29. febrúar 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson 1. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1063201202010F
Fundargerð 1063. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 575. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Yfirlýsing Mosverja og Mosfellsbæjar í tilefni 50 ára afmælis skátafélagsins 201202075
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1063. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að undirrita yfirlýsinguna o.fl., samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.2. Erindi Alþingis varðandi umsögn um 12 ára fjarskiptaáætlun 201202085
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1063. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar og afgreiðslu, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um 4 ára fjarskiptaáætlun 201202086
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1063. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar og afgreiðslu, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Erindi Lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins varðandi umsögn um Kaffihúsið Álafossi 201202090
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1063. fundar bæjarráðs, að bæjarráð geri ekki fyrir sitt leyti athugasemd við útgáfu rekstrarleyfis o.fl., samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2012 201202106
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 1063. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að undirrita samning við H.F. verðbréf o.fl.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn veitir Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119 fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að gefa út og selja skuldabréf í flokknum MOS 11 1 að nafnverði ISK 500.000.000 sem og til þess að móttaka, undirrita, gefa út og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast útgáfu og sölu skuldabréfanna.</DIV><DIV>Samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
1.6. Atvinnuátakið Vinnandi vegur 201202128
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: HBA, HSv og JJB.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1063. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og bæjarstjóra til umsagnar, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.7. Sumarstörf 2012 201202129
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1063. fundar bæjarráðs, um tilhögun sumarstarfa 2012, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.8. Upplýsingaskylda félaga og félagasamtaka sem þiggja styrki frá Mosfellsbæ 201202130
Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessum dagskrálið sbr. meðfylgjandi tölvupósti.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu var frestað á 1063. fundi bæjarráðs. Frestað á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1064201202017F
Fundargerð 1064. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 575. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. 2. landsmót UMFÍ 50 ára og eldri árið 2012 í Mosfellsbæ 201108002
Lögð fram drög að samkomulagi ásamt minnisblaði
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, BH, KGÞ og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindinu var vísað til bæjarstjórnar frá bæjarráði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir framlagðan samning vegna landsmóts 50 ára og eldri og felur bæjarstjóra að undirrita hann. <BR>Jafnframt lýsir bæjarstjórn yfir ánægju sinni með að þetta verkefni verði að veruleika hér í Mosfellsbæ og þeirri samstöðu sem um það ríkir hjá félagasamtökum hér í bænum. Mótið er fjölskylduhátíð með fjölbreyttri dagskrá. Ljóst er að Mosfellsbær ásamt fyrirtækjum í hér í bæ munu njóta góðs af því að hingað komi fjöldi fólk víða af landinu til þess að eiga góða stund og um leið nýta sér þá þjónustu sem boðið er upp á í bæjarfélaginu. Þetta er skemmtilegur viðburður á 25 ára afmælisári bæjarins.</DIV><DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason vill láta færa til bókar að hann samþykki samninginn en er mótfallinn auknum kostnaði Mosfellsbæjar vegna mótsins.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.2. 25 ára afmæli Mosfellsbæjar 2012 201202196
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1064. fundar bæjarráðs, að fela bæjarstjóra að vinna áfram að málinu, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um félagslega aðstoð 201202154
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1064. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagnar, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um barnalög 201202158
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1064. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til fjölskyldunefndar og framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagnar, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um þingsályktun á faglegri úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni 201202157
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1064. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagnar, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.6. Erindi Íbúasamtaka Leirvogstungu vegna lyktarmengunar í Mosfellsbæ 201012284
