Mál númer 201109449
- 6. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #614
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Flugubakka 8 og 10 sem gerir það mögulegt að stækka leigulóðina og í framhaldinu að heimila stækkun hesthúss. Óskað er afstöðu bæjarráðs til stækkunar á lóð og gjaldtöku.
Afgreiðsla 1140. fundar bæjarráðs samþykkt á 614. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 6. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #614
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Flugubakka 8 og 10 sem gerir það mögulegt að stækka leigulóðina og í framhaldinu að heimila stækkun hesthúss. Erindinu var frestað á 613. fundi bæjarstjórnar.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Flugubakka 8 og 10 sem gerir það mögulegt að stækka leigulóðina og í framhaldinu að heimila stækkun hesthúss.
Samþykkt með sjö atkvæðum að fela skipulagsfulltrúa að annast gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar.
- 24. október 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1140
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Flugubakka 8 og 10 sem gerir það mögulegt að stækka leigulóðina og í framhaldinu að heimila stækkun hesthúss. Óskað er afstöðu bæjarráðs til stækkunar á lóð og gjaldtöku.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila stækkun lóðarinnar til samræmis við breytingu á deiliskipulaginu. Um gatnagerðar- og byggingarleyfisgjöld vegna væntanlegrar stækkunar hesthúsa fer eftir gildandi gjaldskrám Mosfellsbæjar þar um svo og annan kostnaður vegna stækkun lóðarinnar.
- 23. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #613
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt 5. september 2013 með athugasemdafresti til 4. október 2013. Engin athugasemd barst.
Samþykkt að fresta afgreiðsla 351. fundar skipulagsnefnar.
- 15. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #351
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt 5. september 2013 með athugasemdafresti til 4. október 2013. Engin athugasemd barst.
Skipulagsfulltrúa er falið að annast gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar.
- 28. ágúst 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #609
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, ásamt yfirlýsingu lóðarhafa um að þeir muni taka á sig kostnað ef einhver verður.
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. ágúst 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #347
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, ásamt yfirlýsingu lóðarhafa um að þeir muni taka á sig kostnað ef einhver verður.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna tillöguna fyrir næstu nágrönnum og Félagi hesthúsaeigenda á svæðinu.
- 15. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #586
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn stjórnar hestúsaeigendafélagsins, sbr bókun á 320. fundi. Frestað á 323. fundi.
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar, varðandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi o.fl., samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. ágúst 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #324
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn stjórnar hestúsaeigendafélagsins, sbr bókun á 320. fundi. Frestað á 323. fundi.
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn stjórnar hesthúsaeigendafélagsins, sbr bókun á 320. fundi. Frestað á 323. fundi.
Skipulagsnefnd tekur jákvætt í að breyta skilmálum um mænishæð og gerð og fjölda kvista, enda sé það sameiginleg ósk allra húsfélaganna.
Þá telur nefndin koma til greina að fallast á stækkun á byggingarreitum þannig að lengja megi húsin nr. 8 og 10 sem svarar fjarlægðinni að núverandi lóðarmörkum (3,9 m) með eftirfarandi skilyrðum:
Lóðirnar verði lengdar um 2 m og gata austan húsanna færð samsvarandi.
Áður en farið verði af stað með að breyta deiliskipulaginu verði gerð áætlun um kostnað við að framkvæma breytinguna.
Miðað verði við að bærinn annist nauðsynlegar framkvæmdir, en lóðarhafar beri af þeim allan kostnað.
Formleg breyting á lóðarmörkum skuli eigi sér stað samtímis fyrir allar lóðirnar og verklegar framkvæmdir vegna breytinganna verði í einum áfanga.
Húsfélög allra húsanna óski í sameiningu eftir breytingunni eftir að kostnaðaráætlun liggur fyrir og lýsi því yfir að þau muni bera af henni allan kostnað. (þ.m.t. við breytingar á skjölum/samningum).
Tillaga um þær breytingar sem húsfélögin óska eftir skv. framansögðu verði útfærð í samráði við skipulagsfulltrúa - 5. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1082
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn stjórnar hestúsaeigendafélagsins, sbr bókun á 320. fundi.
Erindinu var frestað á 323. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 1082. fundi bæjarráðs. - 2. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1081
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn stjórnar hestúsaeigendafélagsins, sbr bókun á 320. fundi.
<DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 1081. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 28. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1080
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn stjórnar hestúsaeigendafélagsins, sbr bókun á 320. fundi.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu erindins frestað á 1080. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 26. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #323
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn stjórnar hestúsaeigendafélagsins, sbr bókun á 320. fundi.
