Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. mars 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Upp­lýs­inga­skylda fé­laga og fé­laga­sam­taka sem þiggja styrki frá Mos­fells­bæ201202130

    Áður á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálögð er umsögnin.

    Til máls tóku: HS, JJB, HSv og BH.

    Fyr­ir fund­in­um lág um­sögn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. 

    Er­ind­ið lagt fram um leið og þess er vænst að staðl­aða formið sem minnst er á í um­sögn­inni verði frá­geng­ið við skil á næstu upp­lýs­ing­um frá fé­lög­un­um.

    • 2. Ný­bygg­ing við íþróttamið­stöð­ina að Varmá201202172

      Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs.

       

      Til máls tóku: HS, JJB, JBH, JS, HSv og BH.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við VP-um­boðs­að­ila um kaup á stál­grind­ar­húsi svo sem lagt er til í fram­lögðu minn­is­blaði.

      • 3. Um­sagn­ar­beiðni um frum­varp um með­höndl­un úr­gangs201203113

        Áður á dagskrá 1067. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar frakvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.

        Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs.

         

        Til máls tóku: HS, JBH, JS og JJB.

        Fyr­ir fund­in­um lág um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda um­sögn­ina til um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins með þeirri við­bót að vísa einn­ig til um­sagn­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga.

        • 4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um barna­lög201202158

          Áður á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar fjölskyldunefndar. Hjálögð er umsögnin.

          Til máls tóku: HS, JJB, BH, HSv og JS.

          Fyr­ir fund­in­um lág um­sögn fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda um­sögn­ina til Al­þing­is.

          • 5. Er­indi Al­þing­is, um­sögn vegna mál­efna fatl­aðs fólks.201202037

            Áður á dagskrá 1062. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjöslkyldusviðs og fjölskyldunefndar. Hjálögð er umsögnin.

            Til máls tóku: HS, BH, JJB, JS og HSv.

            Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs sem þeg­ar hef­ur ver­ið send Al­þingi.

            • 6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur201203073

              Áður á dagskrá 1066. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og til upplýsingar fjölskyldunefndar. Hjálögð er umsögnin.

              Til máls tóku: HS, BH,

              Fyr­ir fund­in­um lág um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

              Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs sem þeg­ar hef­ur ver­ið send Al­þingi.

              • 7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni inn­flytj­enda201203074

                Áður á dagskrá 1066. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og til upplýsingar fjölskyldunefndar. Hjálögð er umsögnin.

                Til máls tók: HS.

                Fyr­ir fund­in­um lág um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

                Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs sem þeg­ar hef­ur ver­ið send Al­þingi.

                • 8. Til­laga að gjaldskrá árs­ins 2012 vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar og vörslu hrossa201203219

                  Tillaga hestamannafélagsins Harðar að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjalds lausagönguhrossa fyrir árið 2012, lögð fram í samræmi við ákvæði samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins um umsjón með nýtingu beitarhólfa þar sem kveðið er á um samþykki Mosfellsbæjar á umræddri gjaldskrá.

                  Til máls tóku: HS, JJB, BH, HSv og JS.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

                  • 9. Sveit­ar­fé­lag­ið Saku í Eistlandi, ósk um kynn­ingu á fé­lags­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar .201203291

                    Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur til við bæjarráð Mosfellsbæjar að það veiti fjölskyldusviði Mosfellsbæjar heimild til að bjóða fulltrúum Saku í Eistlandi að koma og kynna sér félagsþjónustu bæjarfélagsins.

                    Til máls tóku: HS, HSv, BH og JJB.

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fjöl­skyldu­sviði að taka á móti full­trú­um Saku í Eistlandi sem koma til að kynna sér fé­lags­þjón­ustu bæj­ar­fé­lags­ins.

                    • 10. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar201203296

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

                      • 11. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is Hót­els Lax­ness201203298

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

                        • 12. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sögn um rekstr­ar­leyfi Rizzo Pizza201203300

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

                          • 13. Er­indi Hreins Ólafs­son­ar vegna ólög­legr­ar bygg­ing­ar201203317

                            Til máls tóku: HS, HSv,

                            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmd­ar­stjóra stjórn­sýslu­sviðs og bygg­ing­ar­full­trúa til um­sagn­ar.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30