Lögð fram til kynningar fundargerð samráðsfundar með Sorpu bs., ásamt fylgigögnum, og svarbréf Sorpu bs. vegna fyrirspurnar bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1064. fundar bæjarráðs, sem fólgst í bókun ráðsins varðandi lyktarmengun, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.7. Erindi SSH varðandi tillögur verkefnahóps SSH ( verkefnahópur 4 ) málefni innflytjenda 201112338
Umsagnir fræðslu- og fjölskyldunefndar lagðar fram
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1064. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.8. Framhaldsskóli - nýbygging 2010081418
Stofnsamningur um framhaldsskóla í Mosfellsbæ milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: HBA, HSv og SÓJ.</DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1064. fundi bæjarráðs. Frestað á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.9. Framtíðarferli vegna leiðakerfisbreytinga hjá Strætó bs. 201202165
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1064. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.10. Tillögur verkefnahóps SSH, samstarf sveitarfélaganna um sorphirðu 201109103
Niðurstaða útboðs lögð fram
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1064. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda um endurvinnsluílát, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
2.11. Upplýsingaskylda félaga og félagasamtaka sem þiggja styrki frá Mosfellsbæ 201202130
Erindinu var frestað á 1063. fundi bæjarráðs og hér endursett á dagskrá 1064. fundar bæjarráðs. Sömu gögn gilda og fylgdu inná síðasta fund.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1064. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.12. Þjónustusamningur SORPU bs og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um rekstur endurvinnslustöðvanna 201202135
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1064. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 189201202008F
Fundargerð 189. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 575. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Samningur um þjónustu við íbúa Skálatúnsheimilisins 2012-2014 201202089
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið kynnt á 189. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.2. Reglur á fjölskyldusviði, endurskoðun 2011 -2012. 201105156
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 189. fundar fjölskyldunefndar á reglum á fjölskyldusviði sem nefndin leggur til við bæjarstjórn að samþykkja.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tók: KGÞ.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Reglur Mosfellsbæjar um þjónustu stuðningsfjölskyldna fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra.</DIV><DIV>Reglurnar samþykktar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Gjaldskrá vegna þjónustu stuðningsfjölskyldna við fötluð börn.</DIV><DIV><DIV>Gjaldskráin samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Reglur Mosfellsbæjar um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk.</DIV><DIV><DIV>Reglurnar samþykktar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Gjaldskrá ferðaþjónustu fatlaðs fólks. (breyting á reglum)</DIV><DIV>Gjaldskráin samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3.3. Erindi Velferðarráðuneytis vegna útreiknings húsaleigubóta og lánveitinga til leiguíbúða 2012 201201157
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið kynnt á 189. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.4. Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu 201112333
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 189. fundar fjölskyldunefndar, að vísa erindinu til afgreiðslu styrkbeiðna árið 2012, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.5. Erindi SSH varðandi tillögur verkefnahóps SSH ( verkefnahópur 4 ) málefni innflytjenda 201112338
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Á 189. fundi fjölskyldunefndar var afgreidd umsögn til bæjarráðs vegna erindisins. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.6. Bakvaktir í barnaverndarmálum 201202101
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið kynnt á 189. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.7. Notendastýrð persónuleg aðstoð NPA 201202104
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið kynnt á 189. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.8. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks-Þingsályktunartillaga Þingskjal 682-440. mál. 201202105
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram og kynnt á 189. fundir fjölskyldunefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 265201202015F
Fundargerð 265. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 575. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Skólaráð grunnskóla Mosfellsbæjar 2008-12 201202071
Fulltrúar skólaráða sem boðað hafa komu sína:
Krikaskóli: María Fjóla Harðardóttir og Vigdís Erna Þorsteinsdóttir - fulltrúar foreldra.
Varmárskóli: Alda Vala Ásdísardóttir, fulltrúi foreldra. Stefán Már Jónsson og Sigríður María Hilmarsdóttir fulltrúar nemenda.
