Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. júní 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Kosn­ing for­seta bæj­ar­stjórn­ar201206149

    Kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs svo sem venja stendur til.

    Til­laga kom fram um Bryn­dísi Har­alds­dótt­ur D lista sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs.

    Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og er Bryndís Har­alds­dótt­ir því rétt kjörin for­seti bæj­ar­stjórn­ar til eins árs.

    • 2. Kosn­ing 1. og 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar201206150

      Kosning 1. og 2. varaforseta til eins árs svo sem venja stendur til.

      Til­laga er um Karl Tóm­asson V lista&nbsp;sem 1. vara­for­seta og Her­dísi Sig­ur­jóns­dótt­ur D lista sem 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs.<BR>Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og eru þau því rétt kjörin sem 1. og 2. vara­for­set­ar til eins árs.

      • 3. Kosn­ing í bæj­ar­ráð201206151

        Kosning 3ja bæjarfulltrúa í bæjarráð til eins árs sbr. 57. gr. samþykkta.

        Til­laga er um Haf­stein Páls­son D lista sem formann, Her­dísi Sig­ur­jóns­dótt­ur af D lista sem vara­formann og Jón­as Sig­urðs­son S lista&nbsp;sem&nbsp;að­almann í bæj­ar­ráð til eins árs. Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og teljast þau því rétt­kjörin í bæj­ar­ráð til eins árs.

        <BR>Óskað var eft­ir því, í sam­ræmi við heim­ild í sam­þykkt um stjórn og fund­ar­sköp bæj­ar­stjórn­ar, að Jón Jósef Bjarna­son M lista og Karl Tóm­asson af V lista fengju stöðu áheyrn­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði og var það sam­þykkt sam­hljóða.

        • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1077201206004F

          Fund­ar­gerð 1077. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Fram­halds­skóli - ný­bygg­ing 2010081418

            FSR ósk­ar stað­fest­ing­ar bæj­ar­ráðs á heim­ild til þeirra að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda, Eykt ehf., um bygg­ingu fram­halds­skól­an í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 1077. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila Fram­kvæmda­sýslu rík­is­ins að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda um ný­bygg­ingu fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.2. Sum­arstörf 2012 201202129

            Minn­is­blöð tóm­stunda­full­trúa og mannauðs­stjóra vegna vinnu­skóla og sum­arstarfa 2012.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;1077. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.3. Um­sókn um styrk frá ólymp­íu­leikjafara 201205048

            Áður á dagskrá 1074. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á&nbsp;1077. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á&nbsp;583. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.4. Er­indi íbúa Blika­höfða 1 vegna vatnsleka 201205214

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 1077. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til bygg­ing­ar­full­trúa og for­stöðu­manns þjón­ustu­stöðv­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.5. Fyr­ir­spurn frá Eft­ir­lits­stofn­un EFTA um sér­leyfi 201205262

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1077. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að&nbsp;und­ir­búa drög að svari og leggja fyr­ir næsta fund,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.6. Hlé­garð­ur - end­ur­bæt­ur 201206021

            Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs ósk­ar heim­ild­ar til út­boðs á þa­kvið­gerð­um á Hlé­garði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 1077. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út fyrsta áfanga um þa­kvið­gerð­ir á Hlé­garði,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1078201206008F

            Fund­ar­gerð 1078. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            &nbsp;

            Til máls tóku: JJB, BH, HS, KGÞ og&nbsp;JS.

            &nbsp;

            Bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.&nbsp;

            Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­aði eft­ir 2 dag­skrárlið­um fyr­ir bæj­ar­ráðs­fund 1078 14. júní 2012 með aug­ljós­um hætti 7. júní 2012.<BR>Ann­ar­s­veg­ar var óskað eft­ir um­ræð­um um upp­sögn 12 kenn­ara í Varmár­skóla, en í grein í Mos­fell­ingi kem­ur fram að upp­sagn­ir séu vegna óánægju með stjórn skól­ans. Við eft­ir­grensl­an kom í ljós að mál­inu hafði ver­ið hafn­að án um­ræðu á grund­velli þess að stjórn­end­ur skól­ans töldu ekki að vanda­mál væri til stað­ar.<BR>Hitt mál­ið snér­ist um að fá um­ræð­ur um út­send­ingu bæj­ar­stjórn­ar­funda og fylgdi með lausn og kostn­að­ur Fljóts­dals­hér­aðs sem hef­ur tölu­vert færri íbúa en Mos­fells­bær.

            Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hef­ur einn­ig óskað eft­ir máli á bæj­ar­stjórn­ar­f­und sem ekki hef­ur ver­ið sinnt, mál­ið snýst um að meiri­hlut­inn virð­ist túlka ákvarð­an­ir bæj­ar­ráðs sem forms­at­riði eins og sjá má við af­greiðslu á við­gerð Hlé­garðs.<BR>Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hef­ur einn­ig óskað eft­ir ein­föld­um upp­lýs­ing­um um laun æðstu emb­ætt­is­manna, sæm­bæri­leg­ar upp­lýs­ing­ar og send­ar eru á launamið­um til RSK,&nbsp;

            en hef­ur enn ekki feng­ið.

            Um ít­rek­uð brot er að ræða og því hafa málin ver­ið kærð til sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­is.

            Íbúa­hreyf­ing­in hvet­ur meiri­hlut­ann, bæj­ar­stjóra, formann bæj­ar­ráðs, for­seta bæj­ar­stjórn­ar og emb­ætt­is­menn að virða rétt bæj­ar­full­trúa til þess að setja mál á dagskrá og til upp­lýs­inga eins og kveð­ið er á um í sveit­ar­stjórn­ar­lög­um.

            &nbsp;

            Jón Jósef Bjarna­son<BR>Íbúa­hreyf­ing­in í Mos­fells­bæ.

            &nbsp;

            &nbsp;

            Bók­un V og D lista vegna bókun­ar Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.<BR>Það er rangt að því hafi ver­ið hafn­að að taka um­rædd mál á dagskrá.<BR>Varð­andi&nbsp; mál í Varmár­skóla þá sendi fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs upp­lýs­ing­ar til allra bæj­ar­full­trúa sem vörð­uðu það mál strax í kjöl­far fyr­ir­spurn­ar full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar þar sem&nbsp; upp­lýst var um stöðu máls­ins. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar gerði ekki at­huga­semd við út­senda dagskrá 1078 fund­ar bæj­ar­ráðs eða gerði at­huga­semd­ir við hana í upp­hafi fund­ar og því koma þess­ar ásak­an­ir mjög á óvart.&nbsp; <BR>Hvað varð­ar út­send­ing­ar bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar Fljóts­dals­hér­aðs þá hafa full­trú­ar V og D lista ekki upp­lýs­ing­ar um mál­ið eða að óskað hafi ver­ið efti r því að það kæmi á dagskrá. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar gerði ekki at­huga­semdi við út­senda dagskrá bæj­ar­ráðs eða gerði at­huga­semd­ir við hana í upp­hafi 1078 fund­ar og því koma þess­ar ásak­an­ir mjög á óvart.&nbsp; <BR>Hvað varð­ar mál­efni Hlé­garðs og að ekki hafi ver­ið orð­ið við því að taka það á dagskrá bæj­ar­stjórn­ar þá er það mál á dagskrá bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar í dag,&nbsp; und­ir fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs nr. 1077. máli nr. 6. Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­aði ekki eft­ir því að taka til máls und­ir mál­inu.<BR>Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs barst um sl. mán­að­ar­mót beiðni frá Íbúa­hreyf­ing­unni&nbsp; um launa­kjör emb­ætt­is­manna 10 ár aft­ur í tím­ann.&nbsp; Það mál í er í&nbsp; vinnslu stjórn­sýslu­sviðs.

            • 5.1. Fyr­ir­spurn frá Eft­ir­lits­stofn­un EFTA um sér­leyfi 201205262

              Fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs var á 1077. fundi fal­ið að und­ir­búa drög að svari við er­ind­inu og leggja fyr­ir næsta fund. Hjá­lögð eru drög að svari.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 1078. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.2. Út­tekt á ástandi eldri hverfa 201201381

              Lagð­ar fram tvær til­lög­ur að for­gangs­röðun vegna end­ur­bóta í eldri hverf­um Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar á&nbsp;1078. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.3. Mál­efni fatl­aðs fólks, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

              Sam­ráðs­hóp­ur fram­kvæmda­stjóra fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar eft­ir af­stöðu til grein­ar­gerð­ar um­fram­tíð og hlut­verk mats- og inn­töku­teym­is fatl­aðs fólks á svæði SSH.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 1078. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.4. Skrif­stofu og starfs­að­staða ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar 201205171

              Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi skrif­stofu og starfs­að­stöðu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1078. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs&nbsp;og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.5. Er­indi SSH varð­andi sam­st­arf vegna þjón­ustu við fatl­aða 2011081805

              Er­indi frá SSH þar sem óskað er eft­ir að fjallað verði um til­lög­ur varð­andi sam­eig­in­legt út­boð á akstri vegna ferða­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1078. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.6. Er­indi Laga­stoð­ar ehf. varð­andi bygg­ing­ar­rétt­ar­gjald 201206027

              Er­indi frá Laga­stoð ehf. þar sem óskað er eft­ir lækk­un á bygg­ing­ar­rétt­ar­gjöld­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1078. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs&nbsp;til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.7. Er­indi Fé­lags heyrn­ar­lausra varð­andi styrk 201206039

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1078. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.8. Er­indi Afls, varð­andi styrk 201206042

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1078. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.9. Mal­bik­un og yf­ir­lagn­ir í Mos­fells­bæ 2012 201206066

              Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs varð­andi mal­bik­un og yf­ir­lagn­ir í Mos­fells­bæ 2012.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar á&nbsp;1078. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.10. Er­indi, til­lög­ur (verk­efna­hóps 5) vegna tón­list­ar­skóla og list­mennt­un 201206101

              Er­indi frá SSH þar sem óskað er eft­ir af­stöðu til til­lagna verk­efna­hóps um tón­list­ar­skóla og list­mennt­un.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1078. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs og fræðslu­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 193201205024F

              Fund­ar­gerð 193. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Um­sókn um styrk v/Dag­þjón­ustu Skála­túns - náms­ferð leið­bein­enda 201203391

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 193. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að ekki sé hægt að verða við er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.2. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ 2012 201202171

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 193. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að nefnd­in geri ekki at­huga­semd­ir við fram­lagð­an verk­efna­lista,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.3. Fram­kvæmd­ir við hús­næð­isúr­ræði í mála­flokki fatl­aðs fólks - áætlana­gerð sveit­ar­fé­laga og þjón­ustu­svæða 201204203

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;193. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.4. Not­end­a­stýrð per­sónu­leg að­stoð NPA 201202104

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: KGÞ.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 193. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til starfs­manna til skoð­un­ar,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.5. Ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks - Breyt­ing­ar á regl­um 201206017

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 193. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja til­lögu að breyt­ingu á regl­um um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks. Til­laga að breyt­ingu á regl­um um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.6. Fram­kvæmda­áætlun jafn­rétt­is­mála 2012 201110140

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 193. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að 18. sept­em­ber verði helg­að­ur jafn­rétti eldra fólks í Mos­fells­bæ,&nbsp;sam­þykkt á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 7. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 161201206007F

                Fund­ar­gerð 161. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. 2. lands­mót UMFÍ 50 ára og eldri árið 2012 í Mos­fells­bæ 201108002

                  Greint verð­ur frá 2. lands­móti UMFÍ sem hald­ið er þessa helgi. Valdi­mar Leó kem­ur með fersk­ar frétt­ir.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á 161. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;583. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.2. Er­indi Motomos varð­andi styrk 201204150

                  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þarf að gefa um­sögn um mál­ið. Frek­ari upp­lýs­ing­ar verða lagð­ar fram á fund­in­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greidd um­sögn til bæj­ar­ráðs á&nbsp;161. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.3. Íþrótta- og tóm­stunda­þing Mos­fells­bæj­ar 201104020

                  Lögð fram sam­an­tekt um íþrótta­þing­ið. Óskað er eft­ir af­stöðu til þess, hvern­ig mál­ið eigi að vinn­ast áfram.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;161. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.4. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ 2012 201202171

                  Drög að verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2012 send frá um­hverf­is­nefnd til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greidd um­sögn til um­hverf­is­nefnd­ar á&nbsp;161. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 112. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201206094

                  Til máls tóku: KGÞ, HS, JS og&nbsp;KT.

