23. maí 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1074201205007F
Fundargerð 1074. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 581. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi sumarhúsaeigenda varðandi hitaveitu 201107156
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 1074. fundar bæjarráðs, varðandi hitaveitumál o.fl., samþykkt á 581. fundi með sjö atkvæðum.</P></DIV>
1.2. Erindi SSH varðandi skýrslu (verkefnahóps 10) um samstarf safna 201110027
Áður á dagskrá 1047. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar menningarmálanefndar. Hjálögð er umsögnin. Óskað er afgreiðslu bæjarráðs þannig að svara megi SSH.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 1074. fundar bæjarráðs, að bæjarráð sé hlynnt auknu samstarfi safna o.fl., samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
1.3. Erindi SSH varðandi tillögur (verkefnahóps 4) um málefni innflytjenda 201112338
Áður á dagskrá 1057. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til fjölskyldu- og fræðslunefndar og síðar íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálagðar eru umsagnir nefnda fyrrgreindu nefndanna en erindið var lagt fram á fundi íþrótta- og tómstundanefndar.
Óskað er afgreiðslu bæjarráðs þannig að svara megi SSH.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 1074. fundar bæjarráðs, þar sem tekið er undir afstöðu fjölskyldunefndar til málsins, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
1.4. Erindi Quorum sf varðandi Fellsás 2 201202007
Áður á dagskrá 1062. fundar bæjarráðs þar sem framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs var falið að skoða málið. Hjálögð er tillaga að svarbréfi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 1074. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindinu, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
1.5. Erindi Málræktarstjóðs varðandi tilnefningu í fulltrúaráð 201205008
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 1074. fundar bæjarráðs, að tilnefna framkvæmdastjóra menningarsviðs sem fulltrúa Mosfellsbæjar, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
1.6. Umsókn um styrk frá ólympíuleikjafara 201205048
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 1074. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1075201205013F
Fundargerð 1075. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 581. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Iðnaðarráðuneytisins varðandi umsögn um þingsályktunartillögu um lagningu raflína í jörð 201203469
Áður á dagskrá 1070. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs að höfðu samráði við umhverfis- og skipulagsnefnd. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><P>Afgreiðsla 1075. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að svara erindi ráðuneytisins, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV></DIV>
2.2. Framhaldsskóli - nýbygging 2010081418
Lögð er fram til upplýsinga fyrir bæjarráð niðurstaða úr útboði vegna framhaldsskólans í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var lagt fram á 1075. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.3. Nýbygging við íþróttamiðstöðina að Varmá 201202172
Lögð er fram niðurstaða úr útboði á jarðvinnu í íÞróttahús og óskað er heimildar til að ganga til samninga við lægstbjóðanda.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 1075. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
2.4. Stígur meðfram Vesturlandsvegi 201102165
Lagt er fram minnisblað vegna 3. áganga hjólreiðastígs meðfram Vesturlandsvegi og óskað heimildar bæjarráðs til þátttöku í útboði ásamt Reykjavíkurborg og að fallist verði á að flýta framkvæmdum svo sem greint er í minnisblaðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 1075. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að taka þátt í sameiginlegu útboði 3. áfanga vegna hjólreiðastígs, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
2.5. Þjónustumiðstöð Eirhömrum - endurinnrétting 201204101
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að bjóða út endurinnréttingu þjónustumiðstöðvar og félagsastöðu eldri borgara að Eirhömrum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 1075. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að bjóða út endurinnréttingu þjónustumiðstöðvar, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 192201205005F
Fundargerð 192. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 581. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Tilraunaverkefni vegna útkalla vegna heimilisofbeldis-framlenging verkefnis. 201204129
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 192. fundar fjölskyldunefndar, að framlengja tilraunaverkefnið, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
3.2. Skýrsla 2011 til Barnaverndarstofu 201205049
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><P>Erindið lagt fram á 192. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV></DIV>
3.3. Barnavernd 2012- ársfjórðungsskýrslur 201205050
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Erindið lagt fram á 192. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
3.4. Fjárhagsaðstoð 2012- ársfjórðungsskýrslur 201205052
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><P>Til máls tóku: JS og HSv.</P><P>Erindið lagt fram á 192. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV></DIV>
3.5. Fjármál búsetukjarna fatlaðs fólks 201205045
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 192. fundar fjölskyldunefndar, varðandi tillögur um framkvæmd fjármála fatlaðs fólks o.fl., samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
3.6. Styrkir skv. 27gr. l.nr. 59/1992 201204188
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><P>Afgreiðsla 192. fundar fjölskyldunefndar leggur til við bæjarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi drög að reglum um úthlutun styrkja o.fl. Fyrirliggjandi drög að reglum um úthlutun styrkja til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV></DIV>
3.7. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ 2012 201202171
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Erindið lagt fram á 192. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 268201205011F
Fundargerð 268. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 581. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Til máls tóku um fundargerðina almennt: JJB, HP, HSv og JS.
