­enta­ráðs varð­andi nem­a­kort Strætó bs. til uoo­lýs­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­ind­ið var lagt fram á 1089. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.9. Um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til nátt­úr­vernd­ar­laga 201209125

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1089. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­nefnd­ar, sam­þykkt á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1090201209013F

      Fund­ar­gerð 1090. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Fjár­mála­ráð­stefna sveit­ar­fé­laga 2012 201206197

        Dagskrá fjár­mála­ráð­stefnu lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­ind­ið lagt fram á 1090. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.2. Bú­setu­mál 201208331

        Bæj­ar­stjóri mun kynna mála­vöxtu á fund­in­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­ind­ið kynnt á 1090. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.3. Drög að heil­brigð­isáætlun til um­sagn­ar 201209134

        Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið send­ir Mos­fells­bæ til um­sagn­ar drög að heil­brigð­isáætlun til árs­ins 2020.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1090. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs, sam­þykkt á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi FaMos varð­andi um­sókn um starfs­styrk 201209194

        Með er­ind­inu sæk­ir FaMos um starfs­styrk til Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2013.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1090. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2012, sam­þykkt á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Q-fé­lags hinseg­in stúd­enta, beiðni um styrk 201209201

        Q-fé­lag hinseg­in stúd­enta ósk­ar eft­ir því við Mos­fells­bæ að bær­inn styrki til fræðslu­starfs­semi/ bæk­linga­gerð­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1090. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu, sam­þykkt á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Út­send­ing bæj­ar­stjórn­ar­funda og að­gengi þeirra á vef Mos­fells­bæj­ar 201209210

        Er­ind­is­ins er óskað á dagskrá að beiðni áheyrn­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði, Jóns Jósef Bjarna­son­ar, sem sam­kvæmt er­ind­inu legg­ur til að að tekn­ar verði upp myndupp­tök­ur af bæj­ar­stjórn­ar­fund­um og að þær verð­ið síð­an að­gengi­leg­ar á vefn­um
        bútað­ar nið­ur eft­ir dag­skrárlið­um bæj­ar­stjórn­ar­funda.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1090. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að skoða kosti og galla fyr­ir­komu­lags á upp­tök­um af fund­um bæj­ar­stjórn­ar, sam­þykkt á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 196201209004F

        Fund­ar­gerð 196. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Fræðsla um NPA 2012081633

          Niðurstaða þessa fundar:

          Er­ind­ið var kynnt á 196. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Not­end­a­stýrð per­sónu­leg að­stoð NPA 201202104

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til máls tóku: JJB, HS, JS og HP.$line$196. fund­ur fjöl­skyldu­nefnd­ar legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að regl­um um not­end­a­stýrða per­sónu­lega að­stoð (NPA).$line$589. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar sam­þykk­ir með sjö at­kvæð­um regl­ur um not­end­a­stýrða per­sónu­lega að­stoð (NPA).

        • 3.3. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing 2012 201209083

          Kynn­ing á nið­ur­stöðu aug­lýs­ing­ar fer fram á fund­in­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 196. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að fela jafn­rétt­is­full­trúa að afla frek­ari upp­lýs­inga um fram­kvæmd jafn­rétt­is­mála hjá þeim tveim­ur að­il­um sem til­nefnd­ir eru, sam­þykkt á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.4. Not­enda­samn­ing­ar 201209062

          Gögn í máli má sjá á 741. trún­að­ar­mála­fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 196. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.5. Bú­seta og vinna í Sví­þjóð 201208331

          Gögn í máli má sjá á 741. trún­að­ar­mála­fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 196. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.6. Not­enda­samn­ing­ur upp­sögn Heilsu­gæslu á samn­ingi 2012081988

          Gögn í máli má sjá á 741. trún­að­ar­mála­fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 196. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 271201209011F

          Fund­ar­gerð 271. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Ungt fólk 2012, nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar 201209097

            Skýrsl­an lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til máls tók: HS.$line$Er­ind­ið var lagt fram á 271. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Árs­skýrsla sál­fræði­þjón­ustu 2011-2012 201209205

