Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. júní 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Elías Pétursson formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 2. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 212201206015F

    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar á 323. fundi Skipu­lags­nefnd­ar.

    Lagt fram.

    • 1.1. Kvísl­artunga 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ingu 201206198

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 212. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa

    • 1.2. Stórikriki 41 - bygg­inga­leyfi fyr­ir minni­hátt­ar inn­an og ut­an­hús­breyt­ing­um 201206143

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 212. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa

    • 1.3. Tjalda­nes, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201112275

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 212. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa

    Almenn erindi

    • 2. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

      Tillaga að endurskoðuðu aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu var send til umsagnar skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga 22. maí 2012. Lagðar fram umsagnir Heilbrigðiseftirlits dags.18.6.2012 og Vegagerðarinnar, dags. 20.6.2012 og svör Hafnarfjarðarbæjar dags. 21.6.2012 og Flugmálastjórnar, dags. 19.6.2012.

      Til­laga að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi ásamt um­hverf­is­skýrslu var send til um­sagn­ar skv. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga 22. maí 2012. Lagð­ar fram um­sagn­ir Heil­brigðis­eft­ir­lits dags.18.6.2012 og Vega­gerð­ar­inn­ar dags. 20.6.2012, og svör Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar dags. 21.6.2012 og Flug­mála­stjórn­ar, dags. 19.6.2012.

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að hald­inn verði sér­stak­ur nefnd­ar­fund­ur um að­al­skipu­lag­ið og fyr­ir­liggj­andi at­huga­semd­ir og fel­ur formanni og skipu­lags­full­trúa und­ir­bún­ing hans.

      • 3. Um um­ferðarör­yggi í Helga­felli og Ásum201206232

        Kolbrún G Þorsteinsdóttir setur í tölvupósti 9.3.2012 fram hugmyndir um aðgerðir til auka umferðaröryggi á Álafossvegi og í Áslandi. Lagt fram minnisblað Eflu frá 24.5.2012 um umferðaröryggismál í hverfinu.

        Kol­brún G Þor­steins­dótt­ir set­ur í tölvu­pósti 9.3.2012 fram hug­mynd­ir um að­gerð­ir til auka um­ferðarör­yggi á Ála­foss­vegi og í Áslandi. Lagt fram minn­is­blað Eflu frá 24.5.2012 um um­ferðarör­ygg­is­mál í hverf­inu ásamt minn­is­blaði frá bæj­ar­verk­fræð­ingi dags. 25.06.2012.

        Skipu­lags­nefnd fel­ur bæj­ar­verk­fræð­ingi að svara bréf­rit­ara og gera úr­bæt­ur í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings og um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 4. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ 2012201202171

          Lögð fram umsögn sem skipulagsfulltrúi hefur sent Umhverfisnefnd f.h. skipulagsnefndar.

          Lögð fram um­sögn sem skipu­lags­full­trúi hef­ur sent um­hverf­is­nefnd f.h. skipu­lags­nefnd­ar.

          Lagt fram.

          • 5. Ósk um að gata að Jón­st­ótt fái heiti201206157

            Christina Simons óskar í tölvupósti 21.6.2012 eftir því að götu sem liggur heim að Jónstótt verði gefið opinbert heiti, t.d. Jónstóttarvegur.

            Christ­ina Simons ósk­ar í tölvu­pósti 21.6.2012 eft­ir því að götu sem ligg­ur heim að Jón­st­ótt verði gef­ið op­in­bert heiti, t.d. Jón­st­ótt­ar­veg­ur.

            Nefnd­in fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að afla nán­ari gagna varð­andi fyr­ir­hug­að skipu­lag að Gljúfra­steini og næsta ná­grenni.

            • 6. Mark­holt 2, ósk um stöðu­leyfi fyr­ir sum­ar­bú­stað201206159

              Ólafur Sigurðsson óskar í tölvupósti 12.6.2012 eftir stöðuleyfi í 2 mánuði fyrir 35 m2 frístundahúsi á lóðinni Markholti 2. (Lagt fyrir skipulagsnefnd til ákvörðunar um það hvort það samræmist skipulagi að veita slíkt leyfi, en lóðin er á íbúðarsvæði skv. aðalskipulagi)

              Ólaf­ur Sig­urðs­son ósk­ar í tölvu­pósti 12.6.2012 eft­ir stöðu­leyfi í 2 mán­uði fyr­ir 35 m2 frí­stunda­húsi á lóð­inni Mark­holti 2.

              Skipu­lags­nefnd hafn­ar er­ind­inu.  

              • 7. Lax­nes 1, deili­skipu­lag reið­leið­ar og ak­veg­ar201206187

                Lögð fram drög skipulagsfulltrúa að verkefnislýsingu deiliskipulags fyrir landræmu beggja vegna Köldukvíslar, frá gatnamótum Helgadalsvegar/Þingvallavegar að Bakkakotsgolfvelli

                Lögð fram drög skipu­lags­full­trúa að verk­efn­is­lýs­ingu deili­skipu­lags fyr­ir land­ræmu beggja vegna Köldu­kvísl­ar, frá gatna­mót­um Helga­dals­veg­ar/Þing­valla­veg­ar að Bakka­kots­golf­velli.

                Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að kynna verk­efn­is­lýs­ing­una sam­kvæmt 3. mgr. 40. gr skipu­lagslaga.

                • 8. Ár­vang­ur 123614, bygg­inga­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu201203136

                  Grenndarkynningu á umsókn um að byggja við húsið Árvang, sbr. bókun á 317. fundi, lauk 8. maí 2012. Engin athugasemd barst.

                  Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um að byggja við hús­ið Ár­vang, sbr. bók­un á 317. fundi, lauk 8. maí 2012. Eng­in at­huga­semd barst.

                  Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við af­greiðslu bygg­ing­ar­leyf­is þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

                  • 9. Múli í Úlfars­felli 125502, stækk­un húss með við­bygg­ingu201203135

                    Grenndarkynningu á umsókn um að byggja við frístundahús á landi nr. 125502 norðan Hafravatns lauk 22.6.2012. Engin athugasemd barst.

                    Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um að byggja við frí­stunda­hús á landi nr. 125502 norð­an Hafra­vatns lauk 22.6.2012. Eng­in at­huga­semd barst.

                    Skipu­lagsn­enfnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við af­greiðslu bygg­ing­ar­leyf­is þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

                    • 10. Efn­istaka, fram­kvæmda­leyfi og mat á um­hverf­isáhrif­um201206102

                      Lagt fram bréf frá Skipulags- og Umhverfisstofnunum dags. 30. maí 2012, þar sem vakin er athygli á því að eftir 1. júlí 2012 sé efnistaka sem hafin var fyrir 1. júlí 1999 háð framkvæmdaleyfi eins og öll önnur efnistaka.

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram bréf frá Skipu­lags- og Um­hverf­is­stofn­un­um dags. 30. maí 2012, þar sem vakin er at­hygli á því að eft­ir 1. júlí 2012 sé efn­istaka sem hafin var fyr­ir 1. júlí 1999 háð fram­kvæmda­leyfi eins og öll önn­ur efn­istaka.</SPAN>

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram til kynn­ing­ar.</SPAN>

                      • 11. Um­sókn um leyfi til að setja upp upp­lýs­inga­skilti við Skar­hóla­braut201206226

                        Haraldur V. Haraldsson f.h. Vélsmiðjunnar Sveins hf óskar 21. 6.2012 eftir leyfi til að setja upp og reka upplýsingaskilti við Skarhólabraut, með upplýsingum um fyrirtæki í Mýrahverfi. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir auglýsingarmannsmynd, sem verið hefur á svæðinu án leyfis. (Ath: von er á endurbættum gögnum á mánudag.)

                        Har­ald­ur V. Har­alds­son f.h. Vélsmiðj­unn­ar Sveins hf ósk­ar 21. 6.2012 eft­ir leyfi til að setja upp og reka upp­lýs­inga­skilti við Skar­hóla­braut, með upp­lýs­ing­um um fyr­ir­tæki í Mýra­hverfi. Jafn­framt er sótt um leyfi fyr­ir aug­lýs­ing­ar­manns­mynd, sem ver­ið hef­ur á svæð­inu án leyf­is.

                        Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni og emb­ætt­is­mönn­um&nbsp;úr­vinnslu máls­ins í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                        • 12. Ósk Aft­ur­eld­ing­ar um leyfi fyr­ir upp­lýs­ing­ar­skilt­um201206228

                          Jóhann Már Helgason framkvæmdastjóri UMFA óskar 20.6.2012 f.h. aðalstjórnar Aftureldingar eftir undanþágu fyrir því að viðburðaskilti við Þverholt á vegum knattspyrnudeildar fái að vera á sínum stað í óbreyttri mynd fram á haust.

                          Jó­hann Már Helga­son fram­kvæmda­stjóri UMFA ósk­ar 20.6.2012 f.h. að­al­stjórn­ar Aft­ur­eld­ing­ar eft­ir und­an­þágu fyr­ir því að við­burða­skilti við Þver­holt á veg­um knatt­spyrnu­deild­ar UMFA fái að vera á sín­um stað í óbreyttri mynd fram á haust.

                          Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að skilt­ið megi setja upp í tengsl­um við við­burði&nbsp;til 1. októ­ber 2012, enda verði stað­setn­ing þess a.m.k. 3 metra frá veg­kanti og byrgi ekki sýn öku­manna. Jafn­framt er emb­ætt­is­mönn­um fal­ið að ræða við for­svars­menn Aft­ur­eld­ing­ar um fram­tíð­ar­fyr­ir­komulag skilta­mála.

                          • 13. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi201109449

                            Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn stjórnar hestúsaeigendafélagsins, sbr bókun á 320. fundi.

                            Tek­ið fyr­ir að nýju. Lögð fram um­sögn stjórn­ar hestúsa­eig­enda­fé­lags­ins, sbr bók­un á 320. fundi.

                            Frestað.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00