Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. maí 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þröstur Jón Sigurðsson 1. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 210201205002F

    Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar á 320. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

    • 1.1. Leir­vogstunga 123704, -bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu við flug­skýli no.1 201203144

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 210. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.2. Úlfars­fells­land landnr. 175253, bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir kvit. 201204138

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 210. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.3. Reykja­hvoll 41, um­sókn um leyfi til að breyta glugg­um og hurð­um í kjall­ara 201204221

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 210. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.4. Uglugata 7, Bygg­inga­leyfi fyr­ir ein­býl­is­hús, breyt­ing frá áður samþ upp­drátt­um 201202109

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 210. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.5. Þver­holt 8 - Stöðu­leyfi fyr­ir 2 gáma við norð­ur-hlið húss 201205025

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 210. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    Almenn erindi

    • 2. Byggð­ar­holt 35, sól­stofa og geymsla201204083

      Guðrún Stefánsdóttir arkitekt sækir 12.4.2012 f.h. eigenda raðhússins Byggðarholt 35 um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu. Um er að ræða eldra hverfi þar sem ekki er fyrir hendi deiliskipulag. Frestað á 319. fundi.

      Guð­rún Stef­áns­dótt­ir arki­tekt sæk­ir 12.4.2012 f.h. eig­enda rað­húss­ins Byggð­ar­holt 35 um leyfi fyr­ir við­bygg­ing­um við hús­ið, þ.e. sól­stofu og geymslu. Um er að ræða eldra hverfi þar sem ekki er fyr­ir hendi deili­skipu­lag. Frestað á 319. fundi.

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að er­ind­ið verði grennd­arkynnt.

      • 3. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi201109449

        Lögð fram ný tillaga Þorkels Magnússonar hjá Kanon arkitektum að breytingum á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr. 6-10 við Flugubakka. Breytingar skv. tillögunni eru þær að byggingarreitir lengjast til austurs að lóðarmörkum, hámarksmænishæð er aukin og sömuleiðis leyft umfang kvista. Frestað á 319. fundi.

        Lögð fram ný til­laga Þor­kels Magnús­son­ar hjá Kanon arki­tekt­um að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar nr. 6-10 við Flugu­bakka. Breyt­ing­ar skv. til­lög­unni eru þær að bygg­ing­ar­reit­ir lengjast til aust­urs að lóð­ar­mörk­um, há­mark­s­mæn­is­hæð er aukin og sömu­leið­is leyft um­fang kvista. Frestað á 319. fundi.

        Skipu­lags­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur og ósk­ar jafn­framt eft­ir um­sögn stjórn­ar fé­lags hest­húsa­eig­enda.

        • 4. Frí­stundalóð nr. 125213, Mið­dalslandi, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag og bygg­ingu frí­stunda­húss201202400

          Lögð fram tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða á landi nr. 125213, dags. 11.4.2012, gerð af Richard Briem arkitekt fyrir Árna Sigurðsson eiganda landsins. Frestað á 319. fundi.

          Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi tveggja frí­stunda­lóða á landi nr. 125213, dags. 11.4.2012, gerð af Richard Briem arki­tekt fyr­ir Árna Sig­urðs­son eig­anda lands­ins. Frestað á 319. fundi.

          Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að deili­skipu­lagstil­lag­an verði aug­lýst.

          • 5. Stórikriki 48, leyfi fyr­ir vinnu­stofu á neðri hæð201202162

            Grenndarkynningu á umsókn um leyfi fyrir hárgreiðsluvinnustofu á neðri hæð hússins var grenndarkynnt með bréfi dags, sem sent var 8 aðilum. Frestur til athugasemda var til og með 3. maí. Eftir að frestur var útrunninn barst athugasemd frá íbúum Stórakrika 50, dags. 4. maí.

            Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um leyfi fyr­ir hár­greiðslu­vinnu­stofu á neðri hæð húss­ins var grennd­arkynnt með bréfi dags, sem sent var 8 að­il­um. Frest­ur til at­huga­semda var til og með 3. maí. Eft­ir að frest­ur var út­runn­inn barst at­huga­semd frá íbú­um Stórakrika 50, dags. 4. maí.

            Skipu­lags­nefnd frest­ar af­greiðslu máls­ins og fel­ur skipu­lags­full­trúa að semja drög að svari við fram­komn­um at­huga­semd­um.

