Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. maí 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Til­lög­ur rýni­hóps um gerð og fram­kvæmd svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201109392

    Lögð fram umsögn skipulagsnefndar, sem bæjarráð óskaði eftir á 1071. fundi.

    Til máls tóku: BH, HP, JS, ÓG og HSv.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­stjóri und­ir­riti sam­komulag um gerð og fram­kvæmd svæð­is­skipu­lags höf­ið­borg­ar­svæð­is­ins og komi á fram­færi þeim ábend­ing­um sem fram hafa kom­ið í skipu­lags­nefnd og bæj­ar­ráði.

    • 2. Ný­bygg­ing við íþróttamið­stöð­ina að Varmá201202172

      Óskað er heimildar til útboðs á kaupum og uppsetningu íþróttahúss að Varmá.

      Til máls tóku: BH, HP, JS og JBH.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út bygg­ingu nýs íþrótta­húss að Varmá.

      • 3. Er­indi varð­andi kaup á land­spildu úr landi Sól­valla201205120

        Sæmundur Gústarsson býður landspildu úr landi Sólvalla til sölu.

        Til máls tóku: BH, HSv, JS, og JJB.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ræða við bréf­rit­ara og afla frek­ari upp­lýs­inga.

        • 4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 (og næstu 3ja ára)201205141

          Fjármálastjóri leggur fram vinnuferli vegna undirbúnings að fjárhagsáætlun 2013.

          Til máls tóku: BH, HSv og PJL.

          Pét­ur Lockton fjár­mála­stjóri mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vinnu­lag við gerð fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir næsta ár verði með þeim hætti sem greint er í minn­is­blaði bæj­ar­stjóra og fjár­mála­stjóra.

          • 5. Rekst­ur deilda janú­ar-mars201205142

            Fjármálastjóri/ bæjarstjóri fer yfir rekstur deilda janúar - mars.

            Til máls tóku: BH, PJL, JS og JJB.

            Pét­ur Lockton fjár­mála­stjóri mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

            Yf­ir­lit yfir rekst­ur deilda lagt fram til kynn­ing­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30