28. júní 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Herdís Sigurjónsdóttir varaformaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
- Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Viðhorfskönnun Mosfellsbæjar 2011201201483
Frestað frá 1079. fundi bæjarráðs. Mannauðsstjóri fylgir erindinu úr hlaði. Engin fylgiskjöl lögð fram.
Á fundinn voru mætt Sigríður Indríðadóttir (SI) mannauðsstjóri og Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ) framkvæmdastjóri fræðslusviðs.
Til máls tóku: HP, JJB, SI, HSv, JS, HS, HSv, KT og BÞÞ.
Mannauðsstjóri fór yfir samantekt úr síðustu viðhorfskönnun hjá Mosfellsbæ sem heild. Fundarmenn báru síðan upp fjölmargar spurningar sem mannauðsstjóri veitti svör við auk þess sem fundarmenn reifuðu ýmiss atriði sem fram komu í viðhorfskönnuninni.
Áheyrnarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason óskaði bókað að hann vildi að erindinu yrði frestað þar sem gögn fylgdu ekki erindinu.
2. Erindi Lagastoðar ehf. varðandi byggingarréttargjald201206027
Áður á dagskrá 1078. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Hjálögð er umsögnin.
Erindinu frestað.
3. Skrifstofu og starfsaðstaða ungmennafélagsins Aftureldingar201205171
Áður á dagskrá l078. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs og íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálögð er umsögnin.
Erindinu frestað.
4. Erindi Motomos varðandi styrk201204150
Áður á dagskrá 1072. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálögð er umsögnin.
Erindinu frestað.
5. Hlégarður - endurbætur201206021
Til máls tóku: HP, JJB, HS, JS og HSv.
Stefán Ómar Jónsson ritari vék af fundi undir afgreiðslu þessa dagskrárliðs og tók Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri við ritun fundarins á meðan.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda Árvökul slf. um þakviðgerðir á þaki Hlégarðs, enda liggi fyrir öll fullnægjandi gögn.
6. Ráðning forstöðumanns þjónustu- og upplýsingamála201205046
Til máls tóku: HP, SO, JJB, HS og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ráða Aldísi Stefánsdóttur í starf forstöðumanns þjónustu- og upplýsingafulltrúa.
7. Vegtenging Brúnás - Ásavegur201206082
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út framkvæmd við vegtengingu Búnáss og Ásavegar enda liggi fyrir öll fullnægjandi gögn.
8. Erindi kennara um stjórnun í Varmárskóla201206080
Bæjarstjóri fylgir erindinu úr hlaði. Fundinn munu einnig sitja mannauðsstjóri og framkvæmdastjóri fræðslusviðs. Engin fylgiskjöl lögð fram.
Erindinu frestað.
9. Breyttar áherslur Fjárlaganefndar við fjárlagagerð201206196
Erindinu frestað.
10. Umsókn um afrekeksstyrk frá Mosfellsbæ201206239
Erindinu frestað.
11. Framkvæmdir í Ævintýragarði201206253
Erindinu frestað.
12. Erindi Stefáns Erlendssonar varðandi launalaust leyfi201206256
Erindinu frestað.
13. Ársreikningur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 2011 og drög að útkomuspá 2012201206243
Erindinu frestað..
Fundargerðir til staðfestingar
14. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 323201206006F
Afgreiðslu fundargerðarinnar frestað á 1080. fundi bæjarráðs.
14.1. Aðalskipulag 2011-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Tillaga að endurskoðuðu aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu var send til umsagnar skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga 22. maí 2012. Lagðar fram umsagnir Heilbrigðiseftirlits dags.18.6.2012 og Vegagerðarinnar, dags. 20.6.2012 og svör Hafnarfjarðarbæjar dags. 21.6.2012 og Flugmálastjórnar, dags. 19.6.2012.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV>
14.2. Um umferðaröryggi í Helgafelli og Ásum 201206232
Kolbrún G Þorsteinsdóttir setur í tölvupósti 9.3.2012 fram hugmyndir um aðgerðir til auka umferðaröryggi á Álafossvegi og í Áslandi. Lagt fram minnisblað Eflu frá 24.5.2012 um umferðaröryggismál í hverfinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
14.3. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ 2012 201202171
Lögð fram umsögn sem skipulagsfulltrúi hefur sent Umhverfisnefnd f.h. skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
14.4. Ósk um að gata að Jónstótt fái heiti 201206157
Christina Simons óskar í tölvupósti 21.6.2012 eftir því að götu sem liggur heim að Jónstótt verði gefið opinbert heiti, t.d. Jónstóttarvegur.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
14.5. Markholt 2, ósk um stöðuleyfi fyrir sumarbústað 201206159
Ólafur Sigurðsson óskar í tölvupósti 12.6.2012 eftir stöðuleyfi í 2 mánuði fyrir 35 m2 frístundahúsi á lóðinni Markholti 2.