4.1. Endurskoðun stefnu um sérkennslu og sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar 201103249
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JS og HP.</DIV><DIV>Afgreiðsla 268. fundar fræðslunefndar, að fela vinnuhópnum að ljúka skýrslu vegna verkefnisins, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
4.2. Skýrsla um framkvæmd og fyrirkomulag íþróttakennslu í grunnskólum 201205086
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Erindið lagt fram á 268. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
4.3. Tölvur og íslenskt mál í grunnskólum 201205089
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><P>Til máls tóku: JJB, HP og BH.</P><P>Erindið lagt fram á 268. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV></DIV>
4.4. Færanlegar kennslustofur við Lágafellsskóla 201205088
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><P>Til máls tóku: JJB, HP, JS, HSv og KGÞ.</P><P>Afgreiðsla 268. fundar fræðslunefndar, varðandi færanlegar kennslustofur, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV></DIV></DIV>
4.5. Umsóknir í Sprotasjóð 2012 201203017
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Erindið kynnt á 268. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 321201205010F
Fundargerð 321. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 581. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Kynningar á tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi skv. 30. gr. skipulagslaga fóru fram á opnu húsi 3. maí og á almennum kynningarfundi 8. maí 2012, sbr. meðfylgjandi gögn. Til umræðu í nenfndinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><P>Til máls tóku: BH og JS.</P><P>Afgreiðsla 321. fundar skipulagsnefndar, að fela embættismönnum nánari úrvinnslu svara við framkomnum spurningum, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV></DIV>
5.2. Stórikriki 48, leyfi fyrir vinnustofu á neðri hæð 201202162
Lögð fram drög skipulagsfulltrúa að svari við athugasemd, sbr. bókun á 320. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><P>Afgreiðsla 321. fundar skipulagsnefndar, varðandi m.a. að gera ekki athugasemdir við leyfi um breytta notkun, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV></DIV>
5.3. Erindi Pílusar ehf. varðandi leyfi fyrir vinnustofu í Stórakrika 48 201204014
Tekið fyrir erindi Ragnhildar Bergþórsdóttur f.h. Pílusar ehf. dags. 3.4.2012 þar sem mótmælt er afgreiðslu nefndarinnar á umsókn um starfrækslu vinnustofu í Stórakrika 48 á 316. fundi. Erindinu var vísað til nefndarinnar til afgreiðslu af bæjarráði. Áður frestað á 319. og 320. fundi. Lögð fram drög að bókun.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><P>Til máls tóku: BH og JJB.</P><P>Afgreiðsla 321. fundar skipulagsnefndar, varðandi svar til bréfritara, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV></DIV>
5.4. Skeljatangi 12, ósk um breytingu á deiliskipulagi (stækkun byggingarreits) 201205039
Lögð fram tillaga Huldu Aðalsteinsdóttur hjá Studio Strik arkitektum ehf. f.h. lóðarhafa að breytingu á deiliskipulagi, sem felur í sér stækkun byggingarreits til norðurs á lóðinni Skeljatanga 12. Frestað á 320. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 321. fundar skipulagsnefndar, að samþykkja að deiliskipulagstillagan verði grenndarkynnt, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
5.5. Snyrtingahús við tjaldstæði á Varmárhól, umsókn um stöðuleyfi 201205038
Tómas G Gíslason umhverfisstjóri óskar 2. maí f.h. umhverfissviðs Mosfellsbæjar eftir stöðuleyfi fyrir færanlegu salernishúsi á bráðabirgðatjaldstæði norðan Varmárskóla skv. meðf. gögnum. Frestað á 320. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 321. fundar skipulagsnefndar, að gera ekki athugasemd við stöðuleyfi, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
5.6. Færanlegar kennslustofur við Lágafellsskóla 201205088
Lögð fram greinargerð framkvæmdastjóra fræðslusviðs um þróun nemendafjölda í Lágafellsskóla og þörf fyrir aukið húsrými. Einnig lögð fram hugmynd að staðsetningu þriggja færanlegra kennslustofa á lóðinni til viðbótar við þær sem fyrir eru.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 321. fundar skipulagsnefndar, að samþykka framlagningu á breyttu deiliskipulagi þar sem gert er ráð fyrir fjölgun á færanlegum kennslustofum, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