            • 6. Er­indi Pílus­ar ehf. varð­andi leyfi fyr­ir vinnu­stofu í Stórakrika 48201204014

              Tekið fyrir erindi Ragnhildar Bergþórsdóttur f.h. Pílusar ehf. dags. 3.4.2012 þar sem mótmælt er afgreiðslu nefndarinnar á umsókn um starfrækslu vinnustofu í Stórakrika 48 á 316. fundi. Erindinu var vísað til nefndarinnar til afgreiðslu af bæjarráði. Frestað á 319. fundi.

              Tek­ið fyr­ir er­indi Ragn­hild­ar Berg­þórs­dótt­ur f.h. Pílus­ar ehf. dags. 3.4.2012 þar sem mót­mælt er af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar á um­sókn um starf­rækslu vinnu­stofu í Stórakrika 48 á 316. fundi. Er­ind­inu var vísað til nefnd­ar­inn­ar til af­greiðslu af bæj­ar­ráði. Frestað á 319. fundi.

              Frestað.

              • 7. Þver­holt 9, fyr­ir­spurn um breytta notk­un201204079

                Hörður Baldvinsson óskar með tölvupósti dags. 12.4.2012 eftir því að samþykkt verði breytt notkun húsnæðis hans að Þverholti 9 hvar áður hafi verið gæludýrabúð, en nú sé notað til íbúðar. Frestað á 319. fundi.

                Hörð­ur Bald­vins­son ósk­ar með tölvu­pósti dags. 12.4.2012 eft­ir því að sam­þykkt verði breytt notk­un hús­næð­is hans að Þver­holti 9 hvar áður hafi ver­ið gælu­dýra­búð, en nú sé notað til íbúð­ar. Frestað á 319. fundi.

                Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu á grund­velli gr. 6.7.6 í bygg­ing­ar­reglu­gerð og ákvæð­is í deili­skipu­lagi svæð­is­ins um að norð­ur­vent­ar íbúð­ir séu óheim­il­ar.

                • 8. Um­sókn Gefj­un ehf. um breytta notk­un hús­næð­is að Urð­ar­holti 4201204165

                  Hörður Baldvinsson óskar eftir að samþykkt verði breytt notkun húsnæðis í eigu Gefjunar ehf. sem skráð er sem atvinnuhúsnæði en er nýtt til íbúðar.

                  Hörð­ur Bald­vins­son ósk­ar eft­ir að sam­þykkt verði breytt notk­un hús­næð­is í eigu Gefj­un­ar ehf. sem skráð er sem at­vinnu­hús­næði en er nýtt til íbúð­ar.

                  Skipu­lags­nefnd er já­kvæð fyr­ir sam­þykkt íbúð­ar­hús­næð­is í hús­inu enda verði lögð fram til af­greiðslu full­nægj­andi hönn­un­ar­gögn í sam­ræmi við ákvæði bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar og að fyr­ir liggi sam­þykki með­eig­enda í hús­inu.

                  • 9. Holts­göng, nýr Land­spít­ali, breyt­ing á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur201102191

                    Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur send Mosfellsbæ til kynningar skv. 30. grein skipulagslaga.

                    Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur send Mos­fells­bæ til kynn­ing­ar skv. 30. grein skipu­lagslaga.

                    Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við til­lög­una.

                    • 10. Reykja­vík, Holts­göng, breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201102301

                      Páll Guðjónsson f.h. svæðisskipulagsnefndar óskar eftir því 27. apríl að Mosfellsbær samþykki meðfylgjandi tillögu að breytingu á svæðisskipulagi í auglýsingu, sbr. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga.

                      Páll Guð­jóns­son f.h. svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar ósk­ar eft­ir því 27. apríl að Mos­fells­bær sam­þykki með­fylgj­andi til­lögu að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi í aug­lýs­ingu, sbr. 3. mgr. 23. gr. skipu­lagslaga.

                      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir fyr­ir sitt leyti að til­lag­an verði aug­lýst.

                      • 11. Breyt­ing á deili­skipu­lagi Íþrótta­svæð­is við Varmá, bygg­ing­ar­reit­ur fyr­ir íþrótta­sal.201201444

                        Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga þann 9. mars 2012 með athugasemdafresti til og með 20. apríl 2012. Engin athugasemd barst.

                        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga þann 9. mars 2012 með at­huga­semda­fresti til og með 20. apríl 2012. Eng­in at­huga­semd barst.

                        Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir deili­skipu­lags­breyt­ing­una og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                        • 12. Deili­skipu­lag Lauga­bólslands, til­laga að breyt­ing­um 2012201103286

                          Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga þann 9. mars 2012 með athugasemdafresti til og með 20. apríl 2012. Engin athugasemd barst.

                          Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga þann 9. mars 2012 með at­huga­semda­fresti til og með 20. apríl 2012. Eng­in at­huga­semd barst.

