Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. febrúar 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1063201202010F

    Fund­ar­gerð 1063. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Yf­ir­lýs­ing Mosverja og Mos­fells­bæj­ar í til­efni 50 ára af­mæl­is skáta­fé­lags­ins 201202075

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1063. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita yf­ir­lýs­ing­una o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um 12 ára fjar­skipta­áætlun 201202085

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1063. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um 4 ára fjar­skipta­áætlun 201202086

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1063. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi um­sögn um Kaffi­hús­ið Ála­fossi 201202090

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1063. fund­ar bæj­ar­ráðs, að bæj­ar­ráð geri ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2012 201202106

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1063. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita samn­ing við H.F. verð­bréf o.fl.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn veit­ir Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119 fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að gefa út og selja skulda­bréf í flokkn­um MOS 11 1 að nafn­verði ISK 500.000.000 sem og til þess að móttaka, und­ir­rita, gefa út og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast út­gáfu og sölu skulda­bréf­anna.</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.6. At­vinnu­átak­ið Vinn­andi veg­ur 201202128

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HBA, HSv og&nbsp;JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1063. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og bæj­ar­stjóra til um­sagn­ar, sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.7. Sum­arstörf 2012 201202129

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1063. fund­ar bæj­ar­ráðs, um til­hög­un sum­arstarfa 2012,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.8. Upp­lýs­inga­skylda fé­laga og fé­laga­sam­taka sem þiggja styrki frá Mos­fells­bæ 201202130

      Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar eft­ir þess­um dag­skrál­ið sbr. með­fylgj­andi tölvu­pósti.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1063. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1064201202017F

      Fund­ar­gerð 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. 2. lands­mót UMFÍ 50 ára og eldri árið 2012 í Mos­fells­bæ 201108002

        Lögð fram drög að sam­komu­lagi ásamt minn­is­blaði

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, BH, KGÞ og KT.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu&nbsp;var vísað til bæj­ar­stjórn­ar frá bæj­ar­ráði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir fram­lagð­an samn­ing vegna lands­móts 50 ára og eldri og fel­ur bæj­ar­stjóra að und­ir­rita hann.&nbsp; <BR&gt;Jafn­framt lýs­ir bæj­ar­stjórn yfir ánægju sinni með að þetta verk­efni verði að veru­leika hér í Mos­fells­bæ og þeirri sam­stöðu sem um það rík­ir hjá fé­laga­sam­tök­um hér í bæn­um.&nbsp; Mót­ið er fjöl­skyldu­há­tíð með fjöl­breyttri dagskrá. Ljóst er að Mos­fells­bær ásamt fyr­ir­tækj­um í hér í bæ munu njóta góðs af því að hing­að&nbsp; komi fjöldi fólk víða&nbsp; af land­inu til þess að eiga góða stund og um leið nýta sér þá þjón­ustu sem boð­ið er upp á í bæj­ar­fé­lag­inu. Þetta er skemmti­leg­ur við­burð­ur á 25 ára af­mælis­ári bæj­ar­ins.</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son vill láta færa til bók­ar&nbsp;að hann sam­þykki samn­ing­inn en er mót­fall­inn aukn­um kostn­aði Mos­fells­bæj­ar vegna móts­ins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.2. 25 ára af­mæli Mos­fells­bæj­ar 2012 201202196

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra að vinna áfram að mál­inu,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­lega að­stoð 201202154

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til&nbsp;fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um barna­lög 201202158

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar og fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un á fag­legri út­tekt á rétt­ar­geð­deild­inni að Sogni 201202157

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til&nbsp;fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.6. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu vegna lykt­ar­meng­un­ar í Mos­fells­bæ 201012284

        Lögð fram til kynn­ing­ar fund­ar­gerð sam­ráðs­fund­ar með Sorpu bs., ásamt fylgigögn­um, og svar­bréf Sorpu bs. vegna fyr­ir­spurn­ar bæj­ar­yf­ir­valda í Mos­fells­bæ

