Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. júlí 2012 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varamaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Þórður Björn Sigurðsson vara áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Laga­stoð­ar ehf. varð­andi bygg­ing­ar­rétt­ar­gjald201206027

    Áður á dagskrá 1078. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Hjálögð er umsögnin. Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.

    Til máls tóku: HP, SÓJ, BH, JS, ÞBS og HSv.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að gera ákveðna til­lögu um af­greiðslu máls­ins.

    • 2. Skrif­stofu og starfs­að­staða ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar201205171

      Áður á dagskrá 1078. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs og íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálögð er umsögnin. Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.

      Fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið sat Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs. 

       

      Til máls tóku: HP, HSv, JS, BÞÞ og ÞBS.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila Eigna­sjóði að fram­kvæma breyt­ing­ar í Íþróttamið­stöð­inni að Varmá og verði kostn­að­ur­inn 2,8 millj. tekn­ar af liðn­um ófyr­ir­séð.

      • 3. Er­indi Motomos varð­andi styrk201204150

        Áður á dagskrá 1072. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálögð er umsögnin. Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.

        Fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið sat Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs. 

         

        Til máls tóku: HP, BÞÞ, HSv, BH og KT.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­sviðs og óska eft­ir um­sögn þess.

        • 4. Er­indi kenn­ara um stjórn­un í Varmár­skóla201206080

          Bæjarstjóri fylgir erindinu úr hlaði. Fundinn munu einnig sitja mannauðsstjóri og framkvæmdastjóri fræðslusviðs. Engin fylgiskjöl lögð fram. Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.

          Fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið sátu Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs og Sig­ríð­ur Ind­riða­dótt­ir (SI) mannauðs­stjóri.

           

          Til máls tóku: HP, HSv, SI, BÞÞ, JS, KT og BH.

          Bæj­ar­stjóri, fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs og mannauðs­stjóri fóru yfir og kynntu efn­is­at­riði er­ind­is­ins og út­skýrðu þann far­veg sem er­ind­ið er í og svör­uðu þeim spurn­ing­um sem fram komu um mál­ið frá bæj­ar­ráðs­mönn­um.

          • 5. Breytt­ar áhersl­ur Fjár­laga­nefnd­ar við fjár­laga­gerð201206196

            Frestaða á 1080. fundi bæjarráðs.

            Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar.

            • 6. Um­sókn um af­reks­styrk frá Mos­fells­bæ201206239

              Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar.

              • 7. Fram­kvæmd­ir í Æv­in­týragarði201206253

                Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.

                Frestað.

                • 8. Er­indi Stefáns Er­lends­son­ar varð­andi launa­laust leyfi201206256

                  Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar.

                  • 9. Árs­reikn­ing­ur skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2011 og drög að út­komu­spá 2012201206243

                    Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.

                    Árs­reikn­ing­ur skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2011 og út­komu­spá fyr­ir árið 2012 lagt fram til kynn­ing­ar á 1080. fundi bæj­ar­ráðs.

                    • 10. Kort­lagn­ing um­ferð­ar­há­vaða og gerð að­gerða­áætl­ana201204069

                      Þetta erindi bætist við frestunar dagskrá frá 1080. fundi bæjarráðs vegna tímapressu á skilum til Umhverfisstofnunar.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja og jafn­framt heim­ila um­hverf­is­sviði að senda inn til Um­hverf­is­stofn­un­ar há­vaða­kort­lagn­ingu vegna vega í Mos­fells­bæ í sam­ræmi við til­skip­un þar um.

                      • 11. Upp­gjör vegna seldra lóða200807005

                        Á 1080. fundi bæjarráðs var samþykkt að taka þetta erindi á dagskrá, en því frestað líkt og flestum öðrum erindum sem á dagskrá fundarins voru.

                        Til máls tóku: HP, HSv, ÞBS, BH og JS.

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta er­ind­inu.

                        Fundargerðir til staðfestingar

                        • 12. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 323201206006F

                          Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.

                          Fund­ar­gerð 323. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.

                          • 12.1. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                            Til­laga að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi ásamt um­hverf­is­skýrslu var send til um­sagn­ar skv. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga 22. maí 2012. Lagð­ar fram um­sagn­ir Heil­brigðis­eft­ir­lits dags.18.6.2012 og Vega­gerð­ar­inn­ar, dags. 20.6.2012 og svör Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar dags. 21.6.2012 og Flug­mála­stjórn­ar, dags. 19.6.2012.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.2. Um um­ferðarör­yggi í Helga­felli og Ásum 201206232

                            Kol­brún G Þor­steins­dótt­ir set­ur í tölvu­pósti 9.3.2012 fram hug­mynd­ir um að­gerð­ir til auka um­ferðarör­yggi á Ála­foss­vegi og í Áslandi. Lagt fram minn­is­blað Eflu frá 24.5.2012 um um­ferðarör­ygg­is­mál í hverf­inu.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ 2012 201202171

                            Lögð fram um­sögn sem skipu­lags­full­trúi hef­ur sent Um­hverf­is­nefnd f.h. skipu­lags­nefnd­ar.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.4. Ósk um að gata að Jón­st­ótt fái heiti 201206157

                            Christ­ina Simons ósk­ar í tölvu­pósti 21.6.2012 eft­ir því að götu sem ligg­ur heim að Jón­st­ótt verði gef­ið op­in­bert heiti, t.d. Jón­st­ótt­ar­veg­ur.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.5. Mark­holt 2, ósk um stöðu­leyfi fyr­ir sum­ar­bú­stað 201206159