            Á síð­asta fundi var kynnt árs­skýrsla fræðslu­sviðs í heild sinni, en nú er lögð fram skýrsla sál­fræði­þjón­ustu, sem er hluti af sér­fræði­þjón­ustu sveit­ar­fé­lags­ins fyr­ir sl. skóla­ár.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til máls tóku: JS, BH, HP og HS.$line$Er­ind­ið var lagt fram á 271. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Nám­stefna á Ak­ur­eyri 201209013

            Náms­stefna 12. októ­ber á veg­um Sam­bands­ins og Skóla­stjóra­fé­lags­ins, ber heit­ið For­ysta til fram­tíð­ar. Hún er hugs­uð fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­menn og skóla­stjórn­end­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Er­ind­ið var kynnt á 271. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Skóla­akst­ur og al­menn­ings­sam­göng­ur 201207112

            Kynnt áætlun um skóla­akst­ur 2012-13. Jafn­framt fjallað um skóla­akst­ur og al­menn­ings­sam­göng­ur og hug­mynd­ir um þró­un þess­ar­ar þjón­ustu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Er­ind­ið var kynnt á 271. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Könn­un sam­bands­ins og FG á grund­velli bókun­ar 2 með kjara­samn­ingi 201209199

            Lagt fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Er­ind­ið var lagt fram á 271. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.6. Skil­grein­ing á skóla­dög­um í grunn­skól­um - álit mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is 201209044

            Lagt fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Er­ind­ið var lagt fram á 271. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 327201209010F

            Fund­ar­gerð 327. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

              Fram­hald um­ræðu á 326. fundi um upp­færð til­lögu­gögn að að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, sem eru dag­sett 31. ág­úst 2012 og sam­an­standa af þétt­býl­is- og sveit­ar­fé­lags­upp­drátt­um og grein­ar­gerð sem einn­ig inni­held­ur um­hverf­is­skýrslu.
              (Ath: Á fund­argátt­inni er til­laga Hönnu frá 326. fundi og tvær til­lög­ur formanns að textum um íþrótta­mál og sorp­förg­un­ar­svæði.)

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til máls tóku: JS, JJB, BH, HSv, HP og HS.$line$$line$Tekin fyr­ir af­greiðsla 327. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar á til­lögu að að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030. Til­lögu­gögn­in eru dag­sett 31. ág­úst 2012 og sam­an­standa af þétt­býl­is- og sveit­ar­fé­lags­upp­drátt­um og grein­ar­gerð sem einn­ig inni­held­ur um­hverf­is­skýrslu. Til­lag­an hef­ur ver­ið kynnt skv. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.$line$Skipu­lags­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að til­lag­an verði sam­þykkt með þeim breyt­ing­um á grein­ar­gerð sem rædd­ar voru á fund­in­um og send Skipu­lags­stofn­un til at­hug­un­ar sbr. 3. mgr. 30. grein­ar.$line$$line$Til­laga skipu­lags­nefnd­ar þess efn­is að bæj­ar­stjórn sam­þykki til­lögu að að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 með til­vitn­uð­um breyt­ing­um á grein­ar­gerð og hún verði Skipu­lags­stofn­un, sam­þykkt á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar með sjö sam­hljóða at­kvæð­um.$line$$line$$line$Til­laga S- lista Sam­fylk­ing­ar.$line$Geri það að til­lögu minni að unn­in verði út­tekt á jarð­mynd­un­um og vist­kerf­um í Mos­fells­bæ, fyr­ir þeim gerð skír grein og þau kort­lögð. Jafn­framt verði unn­in/ tekin sam­an jafð­fræði­grunn­ur fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið. Að þessu verk­efni loknu verði skoð­að hvort nið­ur­stöð­ur þess­ar­ar vinnu hafi áhrif á land­notk­un sam­kvæmt að­al­skipu­lag­inu. Þessi vinna mun síð­an nýt­ast við næstu end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar.$line$Jón­as Sig­urðs­son bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar.$line$$line$$line$Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga um að vísa til­lög­inni til skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar og kostn­að­ar­grein­ing­ar og um­sögn­in send bæj­ar­ráði.$line$Til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Litlikriki 3 og 5, um­sókn um að breyta par­hús­um í fjór­býli 201205160

              Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jóns­syni fh. bygg­ing­ar­fé­lags­ins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eft­ir að nefnd­in taki er­indi um breyt­ingu á hús­inu úr tví­býl­is­húsi í fjög­urra íbúða hús fyr­ir á nýj­an leik í ljósi rök­semda sem sett­ar eru fram í bréf­inu. Frestað á 326. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Er­ind­inu var frestað á 327. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Malarpl­an sunn­an Þrast­ar­höfða, kvört­un 201109013

