Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. maí 2012 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) aðalmaður
  • Anna María E Einarsdóttir aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Birta Jóhannesdóttir (BJó) 1. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Brenni­steins­meng­un í Mos­fells­bæ201203456

    Erindi varðandi möguleg áhrif brennisteinsvetnismengunar á lýðheilsu og fasteignir í Mosfellsbæ.

    Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, AMEE, BJó, JBH, og ÖJ.

    Um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir því að Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is beiti sér fyr­ir því að styrk­ur brenni­steinsvetn­is í Mos­fells­bæ verði mæld­ur.

    Enn­frem­ur ósk­ar nefnd­in eft­ir ít­ar­leg­um upp­lýs­ing­um um mál­ið frá Orku­veitu Reykja­vík­ur og Um­hverf­is­stofn­un.

    • 2. Upp­setn­ing að­komu- og fræðslu­skilt­is við friðland­ið í Varmárós­um201203171

      Erindi Umhverfisstofnunar um uppsetningu á fræðsluskilti fyrir friðland í Varmárósum.

      Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, AMEE, BJó, BÁ, JBH og ÖJ.Um­hverf­is­nefnd fagn­ar upp­setn­ingu skilt­is við friðland­ið við Varmárósa.

      Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að fræðslu­skilti Um­hverf­is­stofn­un­ar verði frek­ar liggj­andi/hallandi held­ur en af þeirri gerð sem kynnt hef­ur ver­ið.

      Enn­frem­ur ósk­ar um­hverf­is­nefnd eft­ir því að texti verði eins ít­ar­leg­ur og kost­ur er og mynd­rænn, s.s af fitjasef­inu og fugl­um á svæð­inu.

      Að lok­um ósk­ar nefnd­in eft­ir því að fá að sjá til­lögu að loka­hönn­un skilt­is­ins.

      • 3. Skýrsla skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2011201205054

        Skýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt á landsvæðum í eigu Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar.

        Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, AMEE, BJó, BÁ og ÖJ.

        Lögð fram til kynn­ing­ar skýrsla Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um skógrækt á land­svæð­um í eigu Mos­fells­bæj­ar.

        Um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir því að full­trú­ar Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar komi á næsta fund nefnd­ar­inn­ar og kynni fyr­ir­hug­að­ar gróð­ur­setn­ing­ar í Mos­fells­bæ.

        • 4. Er­indi Víg­mund­ar Pálm­ars­son­ar varð­andi hanag­al201203461

          Erindi Vígmundar Pálmarssonar varðandi ónæði vegna hanagals við Suður-Reyki lagt fram.

          Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, AMEE, BJó, BÁ og ÖJ.

          Lagt fram er­indi varð­andi ónæði vegna hanagals við Suð­ur-Reyki.

          Um­hverf­is­nefnd fel­ur um­hverf­is­stjóra að benda eig­anda hana á að þar sem um sé að ræða þétt­býli sé hænsna­hald óheim­ilt nema með sér­stöku leyfi bæj­ar­yf­ir­valda.

          Bréf­rit­ara verði bent á að einn­ig er hægt að beina kvört­un­um um há­vaða­ónæði til við­kom­andi heil­brigðis­eft­ir­lits.

          • 5. Um­hverf­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 2012201202170

            Umræða um endurnýjun á umhverfisáætlun Mosfellsbæjar.

            Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, AMEE, BJó, BÁ og ÖJ.

            Um­ræða um end­ur­nýj­un á um­hverf­isáætlun Mos­fells­bæj­ar.

            Um­hverf­is­nefnd tel­ur að um­hverf­is­stefna Mos­fells­bæj­ar sé hluti af Stað­ar­dagskrá 21 í Mos­fells­bæ, fram­kvæmda­áætlun og verk­efna­list­um, og því sé ekki ástæða til að gera sér­staka um­hverf­is­stefnu fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið.

             

            <P style="MARG­IN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoN­ormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT size=3><FONT face=Cali­bri>Bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar:</FONT></FONT></SPAN></P><SPAN style="mso-ansi-language: IS"></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face=Cali­bri><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoN­ormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT size=3>Full­trú­ar Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í um­hverf­is­nefnd óska eft­ir að gerð verði út­tekt á því hvaða markmið í<SPAN style="mso-spacerun: yes">&nbsp; </SPAN>um­hverf­isáætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2006-2010 urðu að veru­leika. Beiðn­in er lögð fram í</FONT><A name=_GoBack></A><FONT size=3> þeim til­gangi að öðl­ast betri yf­ir­sýn yfir stöðu um­hverf­is­mála í bæj­ar­fé­lag­inu. Einn­ig hvort að þau markmið sem greint er frá í um­hverf­isáætl­un­inni hafi ver­ið sam­ræmd mark­mið­um og að­gerðaráætlun Stað­ar­dag­skrár 21 til árs­ins 2020.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P></FONT></SPAN>

            • 6. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ 2012201202171

              Drög að Verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012 þar sem fram koma tillögur sviða bæjarins lögð fram.

              &lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, AMEE, BJó, BÁ&nbsp;og&nbsp;ÖJ.&lt;/DIV>&lt;DIV>Lögð fram drög að verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 fyr­ir árið 2012 þar sem fram koma til­lög­ur sviða bæj­ar­ins.&lt;/DIV>&lt;DIV>Um­hverf­is­stjóra fal­ið að vinna skjalið áfram í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um, senda á nefnd­ar­menn til at­huga­semda.&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>

              Almenn erindi - umsagnir og vísanir

              • 7. Skýrsla um starf­semi um­hverf­is­sviðs 2011201202211

                Lögð fram ársskýrsla umhverfissviðs fyrir árið 2011 sem bæjarráð vísar til umhverfisnefndar til upplýsinga. Málinu var frestað á 131. fundi umhverfisnefndar.

                Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, AMEE, BJó, BÁ&nbsp;og&nbsp;ÖJ.

                Lögð fram til upp­lýs­inga árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs fyr­ir árið 2011 sem bæj­ar­ráð vísað til um­hverf­is­nefnd­ar.

                • 8. Út­tekt á ástandi eldri hverfa201201381

                  Úttektarskýrslu umhverfissviðs um ástand eldri hverfa vísað frá bæjarráði til umhverfisnefndar til kynningar. Málinu var frestað á 131. fundi umhverfisnefndar.

                  Til máls tóku: BBj, TGG, SHP, AMEE, BJó, BÁ&nbsp;og&nbsp;ÖJ.

                  Lögð fram til kynn­ing­ar út­tekt­ar­skýrsla um­hverf­is­sviðs um ástand eldri hverfa sem bæj­ar­ráð vís­aði til um­hverf­is­nefnd­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00