Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. október 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
  • Sigurbjörn Svavarsson 1. varamaður
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 199201109028F

    Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.

    • 1.1. Smá­vægi­leg­ar inn­an­hús­breyt­ing­ar og reynd­arteikn­ing­ar 201109403

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 199. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa 29. sept­em­ber 2011.

    • 1.2. Mark­holt 20 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr, breyt­ing á fyrri um­sókn 201104192

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 199. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa 29. sept­em­ber 2011.

    • 1.3. Vest­ur­lands­veg­ur gegnt mið­bæ, bygg­ing­ar- og fram­kvæmda­leyfi fyr­ir göngu­brú 201108047

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 199. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa 29. sept­em­ber 2011.

    Almenn erindi

    • 2. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

      Lögð fram umsögn Umhverfisstofnunar um verkefnislýsingu endurskoðunar aðalskipulags, sem send var til kynningar 12. júlí 2011.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar dag­sett 26. sept­em­ber 2011&nbsp;um verk­efn­is­lýs­ingu end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags, sem send var til kynn­ing­ar 12. júlí 2011.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­sögn­in lögð fram.</SPAN>

      • 3. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi201109449

        Erindi Þorkels Magnússonar arkitekts 28. september 2011 f.h. lóðarhafa, þar sem óskað er eftir breytingum á deiliskipulagi samkvæmt framlögðum tillöguuppdráttum. Einnig lögð fram yfirlýsing annarra lóðarhafa.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Er­indi Þor­kels Magnús­son­ar arki­tekts 28. sept­em­ber 2011 f.h. lóð­ar­hafa, þar sem óskað er eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi sam­kvæmt fram­lögð­um til­lögu­upp­drátt­um. Einn­ig lögð fram yf­ir­lýs­ing ann­arra lóð­ar­hafa.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd frest­ar af­greiðslu máls­ins og fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að ræða við for­svars­menn Hesta­manna­fé­lags­ins um deili­skipu­lag svæð­is­ins í heild.</SPAN>

        • 4. Ugglugata 7, fyr­ir­spurn um auka­í­búð og hús­stærð201109457

          Einar Ólafsson arkitekt spyrst 28. september 2011 fyrir um það f.h. lóðarhafa, Hermanns H Aspar, hvort leyft verði að gera aukaíbúð á neðri hæð og byggja óupphitaðan sólskála við efri hæð hússins, en samkvæmt framlögðum teikningum er stærð hússins án sólskála komin í það hámark sem deiliskipulag leyfir.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Ein­ar Ólafs­son arki­tekt spyrst 28. sept­em­ber 2011 fyr­ir um það f.h. lóð­ar­hafa, Her­manns H Asp­ar, hvort leyft verði að gera auka­í­búð á neðri hæð og byggja óupp­hit­að­an sól­skála við efri hæð húss­ins, en sam­kvæmt fram­lögð­um teikn­ing­um er stærð húss­ins án sól­skála komin í það hámark sem deili­skipu­lag leyf­ir.</SPAN>
          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd frest­ar af­greiðslu máls­ins&nbsp;og fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að afla nán­ari gagna milli funda. </SPAN>

          • 5. Stíg­ur með­fram Vest­ur­lands­vegi201102165

            Framkvæmdastjóri Umhverfissviðs óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir gerð göngu- og hjólreiðastígs sunnan Vesturlandsvegar, frá Hlíðartúni að sveitarfélagamörkum Mosfellsbæjar og Reykjavíkur, skv. meðfylgjandi gögnum.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Fram­kvæmda­stjóri Um­hverf­is­sviðs ósk­ar eft­ir fram­kvæmda­leyfi fyr­ir gerð göngu- og hjól­reiða­stígs sunn­an Vest­ur­lands­veg­ar, frá Hlíð­ar­túni að sveit­ar­fé­laga­mörk­um Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur, skv. með­fylgj­andi gögn­um.</SPAN>
            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Sam­þykkt.</SPAN>

            • 6. Er­indi íbúa um hraða­hindr­un í Trölla­teig201109468

              Lagt fram erindi Unnar Guðjónsdóttur dags. 29. september 2011 um nauðsyn á hraðahindrunum í Tröllateigi.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram er­indi Unn­ar Guð­jóns­dótt­ur dags. 29. sept­em­ber 2011 um nauð­syn á hraða­hindr­un­um í Trölla­teigi.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni nefnd­ar­inn­ar að ræða við bréf­rit­ara.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

              • 7. Stefnu­mót­un um al­menn­ings­sam­göng­ur og vist­væna ferða­máta201109391

                Lögð fram gögn um vinnu starfshóps á vegum Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Tómas G Gíslason fulltrúi Mosfellsbæjar í starfshópnum kynnir málið.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram gögn um vinnu starfs­hóps á veg­um Sam­bands sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Áform­að var að Tóm­as G Gíslason full­trúi Mos­fells­bæj­ar í starfs­hópn­um kæmi á fund­inn og kynnti&nbsp;mál­ið.</SPAN>
                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

                • 8. Til­lög­ur rýni­hóps um gerð og fram­kvæmd svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201109392

                  Páll Guðjónsson f.h. SSH óskar 21. september eftir sjónarmiðum og afstöðu Mosfellsbæjar til meðfylgjandi greininga og tillagna. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 29. september 2011.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Páll Guð­jóns­son f.h. SSH ósk­ar 21. sept­em­ber 2011&nbsp;eft­ir sjón­ar­mið­um og af­stöðu Mos­fells­bæj­ar til með­fylgj­andi grein­inga og til­lagna. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 29. sept­em­ber 2011. </SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Páll Guð­jóns­son kom á fund­inn og kynnti mál­ið.</SPAN>
                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­ræð­ur um mál­ið og af­greiðslu frestað. </SPAN>

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00