              Gerð verð­ur grein fyr­ir nið­ur­stöðu við­ræðna við land­eig­end­ur og fyr­ir­hug­uð­um að­gerð­um til að rýma plan­ið, sbr. bók­un á 306. fundi. Frestað á 326. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Er­ind­ið var lagt fram á 327.fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Nýt­ing op­ins svæð­is í Tanga­hverfi 201208020

              Lagt fram er­indi Hús­eig­enda­fé­lags­ins dags. 31. júlí 2012, sem 1088. fund­ur bæj­ar­ráðs sendi skipu­lags­nefnd til kynn­ing­ar. Í er­ind­inu eru gerð­ar at­huga­semd­ir f.h. eig­enda Borg­ar­tanga 5 við starf­rækslu sparkvall­ar á opnu svæði sem ligg­ur að lóð þeirra. Mælst er til þess að gerð­ar verði ráð­staf­an­ir til þess að hindra að svæð­ið verði notað sem spar­kvöll­ur. Einn­ig lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­stjóra, til­lög­ur um­hverf­is­sviðs að mis­mun­andi út­færsl­um svæð­is­ins og svar­bréf fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til Hús­eig­enda­fé­lags­ins dags. 7.9.2012.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Er­ind­ið var lagt fram á 327.fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Áskor­un um end­urupp­setn­ingu á fót­bolta­mörk­um í Brekku­tanga 201207079

              Lagt fram er­indi Þórönnu Rósu Ólafs­dótt­ur dags. 12.7.2012 f.h. hóps íbúa við Brekku- og Grund­ar­tanga ásamt und­ir­skriftal­ist­um, en 1088. fund­ur bæj­ar­ráðs sendi skipu­lags­nefnd mál­ið til kynn­ing­ar. Í er­ind­inu er skorað á bæj­ar­yf­ir­völd að setja aft­ur upp fót­bolta­mörkin á leik­svæð­inu í Brekku­tanga. Einn­ig lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­stjóra, til­lög­ur um­hverf­is­sviðs að mis­mun­andi út­færsl­um svæð­is­ins og svar­bréf fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs dags. 7.9.2012.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Er­ind­ið var lagt fram á 327.fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Skrán­ing um­ferð­ar­slysa á Vest­ur­lands­vegi og Þing­valla­vegi 2005-2011 201209202

              Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu dags. 4.9.2012 ásamt kort­um sem sýna stað­setn­ingu, fjölda og flokk­un um­ferðaró­happa og slysa í bæn­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Er­ind­inu var frestað á 327. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 216201209012F

              Fund­ar­gerð 216. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Völu­teig­ur 6 - Breyt­ing á innra skipu­lagi 2012082037

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 216. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Æs­ustaða­veg­ur 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir íbúð­ar­hús 201011207

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 216. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 172. fund­ar Strætó bs.201209200

                Um­ræðu um fund­ar­gerð 172. fund­ar Strætó bs. er frestað.

                • 8. Fund­ar­gerð 326. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæð­ia höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201209043

                  Umfjöllun um 326. fundargerð Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frestað á 588. fundi bæjarstjórnar þar sem undirgögn með fundargerðinni höfðu ekki borist.

                  Fund­ar­gerð 326. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 5. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201209042

                    Umfjöllun um 5. fundargerð Heilbrigðiseftirlists Kjósarsvæðis frestað á 588. fundi bæjarstjórnar þar sem undirgögn með fundargerðinni höfðu ekki borist.

                    Fund­ar­gerð 5. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 799. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201209197

                      Til máls tóku: JJB, HSv, HS og JS.
                      Fund­ar­gerð 799. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Almenn erindi

                      • 11. Kosn­ing í nefnd­ir201001507

                        Erindið á dagskrá að ósk bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks

                        Eft­ir­far­andi til­laga koma fram um breyt­ingu á vara­manni í stjórn Sorpu bs.

                        Haf­steinn Páls­son verði vara­mað­ur í stjórn Sorpu bs. í stað Bryn­dís­ar Har­alds­dótt­ur.
                        Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og var of­an­skráð til­laga sam­þykkt sam­hljóða.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30