Lágafellsskóli: Hreiðar Örn Zoega Stefánsson, foreldri og Arna Björk Birgisdóttir kennari.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HBA, BH, JJB og KGÞ.</DIV><DIV>Erindið rætt á 265. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
4.2. Ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum, reglugerð 201111219
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram til kynningar á 265. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.3. Innleiðing aðalnámskráa í leik- og grunnskólum 201202175
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram til kynningar á 265. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 158201202011F
Fundargerð 158. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 575. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Erindi Ungmennafélags Íslands varðandi 2. landsmót UMFÍ 50 2012 201108002
Lögð fram drög að samningi við Landsmótsnefnd UMFÍ - 50
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Á 158. fundi íþrótta- og tómstundanefndar voru lögð fram drög að samningi varðandi landsmótið og jafnframt lagt til að hann yrði samþykktur. </DIV><DIV>Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar. </DIV><DIV>Erindið er til afgreiðslu fyrr á þessum fundi sbr. fundargerð 1064. fundar bæjarráðs.</DIV>
5.2. Íþrótta- og tómstundaþing Mosfellsbæjar 201104020
Kynntar tímasetningar um þingið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var rætt á 158. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.3. Samningur við Tómstundaskóla Mosfellsbæjar 2012 201202126
Lögð fram drög að samningi ásamt minnisblaði
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Í afgreiðslu 158. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, er lagt til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn. Samningurinn samþykktur á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.4. Samstarf við ÍSÍ um afreksfólk úr Mosfellsbæ 201201487
Kynnt niðurstaða bæjarstjórnar og framhald málsins rætt
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið rætt á 158. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.5. Styrkir til efnilegra ungmenna 2012 201202125
Lagt fram minnisblað um framkvæmd styrkveitinga 2012 til samþykktar nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 158. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, að leggja til að styrkir til efnilegra ungmenna verði með sama sniði og síðasta sumar, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5.6. Sumarvinna ungmenna 2012 201202127
Lögð fram gögn og upplýsingar um sumarvinnu ungmenna og Vinnuskóla 2010 og 2011. Áætlun um sumarvinnu 2012 kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið rætt á 158. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.7. Yfirlýsing Mosverja og Mosfellsbæjar í tilefni 50 ára afmælis skátafélagsins 201202075
Yfirlýsing lögð fram til kynningar og athugasemda.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 158. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, að lýsa ánægju sinni með yfirlýsinguna, lögð fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 315201202014F
Fundargerð 315. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 575. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Bugðutangi 11, umsókn um byggingarleyfi 201201569
Októ Þorgrímsson Bugðutanga 11 Mosfellsbæ sækir 27.1.2012 um leyfi fyrir áður gerðum kjallara og fyrirkomulags- og gluggabreytingum á húsinu nr. 11 við Bugðutanga. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja garðskála úr timbri, gleri og steinsteypu við norðausturhlið hússins skv. meðf. tillöguteikningu Þorleifs Eggertssonar arkitekts. Garðskálinn yrði alfarið utan gildandi byggingarreits. Frestað á 314. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 315. fundar skipulagsnefndar, að fela embættismönnum að ræða við umsækjanda og hönnuð, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
6.2. Könnun á ferðavenjum á höfuðborgarsvæðinu 2011 201202018
Lagðar fram skýrslur Capacents um niðurstöður könnunar á ferðavenjum íbúa höfuðborgarsvæðisins, sem gerð var á tímabilinu október - desember 2011. Um er að ræða annarsvegar heildarsamantekt og hinsvegar samantektir fyrir einstaka hluta höfuðborgarsvæðisins. Frestað á 314. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram til kynninar á 315. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.3. Efling almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu, 10 ára tilraunaverkefni ríkis og sveitarfélaganna 201202181
Lögð fram kynning á verkefninu, sem byggist á samkomulagi um að ríkið leggi fram 1 milljarð á ári til eflingar almenningssamgangna á svæðinu. Einnig lögð fram kynning á hugmyndum Strætó bs. um það hvernig því fjármagni verði varið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, BH, HSv, BH, KGÞ og HBA.</DIV><DIV>Erindið lagt fram til kynninar á 315. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.4. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Tekið fyrir að nýju minnisblað Lex lögmannsstofu dags. 18.01.2012, sem lagt var fram á 313. fundi um skyldur sveitarfélags til gatnagerðar og fráveitu í þéttbýli og tengd málefni og lögð fram tillaga að texta í aðalskipulagsgreinargerð um blandaða byggð í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tók: BH.</DIV><DIV>Afgreiðsla 315. fundar skipulagsnefndar, um tillögu að texta inní aðalskipulagsgreinargerðina, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
6.5. Deiliskipulag Laugabólslands, tillaga að breytingum 2012 201103286
Tillaga tekin fyrir að nýju, eftir að hafa verið kynnt fyrir stjórn íbúasamtakanna Víghóls, sbr. bókun á 313. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 315. fundar skipulagsnefndar, að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.6. Breyting á deiliskipulagi Íþróttasvæðis við Varmá, byggingarreitur fyrir fimleikahús. 201201444
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Landmótun ehf. Helsta breyting er sú, að settur er inn byggingarreitur fyrir íþróttasal-/sali við norðausturhorn íþróttamiðstöðvar. Einnig eru færð inn ný lóðarmörk á svæðinu og afmörkun skipulagssvæðis löguð að þeim.
