Mál númer 201202171
- 19. júlí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #584
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012 send frá umhverfisnefnd til þróunar- og ferðamálanefndar til umsagnar
Afgreiðsla 23. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 584. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.
- 12. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1083
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012 send frá umhverfisnefnd til menningarmálanefndar til umsagnar
Erindið lagt fram á 166. fundi menningamálanefndar. Lagt fram á 1083. fundi bæjarráðs.
- 12. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1083
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012 send frá umhverfisnefnd til fræðslunefndar til umsagnar
Afgreiðsla 269. fundar varðandi umsögn til umhverfisnefndar lögð fram á 1083. fundi bæjarráðs.
- 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Lögð fram lokadrög verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012.
Afgreiðsla 133. fundar umhverfisnefndar, að samþykkja Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ, samþykkt á 1082. bæjarráðs með þremur atkvæðum. - 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Lögð fram umsögn sem skipulagsfulltrúi hefur sent Umhverfisnefnd f.h. skipulagsnefndar.
Eringið var lagt fram á 323. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 1082. fundi bæjarráðs. - 3. júlí 2012
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #269
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012 send frá umhverfisnefnd til fræðslunefndar til umsagnar
Umsögn send umhverfisnefnd.
- 2. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1081
Lögð fram lokadrög verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 1081. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 2. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1081
Lögð fram umsögn sem skipulagsfulltrúi hefur sent Umhverfisnefnd f.h. skipulagsnefndar.
<DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 1081. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 28. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1080
Lögð fram lokadrög verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 28. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1080
Lögð fram umsögn sem skipulagsfulltrúi hefur sent Umhverfisnefnd f.h. skipulagsnefndar.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 28. júní 2012
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #166
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012 send frá umhverfisnefnd til menningarmálanefndar til umsagnar
Verkefni staðardagskrár lögð fram.
Umsögn send umhverfisnefnd.
- 26. júní 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #23
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012 send frá umhverfisnefnd til þróunar- og ferðamálanefndar til umsagnar
Verkefnalistinn ST21 lagður fram.
Umsögn send umhverfisnefnd.
- 26. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #323
Lögð fram umsögn sem skipulagsfulltrúi hefur sent Umhverfisnefnd f.h. skipulagsnefndar.
Lögð fram umsögn sem skipulagsfulltrúi hefur sent umhverfisnefnd f.h. skipulagsnefndar.
Lagt fram.
- 21. júní 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #133
Lögð fram lokadrög verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, SHP, BJó, SÓS og TGG.
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ samþykktur af umhverfisnefnd.
- 20. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #583
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012 send frá umhverfisnefnd til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar
<DIV><DIV>Afgreidd umsögn til umhverfisnefndar á 161. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 583. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 20. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #583
<DIV>Afgreiðsla 193. fundar fjölskyldunefndar, að nefndin geri ekki athugasemdir við framlagðan verkefnalista, samþykkt á 583. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 11. júní 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #161
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012 send frá umhverfisnefnd til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar
Umsögn nefndarinnar send umhverfisnefnd.
- 6. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #582
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012, sem umhverfisnefnd hefur sent skipulagsnefnd til umsagnar.
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 322. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 582. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 5. júní 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #193
Fjölskyldunefnd gerir ekki athugasemdir við framlagðann verkefnalista.
- 5. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #322
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012, sem umhverfisnefnd hefur sent skipulagsnefnd til umsagnar.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012, sem umhverfisnefnd hefur sent skipulagsnefnd til umsagnar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Afgreiðslu frestað.</SPAN>
- 23. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #581
Drög að Verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012 þar sem fram koma tillögur sviða bæjarins lögð fram.
<DIV><P>Lögð voru fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 á 132. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
- 23. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #581
<DIV><P>Erindið lagt fram á 192. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
- 15. maí 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #192
Lagt fram.
- 10. maí 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #132
Drög að Verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012 þar sem fram koma tillögur sviða bæjarins lögð fram.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, AMEE, BJó, BÁ og ÖJ.</DIV><DIV>Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012 þar sem fram koma tillögur sviða bæjarins.</DIV><DIV>Umhverfisstjóra falið að vinna skjalið áfram í samræmi við umræður á fundinum, senda á nefndarmenn til athugasemda.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
Samantekt um framgang verkefna á Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2011 lögð fram.
<DIV>Afgreiðsla 131. fundar umhverfisnefndar, að óska eftir tillögum frá nefndum og sviðum Mosfellsbæjar um nýjan verkefnalista Sd21 fyrir árið 2012, samþykkt á 578. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 29. mars 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #131
Samantekt um framgang verkefna á Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2011 lögð fram.
Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, JBH, KDA, ÖJ og SiG.
<SPAN class=xpbarcomment>Samantekt um framgang verkefna á Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2011 lögð fram.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisnefnd óskar eftir tillögum frá nefndum og sviðum Mosfellsbæjar um nýjan verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012.<BR>Nefndin óskar sérstaklega eftir ábendingum um ný verkefni.</SPAN>
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Ræða þarf vinnufyrirkomulag við gerð verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir Mosfellsbæ fyrir árið 2012.
<DIV>Afgreiðsla 130. fundar umhverfisnefndar, að fela umhverfisstjóra að safna saman upplýsingum um afrakstur af vinnu við Staðardagskrá 21, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. febrúar 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #130
Ræða þarf vinnufyrirkomulag við gerð verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir Mosfellsbæ fyrir árið 2012.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, AMEE, SHP, BÁ, JBH, TGGFarið yfir vinnufyrirkomulag við gerð verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir Mosfellsbæ fyrir árið 2012.
Umhverfisstjóra falið að safna saman upplýsingum um afrakstur af vinnu við Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ samkvæmt verkefnalista ársins 2011.