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs, sem&nbsp;fólgst í bók­un ráðs­ins varð­andi lykt­ar­meng­un,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.7. Er­indi SSH varð­andi til­lög­ur verk­efna­hóps SSH ( verk­efna­hóp­ur 4 ) mál­efni inn­flytj­enda 201112338

        Um­sagn­ir fræðslu- og fjöl­skyldu­nefnd­ar lagð­ar fram

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs, að&nbsp;vísa er­ind­inu til&nbsp;íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.8. Fram­halds­skóli - ný­bygg­ing 2010081418

        Stofn­samn­ing­ur um fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ milli Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins og Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HBA, HSv og SÓJ.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1064. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.9. Fram­tíð­ar­ferli vegna leiða­kerf­is­breyt­inga hjá Strætó bs. 201202165

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.10. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH, sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna um sorp­hirðu 201109103

        Nið­ur­staða út­boðs lögð fram

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda um end­ur­vinnsluílát,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.11. Upp­lýs­inga­skylda fé­laga og fé­laga­sam­taka sem þiggja styrki frá Mos­fells­bæ 201202130

        Er­ind­inu var frestað á 1063. fundi bæj­ar­ráðs og hér end­ur­sett á dagskrá 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs. Sömu gögn gilda og fylgdu inná síð­asta fund.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.12. Þjón­ustu­samn­ing­ur SORPU bs og sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um rekst­ur end­ur­vinnslu­stöðv­anna 201202135

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 189201202008F

        Fund­ar­gerð 189. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Samn­ing­ur um þjón­ustu við íbúa Skála­túns­heim­il­is­ins 2012-2014 201202089

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;189. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Regl­ur á fjöl­skyldu­sviði, end­ur­skoð­un 2011 -2012. 201105156

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 189. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar á regl­um á fjöl­skyldu­sviði sem nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: KGÞ.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um þjón­ustu stuðn­ings­fjöl­skyldna fyr­ir fötluð börn og fjöl­skyld­ur þeirra.</DIV&gt;<DIV&gt;Regl­urn­ar sam­þykkt­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gjaldskrá vegna þjón­ustu stuðn­ings­fjöl­skyldna við fötluð börn.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gjald­skrá­in sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um ferða­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Regl­urn­ar sam­þykkt­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gjaldskrá ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks. (breyt­ing á regl­um)</DIV&gt;<DIV&gt;Gjald­skrá­in sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Er­indi Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is vegna út­reikn­ings húsa­leigu­bóta og lán­veit­inga til leigu­íbúða 2012 201201157

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;189. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.4. Um­sókn um styrk til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu 201112333

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 189. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til af­greiðslu styrk­beiðna árið 2012,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.5. Er­indi SSH varð­andi til­lög­ur verk­efna­hóps SSH ( verk­efna­hóp­ur 4 ) mál­efni inn­flytj­enda 201112338

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Á&nbsp;189. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar var af­greidd um­sögn til bæj­ar­ráðs vegna er­ind­is­ins. Lagt fram á&nbsp;575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.6. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um 201202101

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;189. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.7. Not­end­a­stýrð per­sónu­leg að­stoð NPA 201202104

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;189. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.8. Fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks-Þings­álykt­un­ar­til­laga Þingskjal 682-440. mál. 201202105

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram og kynnt á&nbsp;189. fund­ir fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 265201202015F

          Fund­ar­gerð&nbsp;265. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á&nbsp;575. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Skólaráð grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar 2008-12 201202071

