Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. júní 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Stefánsson (HS) 2. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 211201205019F

    Fund­ar­gerð af­greiðslufund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 322. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

    • 1.1. Hlað­hamr­ar 2, bygg­inga­leyfi fyr­ir svala­lok­un íb.0402 201205174

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa 25. maí 2012.

    • 1.2. Reykja­byggð 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201110303

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa 25. maí 2012.

    • 1.3. Roða­mói 19. Bygg­inga­leyfi fyr­ir reið­skýli 201205037

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa 25. maí 2012.

    • 1.4. Varmá, um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir hrein­lætis­að­stöðu við tjald­stæði á Varmár­hól, 201205038

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa 25. maí 2012.

    Almenn erindi

    • 2. Litlikriki 3 og 5, um­sókn um auka­í­búð­ir í par­hús­um201205160

      Jón B Árnason f.h. Afltaks ehf. óskar þann 21.5.2012 eftir samþykki fyrir aukaíbúðum í parhúsum nr. 3 og 5 við Litlakrika skv. meðfylgjandi tillöguteikningum frá teiknistofunni Kvarða.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Jón B Árna­son f.h. Afltaks ehf. ósk­ar þann 21.5.2012 eft­ir sam­þykki fyr­ir auka­í­búð­um í par­hús­um nr. 3 og 5 við Litlakrika skv. með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ing­um frá teikni­stof­unni Kvarða. Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um frá um­sækj­enda um út­færslu til­lög­unn­ar m.a. varð­andi bíla­stæði.</SPAN>

      • 3. Fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur við Lága­fells­skóla201205088

        Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi á lóð Lágafellsskóla, þar sem gerðir eru byggingarreitir utan um færanlegar kennslustofur, bæði þær sem nú eru og fyrirhugaðar nýjar nyrst á lóðinni. (Ath: Leiðrétt tillaga kemur á fundargátt á mánudag - komin)

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi á lóð Lága­fells­skóla, þar sem gerð­ir eru bygg­ing­ar­reit­ir utan um fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur, bæði þær sem nú eru og fyr­ir­hug­að­ar nýj­ar nyrst á lóð­inni. </SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að&nbsp;grennd­arkynna til­lög­una skv. 2 máls­grein 43. gr. skipu­lagslaga.</SPAN>

        • 4. Helga­fells­hverfi 2. áf. - deili­skipu­lags­breyt­ing við Brúnás/Ása­veg201202399

          Lögð fram endurskoðuð tillaga að deiliskipulagsbreytingu, þar sem gert er ráð fyrir að lóðin Sunnufell stækki til austurs í stað þríhyrnu sem skerst af henni nyrst, og að lóðin fái aðkomu um botnlanga austan frá. Einnig lögð fram drög að svörum við þremur athugasemdum sem bárust og yfirlýsing eiganda Sunnufells um samþykki á endurskoðaðri tillögu. (Ath. Síðasttöldu gögnin koma á fundargátt á mánudag)

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu, þar sem gert er ráð fyr­ir að lóð­in Sunnu­fell stækki til aust­urs í stað þrí­hyrnu sem skerst af henni nyrst, og að lóð­in fái að­komu um botn­langa aust­an frá. Einn­ig lögð fram drög að svör­um við þrem­ur at­huga­semd­um sem bár­ust og yf­ir­lýs­ing eig­anda Sunnu­fells um sam­þykki á end­ur­skoð­aðri til­lögu.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd&nbsp;sam­þykk­ir fram­lögð drög að svör­um við at­huga­semd­um, og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku skipu­lags­breyt­ing­ar­inn­ar skv. end­ur­skoð­aðri til­lögu.</SPAN>

          • 5. Fjar­skipta­stöð Voda­fone og Rík­is­út­varps á Úlfars­felli.201106165

            Reykjavíkurborg hefur þann 30.11.2012 veitt Fjarskiptum ehf framkvæmdaleyfi fyrir lagningu rafmagnsheimtaugar og ljósleiðara upp á Úlfarsfell um land í lögsögu borgarinnar. Framkvæmdum var mótmælt og hafa þær verið stöðvaðar í bili. Gögn lögð fram til kynningar.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Reykja­vík­ur­borg hef­ur þann 30.11.2011 veitt Fjar­skipt­um ehf fram­kvæmda­leyfi fyr­ir lagn­ingu raf­magns­heimtaug­ar og ljós­leið­ara upp á Úlfars­fell um land í lög­sögu borg­ar­inn­ar. Fram­kvæmd­um var mót­mælt og hafa þær ver­ið stöðv­að­ar í bili.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að koma sjón­ar­mið­um&nbsp;nefnd­ar­inn­ar á fram­færi við Reykja­vík­ur­borg og ósk­ar eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um um mál­ið.</SPAN>

            • 6. Bygg­ing­ar­list­ar­stefna Mos­fells­bæj­ar201206011

              Lögð fram til kynningar dæmi um samþykktar byggingarlistarstefnur og gögn um opinbera menningarstefnu í mannvirkjagerð.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram til kynn­ing­ar dæmi um sam­þykkt­ar bygg­ing­ar­list­ar­stefn­ur og gögn um op­in­bera menn­ing­ar­stefnu í mann­virkja­gerð.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­ræða um mál­ið.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

              • 8. Fyr­ir­spurn um deili­skipu­lags­breyt­ingu á landi Grund­ar v. Varmá201205259

                Mál­inu frestað að ósk um­sækj­anda.&nbsp;

                Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                • 7. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ 2012201202171

                  Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012, sem umhverfisnefnd hefur sent skipulagsnefnd til umsagnar.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram drög að verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2012, sem um­hverf­is­nefnd hef­ur sent skipu­lags­nefnd til um­sagn­ar.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Af­greiðslu frestað.</SPAN>

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00