                          Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir deili­skipu­lags­breyt­ing­una og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                          • 13. Braut, Mos­fells­dal, ósk um aukna há­marks­stærð húss201201443

                            (Þetta mál afgreiðist með samþykkt tillögu að breytingum á deiliskipulagi Laugabólslands, sbr. næsta mál á undan.)

                            Á 313. fundi sam­þykkti nefnd­in að um­beð­in breyt­ing á deili­skipu­lagi yrði aug­lýst. Breyt­ing­in, þ.e. að leyfi­legt verði að byggja á lóð­inni allt að 320 m2 hús, er innifalin í til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Lauga­bóslands, sem aug­lýst var 9. mars 2012 og nefnd­in hef­ur nú sam­þykkt, sbr. bók­un und­ir 12. lið fund­ar­gerð­ar­inn­ar.

                            • 14. Helga­fells­hverfi 2. áf. - deili­skipu­lags­breyt­ing við Brúnás/Ása­veg201202399

                              Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga þann 17. mars 2012 með athugasemdafresti til og með 30. apríl 2012. Þrjár athugasemdir bárust; frá Axel Ketilssyni dags. 23.4.2012, frá Sigurði Grímssyni dags. 29. apríl og frá Quorum lögmannsstofu f.h. HjaltaStefánssonar og Helgu Sigfúsdóttur dags. 30. apríl.

                              Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga þann 17. mars 2012 með at­huga­semda­fresti til og með 30. apríl 2012. Þrjár at­huga­semd­ir bár­ust; frá Axel Ket­ils­syni dags. 23.4.2012, frá Sig­urði Gríms­syni dags. 29. apríl og frá Quor­um lög­manns­stofu f.h. Hjalta Stef­áns­son­ar og Helgu Sig­fús­dótt­ur dags. 30. apríl.

                              Skipu­lags­nefnd frest­ar af­greiðslu máls­ins og fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að afla frek­ari gagna.

                              • 15. Íþróttamið­stöðin á Varmá, um­sókn vegna upp­setn­ing­ar á merkj­um.201204105

                                Sigurður Guðmundsson íþróttafulltrúi óskar 3. apríl eftir leyfi til að setja merki bæjarins og Aftureldingar á vesturgafl íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá. (Von er á myndum á fundargátt á mánudag).

                                Sig­urð­ur Guð­munds­son íþrótta­full­trúi ósk­ar 3. apríl eft­ir leyfi til að setja merki bæj­ar­ins og Aft­ur­eld­ing­ar á vest­urgafl íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá eins og sýnt er á meðf. mynd­um.

                                Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að íþróttamið­stöðin við Varmá verði merkt enda verði nán­ari gerð merk­inga unn­in í sam­ráði við um­hverf­is­deild.

                                Hanna Bjart­mars vék af fundi.

                                • 16. Til­lög­ur rýni­hóps um gerð og fram­kvæmd svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201109392

                                  Erindinu vísað til umsagnar skipulagsnefndar frá 1071. fundi bæjarráðs.

                                  Er­ind­inu vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar frá 1071. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa og formanni nefnd­ar­inn­ar að gera til­lögu að um­sögn um mál­ið og leggja fyr­ir næsta fund.

                                  • 17. Skelja­tangi 12, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi (stækk­un bygg­ing­ar­reits)201205039

                                    Lögð fram tillaga Huldu Aðalsteinsdóttur hjá Studio Strik arkitektum ehf. að breytingu á deiliskipulagi, sem felur í sér stækkun byggingarreits til norðurs á lóðinni Skeljatanga 12.

                                    Lögð fram til­laga Huldu Að­al­steins­dótt­ur hjá Studio Strik arki­tekt­um ehf. að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem fel­ur í sér stækk­un bygg­ing­ar­reits til norð­urs á lóð­inni Skelja­tanga 12.

                                    Frestað.

                                    • 18. Snyrt­inga­hús við tjald­stæði á Varmár­hól, um­sókn um stöðu­leyfi201205038

                                      Tómas G Gíslason umhverfisstjóri óskar 2. maí f.h. umhverfissviðs Mosfellsbæjar eftir stöðuleyfi fyrir færanlegu salernishúsi á bráðabirgðatjaldstæði norðan Varmárskóla skv. meðf. gögnum.

                                      Tóm­as G Gíslason um­hverf­is­stjóri ósk­ar 2. maí f.h. um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar eft­ir stöðu­leyfi fyr­ir fær­an­legu sal­ern­is­húsi á bráða­birgða­tjald­stæði norð­an Varmár­skóla skv. meðf. gögn­um.

                                      Frestað.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00