                            Ólaf­ur Sig­urðs­son ósk­ar í tölvu­pósti 12.6.2012 eft­ir stöðu­leyfi í 2 mán­uði fyr­ir 35 m2 frí­stunda­húsi á lóð­inni Mark­holti 2.
                            (Lagt fyr­ir skipu­lags­nefnd til ákvörð­un­ar um það hvort það sam­ræm­ist skipu­lagi að veita slíkt leyfi, en lóð­in er á íbúð­ar­svæði skv. að­al­skipu­lagi)

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.6. Lax­nes 1, deili­skipu­lag reið­leið­ar og ak­veg­ar 201206187

                            Lögð fram drög skipu­lags­full­trúa að verk­efn­is­lýs­ingu deili­skipu­lags fyr­ir land­ræmu beggja vegna Köldu­kvísl­ar, frá gatna­mót­um Helga­dals­veg­ar/Þing­valla­veg­ar að Bakka­kots­golf­velli

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.7. Ár­vang­ur 123614, bygg­inga­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu 201203136

                            Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um að byggja við hús­ið Ár­vang, sbr. bók­un á 317. fundi, lauk 8. maí 2012. Eng­in at­huga­semd barst.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.8. Múli í Úlfars­felli 125502, stækk­un húss með við­bygg­ingu 201203135

                            Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um að byggja við frí­stunda­hús á landi nr. 125502 norð­an Hafra­vatns lauk 22.6.2012. Eng­in at­huga­semd barst.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.9. Efn­istaka, fram­kvæmda­leyfi og mat á um­hverf­isáhrif­um 201206102

                            Lagt fram bréf frá Skipu­lags- og Um­hverf­is­stofn­un­um dags. 30. maí 2012, þar sem vakin er at­hygli á því að eft­ir 1. júlí 2012 sé efn­istaka sem hafin var fyr­ir 1. júlí 1999 háð fram­kvæmda­leyfi eins og öll önn­ur efn­istaka.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.10. Um­sókn um leyfi til að setja upp upp­lýs­inga­skilti við Skar­hóla­braut 201206226

                            Har­ald­ur V. Har­alds­son f.h. Vélsmiðj­unn­ar Sveins hf ósk­ar 21. 6.2012 eft­ir leyfi til að setja upp og reka upp­lýs­inga­skilti við Skar­hóla­braut, með upp­lýs­ing­um um fyr­ir­tæki í Mýra­hverfi. Jafn­framt er sótt um leyfi fyr­ir aug­lýs­ing­ar­manns­mynd, sem ver­ið hef­ur á svæð­inu án leyf­is. (Ath: von er á end­ur­bætt­um gögn­um á mánu­dag.)

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.11. Ósk Aft­ur­eld­ing­ar um leyfi fyr­ir upp­lýs­ing­ar­skilt­um 201206228

                            Jó­hann Már Helga­son fram­kvæmda­stjóri UMFA ósk­ar 20.6.2012 f.h. að­al­stjórn­ar Aft­ur­eld­ing­ar eft­ir und­an­þágu fyr­ir því að við­burða­skilti við Þver­holt á veg­um knatt­spyrnu­deild­ar fái að vera á sín­um stað í óbreyttri mynd fram á haust.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12.12. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201109449

                            Tek­ið fyr­ir að nýju. Lögð fram um­sögn stjórn­ar hestúsa­eig­enda­fé­lags­ins, sbr bók­un á 320. fundi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 13. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 133201206014F

                            Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.

                            Fund­ar­gerð 133. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar frestað&nbsp;á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.

                            • 13.1. Kynn­ing á starf­semi Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar 2012 201206183

                              Full­trú­ar Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar kynna starf­semi fé­lags­ins, gróð­ur­setn­ing­ar og skógrækt í Mos­fells­bæ.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.2. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ 2012 201202171

                              Lögð fram loka­drög verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 fyr­ir árið 2012.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.3. Um­sókn um hænsna­hald 201203318

                              Lagð­ar fram um­sagn­ir heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is og búfjáreft­ir­lits­manns vegna er­ind­is um um­sókn um hænsna­hald

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.4. Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru 2012 201206168

                              Lagt fram til kynn­ing­ar er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi Dag ís­lenskr­ar tungu 2012

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.5. Að­gerð­ir vegna ut­an­vega­akst­urs og um­gengni á Úlfars­felli 201206170

                              Lagð­ar fram sam­eig­in­leg­ar til­lög­ur um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar og um­hverf­is- og sam­göngu­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar um að­gerð­ir vegna ut­an­vega­akst­urs og um­gengni á Úlfars­felli.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.6. Fyr­ir­komulag grennd­argáma í Mos­fells­bæ 2012 201206186

                              Um­ræða um fyr­ir­komulag grennd­argáma í Mos­fells­bæ í fram­haldi af inn­leið­ingu blárr­ar papp­írst­unnu við heim­ili.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.7. Sam­þykkt um katta­hald í Mos­fells­bæ 201206184

                              Kynn­ing á regl­um sem gilda um katta­hald í Mos­fells­bæ

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<P&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.8. Skoð­un­ar­ferð um­hverf­is­nefnd­ar og skipu­lags­nefnd­ar um út­mörk Mos­fells­bæj­ar 2012 201206185

                              Um­ræða um skoð­un­ar­ferð um­hverf­is­nefnd­ar og skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar um út­mörk Mos­fells­bæj­ar þann 5. júní 2012

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;.</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13.9. Eyð­ing ágengra plöntu­teg­unda 201206227

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                            Fundargerðir til kynningar

                            • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 212201206015F

                              Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.

                              Fund­ar­gerð 212. fund­ar af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.

                              • 14.1. Kvísl­artunga 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ingu 201206198

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                              • 14.2. Stórikriki 41 - bygg­inga­leyfi fyr­ir minni­hátt­ar inn­an og ut­an­hús­breyt­ing­um 201206143

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                              • 14.3. Tjalda­nes, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201112275

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1081. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00