            Full­trú­ar skóla­ráða sem boð­að hafa komu sína:
            Krika­skóli: María Fjóla Harð­ar­dótt­ir og Vigdís Erna Þor­steins­dótt­ir - full­trú­ar for­eldra.
            Varmár­skóli: Alda Vala Ás­dís­ar­dótt­ir, full­trúi for­eldra. Stefán Már Jóns­son og Sig­ríð­ur María Hilm­ars­dótt­ir full­trú­ar nem­enda.
            Lága­fells­skóli: Hreið­ar Örn Zoega Stef­áns­son, for­eldri og Arna Björk Birg­is­dótt­ir kenn­ari.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HBA, BH, JJB og&nbsp;KGÞ.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið rætt á&nbsp;265. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.2. Ábyrgð og skyld­ur að­ila skóla­sam­fé­lags­ins í grunn­skól­um, reglu­gerð 201111219

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar á&nbsp;265. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.3. Inn­leið­ing að­al­nám­skráa í leik- og grunn­skól­um 201202175

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar á&nbsp;265. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 158201202011F

            Fund­ar­gerð 158. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Er­indi Ung­menna­fé­lags Ís­lands varð­andi 2. lands­mót UMFÍ 50 2012 201108002

              Lögð fram drög að samn­ingi við Lands­móts­nefnd UMFÍ - 50

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Á&nbsp;158. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar voru lögð fram drög að samn­ingi varð­andi lands­mót­ið og jafn­framt lagt til að&nbsp;hann yrði sam­þykkt­ur. </DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið er til af­greiðslu fyrr á þess­um fundi sbr.&nbsp;fund­ar­gerð 1064. fund­ar bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;

            • 5.2. Íþrótta- og tóm­stunda­þing Mos­fells­bæj­ar 201104020

              Kynnt­ar tíma­setn­ing­ar um þing­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið var rætt á&nbsp;158. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.3. Samn­ing­ur við Tóm­stunda­skóla Mos­fells­bæj­ar 2012 201202126

              Lögð fram drög að samn­ingi ásamt minn­is­blaði

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Í af­greiðslu 158. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, er lagt&nbsp;til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja samn­ing­inn. Samn­ing­ur­inn&nbsp;sam­þykkt­ur á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.4. Sam­st­arf við ÍSÍ um af­reks­fólk úr Mos­fells­bæ 201201487

              Kynnt nið­ur­staða bæj­ar­stjórn­ar og fram­hald máls­ins rætt

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið rætt á&nbsp;158. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.5. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2012 201202125

              Lagt fram minn­is­blað um fram­kvæmd styrk­veit­inga 2012 til sam­þykkt­ar nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;158. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, að leggja til að styrk­ir til&nbsp;efni­legra ung­menna verði með sama sniði og síð­asta sum­ar,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.6. Sum­ar­vinna ung­menna 2012 201202127

              Lögð fram gögn og upp­lýs­ing­ar um sum­ar­vinnu ung­menna og Vinnu­skóla 2010 og 2011. Áætlun um sum­ar­vinnu 2012 kynnt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið rætt á&nbsp;158. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.7. Yf­ir­lýs­ing Mosverja og Mos­fells­bæj­ar í til­efni 50 ára af­mæl­is skáta­fé­lags­ins 201202075

              Yf­ir­lýs­ing lögð fram til kynn­ing­ar og at­huga­semda.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 158. fund­ar&nbsp;íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, að lýsa ánægju sinni með yf­ir­lýs­ing­una, lögð fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 315201202014F

              Fund­ar­gerð 315. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Bugðu­tangi 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201201569

                Októ Þor­gríms­son Bugðu­tanga 11 Mos­fells­bæ sæk­ir 27.1.2012 um leyfi fyr­ir áður gerð­um kjall­ara og fyr­ir­komu­lags- og glugga­breyt­ing­um á hús­inu nr. 11 við Bugðu­tanga. Jafn­framt er sótt um leyfi til að byggja garðskála úr timbri, gleri og stein­steypu við norð­aust­ur­hlið húss­ins skv. meðf. til­lögu­teikn­ingu Þor­leifs Eggerts­son­ar arki­tekts. Garðskál­inn yrði al­far­ið utan gild­andi bygg­ing­ar­reits. Frestað á 314. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 315. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fela emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­anda og hönn­uð,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.2. Könn­un á ferða­venj­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 2011 201202018