5.7. Tillögur rýnihóps um gerð og framkvæmd svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 201109392
Páll Guðjónsson framkvæmdastjóri SSH sendi þann 3. apríl 2012 Mosfellsbæ til afgreiðslu tillögu rýnihóps að samkomulagi um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 18. apríl 2012.
Ath: Drög að umsögn, sbr. bókun á 320. fundi, munu koma á fundargátt á mánudag.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 321. fundar skipulagsnefndar, á umsögn til bæjarráðs, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 132201205008F
Fundargerð 132. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 581. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Brennisteinsmengun í Mosfellsbæ 201203456
Erindi varðandi möguleg áhrif brennisteinsvetnismengunar á lýðheilsu og fasteignir í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 132. fundar umhverfisnefndar, þar sem óskað er eftir upplýsingum um málið o.fl., samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
6.2. Uppsetning aðkomu- og fræðsluskiltis við friðlandið í Varmárósum 201203171
Erindi Umhverfisstofnunar um uppsetningu á fræðsluskilti fyrir friðland í Varmárósum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Afgreiðsla 132. fundar umhverfisnefndar, varðandi uppsetningu fræðsluskiltis o.fl., samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
6.3. Skýrsla skógræktarfélags Mosfellsbæjar fyrir árið 2011 201205054
Skýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt á landsvæðum í eigu Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Erindið kynnt á 132. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
6.4. Erindi Vígmundar Pálmarssonar varðandi hanagal 201203461
Erindi Vígmundar Pálmarssonar varðandi ónæði vegna hanagals við Suður-Reyki lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Erindið lagt fram á 132. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
6.5. Umhverfisstefna Mosfellsbæjar 2012 201202170
Umræða um endurnýjun á umhverfisáætlun Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><P>Til máls tóku: JJB, JS og HP.</P><P>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa bókun Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingarinnar, sem fram koma undir þessu erindi á fundinum, aftur til nefndarinnar til efnislegrar meðferðar.</P></DIV></DIV>
6.6. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ 2012 201202171
Drög að Verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012 þar sem fram koma tillögur sviða bæjarins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Lögð voru fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 á 132. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
6.7. Skýrsla um starfsemi umhverfissviðs 2011 201202211
Lögð fram ársskýrsla umhverfissviðs fyrir árið 2011 sem bæjarráð vísar til umhverfisnefndar til upplýsinga. Málinu var frestað á 131. fundi umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Erindið var lagt fram á 132. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
6.8. Úttekt á ástandi eldri hverfa 201201381
Úttektarskýrslu umhverfissviðs um ástand eldri hverfa vísað frá bæjarráði til umhverfisnefndar til kynningar. Málinu var frestað á 131. fundi umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Erindið var lagt fram á 132. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
Fundargerðir til kynningar
7. Fundargerð 169. fundar Strætó bs.201205073
Fundargerð 169. fundar Strætó bs. lögð fram á 581. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 27. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201205124
Fundargerð 27. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 581. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 377. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins201205125
Til máls tóku: JS, HSv, KGÞ og BH.
Fundargerð 337. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram á 581. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 796. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201205071
Fundargerð 796. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram á 581. fundi bæjarstjórnar.