29. mars 2012 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
- Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
- Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) aðalmaður
- Sigrún Guðmundsdóttir (SG) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Hafsteinn Guðjónsson 2. varamaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Sniðmát fyrir ársskýrslur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga201112134
Lokadrög sniðmáta Umhverfisstofnunar fyrir ársskýrslur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Til máls tóku: TGG, BBj, SHP og ÖJ.
<SPAN class=xpbarcomment>Lokadrög sniðmáta Umhverfisstofnunar fyrir ársskýrslur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga lögð fram til kynningar.<BR></SPAN>
2. Umsókn um hænsnahald201203318
Erindi íbúa við Hamarsteig 4 með ósk um að fá að halda hænur í garði lagt fram. Skv. Samþykkt um búfjárhald í Mosfellsbæ er búfjárhald í þéttbýli, þ.m.t. alifuglahald, háð samþykki bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Umhverfisnefnd og búfjáreftirlitsmaður fara með eftirlit með framkvæmd samþykktarinnar fyrir hönd bæjarstjórnar.
Til máls tóku: BBj, TGG, SiG, HHG, ÖJ, SHP, KDH og JBH.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi íbúa við Hamarsteig 4 með ósk um að fá að halda hænur í garði lagt fram. Umhverfisnefnd óskar eftir umsögn heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis og búfjáreftirlitsmanns.</SPAN>
3. Greinargerð Landverndar um Vistvernd í verki í Mosfellsbæ201202168
Lokaskýrsla Landverndar um starf Vistverndar í verki í Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.
Til máls tóku: BBj, TGG og SHP.
<SPAN class=xpbarcomment>Lokaskýrsla Landverndar um starf Vistverndar í verki í Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.</SPAN>
4. Umhverfisstefna Mosfellsbæjar 2012201202170
Umræða um endurnýjun á umhverfisáætlun Mosfellsbæjar.
Til máls tóku: BBj, TGG, SiG, KDA, HHG, ÖJ og JBH.
Umræða um umhverfisstefnu. Frestað.
5. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ 2012201202171
Samantekt um framgang verkefna á Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2011 lögð fram.
Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, JBH, KDA, ÖJ og SiG.
<SPAN class=xpbarcomment>Samantekt um framgang verkefna á Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2011 lögð fram.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisnefnd óskar eftir tillögum frá nefndum og sviðum Mosfellsbæjar um nýjan verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012.<BR>Nefndin óskar sérstaklega eftir ábendingum um ný verkefni.</SPAN>
6. Blá endurvinnslutunna í Mosfellsbæ201203346
Fyrirkomulag við innleiðingu á blátunnu í Mosfellsbæ kynnt
Til máls tóku: BBj, TGG, SiG, SHP, ÖJ, KDA og HHG.
Umhverfisstjóri kynnti innleiðingarferli í tengslum við nýja endurvinnslutunnu fyrir pappír.
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 10pt"><FONT face=Calibri><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?,?serif?? New Times><FONT size=3><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " 10pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Arial? mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: 11pt; Calibri?,?sans-serif?;><P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Arial">Fulltrúar M og S-lista fagna ákvörðun bæjarráðs um að auka flokkunarmöguleika bæjarbúa við heimili þeirra.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Hins vegar gerum við alvarlegar athugasemdir við að ekki var haft samráð við umhverfisnefnd í ákvörðunarferlinu að Blátunnuvæðingu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Arial">Upplýsingar um mismunandi leiðir, kosti og galla þeirra m.t.t. hagkvæmni og visthæfni hafa ekki verið ræddir í nefndinni.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Þar með er komið í veg fyrir lýðræðislega þátttöku íbúa í gegnum starf umhverfisnefndar í útfærslu aukinnar endurvinnslu í bænum. Við óskum því eftir að fá betri upplýsingar um strauma úrgangs frá bæjarfélaginu, kostnað og ávinning sem og héðan í frá aðkomu að ákvarðanatöku um næstu skref við þróun umbóta í úrgangsmálum sveitarfélagsins.Við teljum einnig mjög mikilvægt að Mosfellsbær geri þeim íbúum sem innleiddu á sínum tíma Grænu tunnuna með hjálp sveitarfélagsins grein fyrir áhrifum nýs fyrirkomulags á notkun Grænu tunnunar, þ.e. hvort sorphirðufyrirtækið sé tilbúið til að halda áfram þjónustu sinni þrátt fyrir að pappír fari hér eftir í Bláu tunnuna. Eins hvort að til greina komi að þeir sem núþegar hafa sýnt gott fordæmi með notkun Grænu tunnunnar verði undanþegnir hækkun á sorphirðugjaldi.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Arial">Fulltrúar D- og V-lista geta ekki tekið undir bókun fulltrúa M- og S-lista um svonefnda blátunnu. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Arial">Umhverfisnefnd ræddi framkomnar hugmyndir um blátunnuna á fundi sínum 26. október 2011 og <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>gerði ekki athugasemdir um vinnuferlið.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Frá umhverfisnefnd fór málið aftur til bæjarráðs Mosfellsbæjar sem gerði orð nefndarinnar að sínum og tók endanlega ákvörðun um innleiðingu bláu tunnunnar í Mosfellsbæ.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Arial">Fulltrúar M og S-lista vilja árétta að á fundi nefndarinnar 26. október 2011 voru eingöngu ræddar tillögur um tilhögun sorpflokkunar á höfuðborgarsvæðinu öllu. Sorphirðumál heyra undir verkefni umhverfisnefndar það hefði því verið í takt við lýðræðislegt umboð nefndarinnar að fjalla um Blátunnuvæðinguna á undirbúningsstigi.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal></SPAN></SPAN></FONT></SPAN></FONT></SPAN></P>
9. Brennisteinsmengun í Mosfellsbæ201203456
Frestað.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
7. Skýrsla um starfsemi umhverfissviðs 2011201202211
Skýrslu umhverfissviðs fyrir árið 2011 vísað til umhverfisnefndar frá bæjarráði til upplýsinga.
Frestað.
8. Úttekt á ástandi eldri hverfa201201381
Úttektarskýrslu umhverfissviðs um ástand eldri hverfa vísað til umhverfisnefndar frá bæjarráði til kynningar
Frestað.