                Lagð­ar fram skýrsl­ur Capacents um nið­ur­stöð­ur könn­un­ar á ferða­venj­um íbúa höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, sem gerð var á tíma­bil­inu októ­ber - des­em­ber 2011. Um er að ræða ann­ar­s­veg­ar heild­ar­sam­an­tekt og hins­veg­ar sam­an­tekt­ir fyr­ir ein­staka hluta höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Frestað á 314. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram til kynn­in­ar á 315. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.3. Efl­ing al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, 10 ára til­rauna­verk­efni rík­is og sveit­ar­fé­lag­anna 201202181

                Lögð fram kynn­ing á verk­efn­inu, sem bygg­ist á sam­komu­lagi um að rík­ið leggi fram 1 milljarð á ári til efl­ing­ar al­menn­ings­sam­gangna á svæð­inu. Einn­ig lögð fram kynn­ing á hug­mynd­um Strætó bs. um það hvern­ig því fjár­magni verði var­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, BH, HSv, BH, KGÞ og&nbsp;HBA.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram til kynn­in­ar á 315. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.4. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                Tek­ið fyr­ir að nýju minn­is­blað Lex lög­manns­stofu dags. 18.01.2012, sem lagt var fram á 313. fundi um skyld­ur sveit­ar­fé­lags til gatna­gerð­ar og frá­veitu í þétt­býli og tengd mál­efni og lögð fram til­laga að texta í að­al­skipu­lags­grein­ar­gerð um bland­aða byggð í Mos­fells­dal.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 315. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um til­lögu að texta inní að­al­skipu­lags­grein­ar­gerð­ina,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.5. Deili­skipu­lag Lauga­bólslands, til­laga að breyt­ing­um 2012 201103286

                Til­laga tekin fyr­ir að nýju, eft­ir að hafa ver­ið kynnt fyr­ir stjórn íbúa­sam­tak­anna Víg­hóls, sbr. bók­un á 313. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 315. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að&nbsp;deili­skipu­lags­breyt­ing­in verði aug­lýst,&nbsp;&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.6. Breyt­ing á deili­skipu­lagi Íþrótta­svæð­is við Varmá, bygg­ing­ar­reit­ur fyr­ir fim­leika­hús. 201201444

                Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af Land­mót­un ehf. Helsta breyt­ing er sú, að sett­ur er inn bygg­ing­ar­reit­ur fyr­ir íþrótta­sal-/sali við norð­aust­ur­horn íþróttamið­stöðv­ar. Einn­ig eru færð inn ný lóð­ar­mörk á svæð­inu og af­mörk­un skipu­lags­svæð­is lög­uð að þeim.
                (Ath.: Upp­drátt­ur sem er enn í vinnslu er kom­inn á fund­argátt, hon­um verð­ur skipt út fyr­ir nýja út­gáfu á mánu­dag)

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 315. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að aug­lýst verði deili­skipu­lags­breyt­ing vegna íþrótta­svæð­is­ins við Varmá,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.7. Brú yfir Leir­vogsá, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200804164

                Á að­al­fundi Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár 27. janú­ar 2012 var beint ein­dregn­um til­mæl­um til skipu­lags- og bygg­ing­ar­yf­ir­valda í Mos­fells­bæ og Reykja­vík, að þau hlut­uð­ust til um lokafrág­ang brú­ar­inn­ar yfir Leir­vogsá hjá Fitj­um. Lagð­ar fram at­huga­semd­ir bygg­ing­ar­full­trúa 9.11.2011, 15.2.2012 og 16.2.2012 í tölvu­póst­um til eig­anda brú­ar­inn­ar vegna þess að enn hafa ekki ver­ið sett hand­rið á brúna, og svar eig­and­ans dags. 15.2.2012

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 315. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að ekki sé hægt að una við það hættu­ástand sem nú er af brúnni o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.8. Stórikriki 48, leyfi fyr­ir vinnu­stofu á neðri hæð 201202162

