15. maí 2012 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Elín Gunnarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
4. Fjárhagsaðstoð 2012- ársfjórðungsskýrslur201205052
Lagt fram.
5. Fjármál búsetukjarna fatlaðs fólks201205045
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að tillögur um framkvæmd fjármála fatlaðs fólks sem býr í búsetukjkörnum verði í samræmi við framlagðar tillögur dags. 10. maí 2012.
6. Styrkir skv. 27gr. l.nr. 59/1992201204188
Drög merkt. ÁS-161111 að reglum um úthlutun styrkja til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks sbr. 27. gr. l.nr. 59/1992 kynnt, ásamt minnisblaði framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs frá 25.04.2012. Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að fyrrgreind drög að reglum verði samþykkt.
7. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ 2012201202171
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
8. Forsjár- og umgengnimál 10.5201109202
Gögn í máli sjá 200. barnaverndarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
9. Ættleiðingarmál 10.5201112407
Gögn í máli sjá 200. barnaverndarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
10. Fósturúttekt201204028
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
11. Notendasamningar201205034
Gögn í máli sjá 724.trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
12. Notendasamningar201202113
Gögn í máli sjá 724.trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
13. Umsókn um ferðaþjónustu201203278
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Fundargerðir til kynningar
16. Trúnaðarmálafundur - 722201204020F
Lagt fram.
17. Trúnaðarmálafundur - 723201205001F
Lagt fram.
18. Trúnaðarmálafundur - 724201205009F
Lagt fram.