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn stjórnar hestúsaeigendafélagsins, sbr bókun á 320. fundi.
Frestað.
- 9. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #580
Lögð fram ný tillaga Þorkels Magnússonar hjá Kanon arkitektum að breytingum á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr. 6-10 við Flugubakka. Breytingar skv. tillögunni eru þær að byggingarreitir lengjast til austurs að lóðarmörkum, hámarksmænishæð er aukin og sömuleiðis leyft umfang kvista. Frestað á 319. fundi.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 320. fundar skipulagsnefndar, að fela embættismönnum að ræða við umsækjendur o.fl., samþykkt á 580. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 8. maí 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #320
Lögð fram ný tillaga Þorkels Magnússonar hjá Kanon arkitektum að breytingum á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr. 6-10 við Flugubakka. Breytingar skv. tillögunni eru þær að byggingarreitir lengjast til austurs að lóðarmörkum, hámarksmænishæð er aukin og sömuleiðis leyft umfang kvista. Frestað á 319. fundi.
Lögð fram ný tillaga Þorkels Magnússonar hjá Kanon arkitektum að breytingum á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr. 6-10 við Flugubakka. Breytingar skv. tillögunni eru þær að byggingarreitir lengjast til austurs að lóðarmörkum, hámarksmænishæð er aukin og sömuleiðis leyft umfang kvista. Frestað á 319. fundi.
Skipulagsnefnd felur embættismönnum að ræða við umsækjendur og óskar jafnframt eftir umsögn stjórnar félags hesthúsaeigenda.
- 25. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #579
Lögð fram ný tillaga Þorkels Magnússonar hjá Kanon arkitektum að breytingum á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr. 6-10 við Flugubakka. Breytingar skv. tillögunni eru þær að byggingarreitir lengjast til austurs að lóðarmörkum, hámarksmænishæð er aukin og sömuleiðis leyft umfang kvista.
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins frestað á 319. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 579. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 17. apríl 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #319
Lögð fram ný tillaga Þorkels Magnússonar hjá Kanon arkitektum að breytingum á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr. 6-10 við Flugubakka. Breytingar skv. tillögunni eru þær að byggingarreitir lengjast til austurs að lóðarmörkum, hámarksmænishæð er aukin og sömuleiðis leyft umfang kvista.
Lögð fram ný tillaga Þorkels Magnússonar hjá Kanon arkitektum að breytingum á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr. 6-10 við Flugubakka. Breytingar skv. tillögunni eru þær að byggingarreitir lengjast til austurs að lóðarmörkum, hámarksmænishæð er aukin og sömuleiðis leyft umfang kvista.
Frestað.
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
<DIV>Erindinu fresta á 318. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 578. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 3. apríl 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #318
<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?;>Lögð fram ný tillaga Þorkels Magnússonar hjá Kanon arkitektum að breytingum á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr. 6-10 við Flugubakka. Breytingar skv. tillögunni eru þær að byggingarreitir lengjast til austurs að lóðarmörkum og að leyft umfang kvista er aukið.</SPAN>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?;>Frestað.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?;></SPAN>
- 23. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #569
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 307. fundi.
<DIV>Afgreiðsla 309. fundar skipulagsnefndar, um að hafna tillögu að breyttu deiliskipulagi varðandi fjölda og umfang kvista, samþykkt á 569. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 15. nóvember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #309
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 307. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 307. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd hafnar framlagðri tillögu að breyttu deiliskipulagi en telur koma til greina rýmka ákvæði gildandi deiliskipulags varðandi fjölda og umfang kvista. </SPAN>
- 12. október 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #566
Erindi Þorkels Magnússonar arkitekts 28. september 2011 f.h. lóðarhafa, þar sem óskað er eftir breytingum á deiliskipulagi samkvæmt framlögðum tillöguuppdráttum. Einnig lögð fram yfirlýsing annarra lóðarhafa.
<DIV>Afgreiðslu erindisins frestað á 307. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 566. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 4. október 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #307
Erindi Þorkels Magnússonar arkitekts 28. september 2011 f.h. lóðarhafa, þar sem óskað er eftir breytingum á deiliskipulagi samkvæmt framlögðum tillöguuppdráttum. Einnig lögð fram yfirlýsing annarra lóðarhafa.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi Þorkels Magnússonar arkitekts 28. september 2011 f.h. lóðarhafa, þar sem óskað er eftir breytingum á deiliskipulagi samkvæmt framlögðum tillöguuppdráttum. Einnig lögð fram yfirlýsing annarra lóðarhafa.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins og felur embættismönnum að ræða við forsvarsmenn Hestamannafélagsins um deiliskipulag svæðisins í heild.</SPAN>