                G. Olga Ein­ars­dótt­ir sæk­ir 16. fe­brú­ar 2012 um leyfi til að breyta hluta af neðri hæð ein­býl­is­húss­ins Stóraktika 48 í hár­greiðslu­vinnu­stofu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­inu var fresta á&nbsp;315. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 130201202016F

                Fund­ar­gerð 130. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Út­gáfa landsáætl­un­ar um með­höndl­un úr­gangs 2012-2013 201109465

                  Lagt fram er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi út­gáfu landsáætl­un­ar um með­höndl­un úr­gangs og inn­leið­ingu á ramm­a­til­skip­un um úr­g­ang.
                  Full­trúi um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins kem­ur á fund­inn þar sem um­hverf­is­nefnd ósk­aði eft­ir nán­ari kynn­ingu á mál­inu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram og kynnt á&nbsp;130. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.2. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna á saurkólíg­erl­um við Leiru­vog 2004-2010 201109113

                  Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­stjóra um mögu­leg­ar or­sak­ir saur­gerla­meng­un­ar í Leiru­vogi og til­lög­ur að úr­bót­um sem um­hverf­is­nefnd ósk­aði eft­ir á 128. fundi sín­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HBA, JJB, BH, RBG og KT.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram og kynnt á&nbsp;130. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.3. Af­mörk­un frið­lýsts svæð­is við Varmárósa 201109404

                  Lögð fram loka­drög að end­ur­nýj­un aug­lýs­ing­ar og leið­réttri af­mörk­un fyr­ir frið­lýst svæði við Varmárósa í Mos­fells­bæ.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 130. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um að fela um­hverf­is­stjóra að aug­lýsa leið­rétta af­mörk­un á frið­lýstu svæði við Varmárósa,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.4. Um­hverf­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 2012 201202170

                  Ræða þarf vinnu­fyr­ir­komulag við end­ur­nýj­un á um­hverf­isáætlun Mos­fells­bæj­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 130. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, að fela um­hverf­is­stjóra að vinna ver­káætlun um gerð nýrr­ar um­hverf­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.5. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ 2012 201202171

                  Ræða þarf vinnu­fyr­ir­komulag við gerð verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 fyr­ir Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2012.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 130. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, að fela um­hverf­is­stjóra að safna sam­an upp­lýs­ing­um um afrakst­ur af vinnu við Stað­ar­dagskrá 21,&nbsp;sam­þykkt á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.6. Gróð­ur­setn­ing­ar í Æv­in­týragarði á hverf­is­vernd­ar­svæði 201106069

                  Lagð­ar fram um­sagn­ir Um­hverf­is­stofn­un­ar og Veiði­mála­stofn­un­ar vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda og gróð­ur­setn­ing­ar á hverf­is­vernd­ar­svæð­um við Varmá í tengsl­um við upp­bygg­ingu á Æv­in­týragarði.
                  Mál­inu var vísað til um­hverf­is­nefnd­ar frá skipu­lags­nefnd til um­sagn­ar, en um­hverf­is­nefnd ósk­aði eft­ir því að leit­aði yrði um­sagna við­kom­andi fag­stofn­ana.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;130. fundi um­hverf­is­nefnd­ar auk þess sem af­greidd var&nbsp;um­beð­in um­sögn nefnd­ar­inn­ar&nbsp;til skipu­lags­nefnd­ar vegna er­ind­is­ins. Lagt fram á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 109. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201202209

                  Til máls tók: HSv.

                  Fund­ar­gerð 109. fund­ar stjórn­ar SHS lögð fram á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 322. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201202210

                    Til máls tóku: HSv, KGÞ, HBA og&nbsp;JJB.

                    Fund­ar­gerð 322. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 374. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201202153

                      Til máls tóku: BH, HSv, KT, JJB,&nbsp;KGÞ og RBG.

                      Fund­ar­gerð 374. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram á 575. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30