(Ath.: Uppdráttur sem er enn í vinnslu er kominn á fundargátt, honum verður skipt út fyrir nýja útgáfu á mánudag)Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 315. fundar skipulagsnefndar, að auglýst verði deiliskipulagsbreyting vegna íþróttasvæðisins við Varmá, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.7. Brú yfir Leirvogsá, umsókn um byggingarleyfi 200804164
Á aðalfundi Veiðifélags Leirvogsár 27. janúar 2012 var beint eindregnum tilmælum til skipulags- og byggingaryfirvalda í Mosfellsbæ og Reykjavík, að þau hlutuðust til um lokafrágang brúarinnar yfir Leirvogsá hjá Fitjum. Lagðar fram athugasemdir byggingarfulltrúa 9.11.2011, 15.2.2012 og 16.2.2012 í tölvupóstum til eiganda brúarinnar vegna þess að enn hafa ekki verið sett handrið á brúna, og svar eigandans dags. 15.2.2012
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 315. fundar skipulagsnefndar, að ekki sé hægt að una við það hættuástand sem nú er af brúnni o.fl., samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
6.8. Stórikriki 48, leyfi fyrir vinnustofu á neðri hæð 201202162
G. Olga Einarsdóttir sækir 16. febrúar 2012 um leyfi til að breyta hluta af neðri hæð einbýlishússins Stóraktika 48 í hárgreiðsluvinnustofu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu var fresta á 315. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 130201202016F
Fundargerð 130. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 575. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Útgáfa landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs 2012-2013 201109465
Lagt fram erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi útgáfu landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs og innleiðingu á rammatilskipun um úrgang.
Fulltrúi umhverfisráðuneytisins kemur á fundinn þar sem umhverfisnefnd óskaði eftir nánari kynningu á málinu.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var lagt fram og kynnt á 130. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7.2. Niðurstöður rannsókna á saurkólígerlum við Leiruvog 2004-2010 201109113
Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra um mögulegar orsakir saurgerlamengunar í Leiruvogi og tillögur að úrbótum sem umhverfisnefnd óskaði eftir á 128. fundi sínum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HBA, JJB, BH, RBG og KT.</DIV><DIV>Erindið var lagt fram og kynnt á 130. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
7.3. Afmörkun friðlýsts svæðis við Varmárósa 201109404
Lögð fram lokadrög að endurnýjun auglýsingar og leiðréttri afmörkun fyrir friðlýst svæði við Varmárósa í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 130. fundar umhverfisnefndar, um að fela umhverfisstjóra að auglýsa leiðrétta afmörkun á friðlýstu svæði við Varmárósa, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.4. Umhverfisstefna Mosfellsbæjar 2012 201202170
Ræða þarf vinnufyrirkomulag við endurnýjun á umhverfisáætlun Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 130. fundar umhverfisnefndar, að fela umhverfisstjóra að vinna verkáætlun um gerð nýrrar umhverfisstefnu Mosfellsbæjar o.fl., samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.5. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ 2012 201202171
Ræða þarf vinnufyrirkomulag við gerð verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir Mosfellsbæ fyrir árið 2012.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 130. fundar umhverfisnefndar, að fela umhverfisstjóra að safna saman upplýsingum um afrakstur af vinnu við Staðardagskrá 21, samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.6. Gróðursetningar í Ævintýragarði á hverfisverndarsvæði 201106069
Lagðar fram umsagnir Umhverfisstofnunar og Veiðimálastofnunar vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetningar á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði.
Málinu var vísað til umhverfisnefndar frá skipulagsnefnd til umsagnar, en umhverfisnefnd óskaði eftir því að leitaði yrði umsagna viðkomandi fagstofnana.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 130. fundi umhverfisnefndar auk þess sem afgreidd var umbeðin umsögn nefndarinnar til skipulagsnefndar vegna erindisins. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð 109. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201202209
Til máls tók: HSv.
Fundargerð 109. fundar stjórnar SHS lögð fram á 575. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 322. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201202210
Til máls tóku: HSv, KGÞ, HBA og JJB.
Fundargerð 322. fundar stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 575. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 374. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201202153
Til máls tóku: BH, HSv, KT, JJB, KGÞ og RBG.
Fundargerð 374. fundar stjórnar SSH lögð fram á 575. fundi bæjarstjórnar.