                  Fund­ar­gerð 112. fund­ar SHS lögð fram á 583. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Almenn erindi

                  • 9. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2012201206152

                    <P>Til máls tóku: BH, HSv, JJB, KT, HS,&nbsp;HSv og JS.</P><P>Sam­þykkt að þessi fund­ur bæj­ar­stjórn­ar verði síð­asti fund­ur fyr­ir sum­ar­leyfi sem stend­ur frá og með 21. júní 2012 til og með 14. ág­úst nk., en næsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar er ráð­gerð­ur 15. ág­úst nk.</P><P>Einn­ig sam­þykkt að bæj­ar­ráð fari með um­boð til fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur.</P><P>Fund­ar­gerð­ir bæj­ar­ráðs á þessu tíma­bili verða lagð­ar fram til kynn­ing­ar á fyrsta fundi bæj­ar­stjórn­ar eft­ir sum­ar­frí.</P><P>Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</P>

                    • 10. Kosn­ing í nefnd­ir201105188

                      Eft­ir­far­andi til­lög­ur komu sam­eig­in­lega fram varð­andi breyt­ingu á skip­an formanna- og vara­formanna, aðal- og vara­manna og áheyrn­ar- og vara­áheyrn­ar­full­trúa í nefnd­um Mos­fells­bæj­ar. Að­r­ir full­trú­ar en hér eru upp­tald­ir skoð­ast sem end­ur­skip­að­ir til nefnd­ar­starfa með óbreytt hlut­verk.

                      <BR>Fjöl­skyldu­nefnd:<BR>aðal­mað­ur S lista verði Gerð­ur Páls­dótt­ir<BR>vara­mað­ur S lista verði Erna Björg Bald­urs­dótt­ir<BR>áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Krist­björn Þór­is­dótt­ir<BR>vara­áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Þórð­ur Björn Sig­urðs­son

                      &nbsp;

                      Fræðslu­nefnd:<BR>formað­ur&nbsp; D lista verði Eva Magnús­dótt­ir<BR>vara­formað­ur D lista verði Bryndís Brynj­ars­dótt­ir<BR>aðal­mað­ur D lista verði Haf­steinn Páls­son<BR>aðal­mað­ur M lista verði Sæ­unn Þor­steins­dótt­ir<BR>vara­mað­ur M lista verði Kristín I Páls­dótt­ir<BR>áheyrn­ar­full­trúi S lista verði&nbsp; Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir<BR>vara­áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Sól­borg Alda Pét­urs­dótt­ir

                      &nbsp;

                      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd:<BR>aðal­mað­ur M lista verði Richard Már Jóns­son <BR>vara­mað­ur M lista verði Ólöf Kristín Síverts­sen <BR>áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Valdi­mar Leó Frið­riks­son <BR>vara­áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Guð­björn Sig­valda­son

                      &nbsp;

                      Menn­ing­ar­mála­nefnd:<BR>formað­ur&nbsp; D lista verði Hreið­ar Örn Zoega Stef­áns­son<BR>vara­formað­ur V lista verði Bryndís Brynj­ars­dótt­ir<BR>aðal­mað­ur M lista verði Sæ­unn Þor­steins­dótt­ir<BR>vara­mað­ur M lista verði Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir<BR>áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Lísa Sig­ríð­ur Greips­son<BR>vara­áheyrn­ar­full­trúi S lista verði Gísli Freyr J. Guð­björns­son

                      &nbsp;

                      Skipu­lags­nefnd:<BR>formað­ur&nbsp; D lista verði Elí­as Pét­urs­son<BR>aðal­mað­ur D lista verði Bryndís Har­alds­dótt­ir<BR>aðal­mað­ur S lista verði Hanna Bjart­mars Arn­ar­dótt­ir<BR>vara­mað­ur S lista verði Ólaf­ur Guð­munds­son<BR>áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Jó­hann­es Bjarni Eð­varðs­son<BR>vara­áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Sig­ur­björn Svavars­son

                      &nbsp;

                      Um­hverf­is­nefnd:<BR>aðal­mað­ur S lista verði Sigrún Hólm­fríð­ur Páls­dótt­ir<BR>vara­mað­ur S lista verði Gerð­ur Páls­dótt­ir<BR>áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Sigrún Guð­munds­dótt­ir <BR>vara­áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Birta Jó­hann­es­dótt­ir

                      &nbsp;

                      Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd:<BR>aðal­mað­ur S lista verði Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son<BR>vara­mað­ur S lista verði Hjalti Árna­son<BR>áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Birta Jó­hann­es­dótt­ir<BR>vara­áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Kristín Ingi­björg Páls­dótt­ir

                      &nbsp;

                      Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                      &nbsp;

                      &nbsp;

                      Einn­ig kom fram til­nefn­ing um full­trúa Mos­fells­bæj­ar í stjórn Sorpu bs.<BR>Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram.<BR>Aðal­mað­ur Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir<BR>Vara­mað­ur Bryndís Har­alds­dótt­ir

                      &nbsp;

                      Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30