(Lagt fyrir skipulagsnefnd til ákvörðunar um það hvort það samræmist skipulagi að veita slíkt leyfi, en lóðin er á íbúðarsvæði skv. aðalskipulagi)Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
14.6. Laxnes 1, deiliskipulag reiðleiðar og akvegar 201206187
Lögð fram drög skipulagsfulltrúa að verkefnislýsingu deiliskipulags fyrir landræmu beggja vegna Köldukvíslar, frá gatnamótum Helgadalsvegar/Þingvallavegar að Bakkakotsgolfvelli
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
14.7. Árvangur 123614, byggingaleyfi fyrir viðbyggingu 201203136
Grenndarkynningu á umsókn um að byggja við húsið Árvang, sbr. bókun á 317. fundi, lauk 8. maí 2012. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
14.8. Múli í Úlfarsfelli 125502, stækkun húss með viðbyggingu 201203135
Grenndarkynningu á umsókn um að byggja við frístundahús á landi nr. 125502 norðan Hafravatns lauk 22.6.2012. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV>.</DIV></DIV></DIV>
14.9. Efnistaka, framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum 201206102
Lagt fram bréf frá Skipulags- og Umhverfisstofnunum dags. 30. maí 2012, þar sem vakin er athygli á því að eftir 1. júlí 2012 sé efnistaka sem hafin var fyrir 1. júlí 1999 háð framkvæmdaleyfi eins og öll önnur efnistaka.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
14.10. Umsókn um leyfi til að setja upp upplýsingaskilti við Skarhólabraut 201206226
Haraldur V. Haraldsson f.h. Vélsmiðjunnar Sveins hf óskar 21. 6.2012 eftir leyfi til að setja upp og reka upplýsingaskilti við Skarhólabraut, með upplýsingum um fyrirtæki í Mýrahverfi. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir auglýsingarmannsmynd, sem verið hefur á svæðinu án leyfis. (Ath: von er á endurbættum gögnum á mánudag.)
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
14.11. Ósk Aftureldingar um leyfi fyrir upplýsingarskiltum 201206228
Jóhann Már Helgason framkvæmdastjóri UMFA óskar 20.6.2012 f.h. aðalstjórnar Aftureldingar eftir undanþágu fyrir því að viðburðaskilti við Þverholt á vegum knattspyrnudeildar fái að vera á sínum stað í óbreyttri mynd fram á haust.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
14.12. Flugubakki 10 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi 201109449
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn stjórnar hestúsaeigendafélagsins, sbr bókun á 320. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
15. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 133201206014F
Afgreiðslu fundargerðarinnar frestað á 1080. fundi bæjarráðs.
15.1. Kynning á starfsemi Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2012 201206183
Fulltrúar Skógræktarfélags Mosfellsbæjar kynna starfsemi félagsins, gróðursetningar og skógrækt í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
15.2. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ 2012 201202171
Lögð fram lokadrög verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
15.3. Umsókn um hænsnahald 201203318
Lagðar fram umsagnir heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis og búfjáreftirlitsmanns vegna erindis um umsókn um hænsnahald
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV>.</DIV></DIV>
15.4. Dagur íslenskrar náttúru 2012 201206168
Lagt fram til kynningar erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi Dag íslenskrar tungu 2012
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
15.5. Aðgerðir vegna utanvegaaksturs og umgengni á Úlfarsfelli 201206170
Lagðar fram sameiginlegar tillögur umhverfissviðs Mosfellsbæjar og umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar um aðgerðir vegna utanvegaaksturs og umgengni á Úlfarsfelli.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
15.6. Fyrirkomulag grenndargáma í Mosfellsbæ 2012 201206186
Umræða um fyrirkomulag grenndargáma í Mosfellsbæ í framhaldi af innleiðingu blárrar pappírstunnu við heimili.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
15.7. Samþykkt um kattahald í Mosfellsbæ 201206184
Kynning á reglum sem gilda um kattahald í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
15.8. Skoðunarferð umhverfisnefndar og skipulagsnefndar um útmörk Mosfellsbæjar 2012 201206185
Umræða um skoðunarferð umhverfisnefndar og skipulagsnefndar Mosfellsbæjar um útmörk Mosfellsbæjar þann 5. júní 2012
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
15.9. Eyðing ágengra plöntutegunda 201206227
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 212201206015F
Afgreiðslu fundargerðarinnar frestað á 1080. fundi bæjarráðs.
16.1. Kvíslartunga 3, umsókn um byggingarleyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingu 201206198
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
16.2. Stórikriki 41 - byggingaleyfi fyrir minniháttar innan og utanhúsbreytingum 201206143
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
16.3. Tjaldanes, umsókn um byggingarleyfi 201112275
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
17. Uppgjör vegna seldra lóða200807005
Erindinu frestað.