4. október 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
- Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
- Sigurbjörn Svavarsson 1. varamaður
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 199201109028F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
1.1. Smávægilegar innanhúsbreytingar og reyndarteikningar 201109403
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 199. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 29. september 2011.
1.2. Markholt 20 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr, breyting á fyrri umsókn 201104192
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 199. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 29. september 2011.
1.3. Vesturlandsvegur gegnt miðbæ, byggingar- og framkvæmdaleyfi fyrir göngubrú 201108047
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 199. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 29. september 2011.
Almenn erindi
2. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Lögð fram umsögn Umhverfisstofnunar um verkefnislýsingu endurskoðunar aðalskipulags, sem send var til kynningar 12. júlí 2011.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram umsögn Umhverfisstofnunar dagsett 26. september 2011 um verkefnislýsingu endurskoðunar aðalskipulags, sem send var til kynningar 12. júlí 2011.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umsögnin lögð fram.</SPAN>
3. Flugubakki 10 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi201109449
Erindi Þorkels Magnússonar arkitekts 28. september 2011 f.h. lóðarhafa, þar sem óskað er eftir breytingum á deiliskipulagi samkvæmt framlögðum tillöguuppdráttum. Einnig lögð fram yfirlýsing annarra lóðarhafa.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi Þorkels Magnússonar arkitekts 28. september 2011 f.h. lóðarhafa, þar sem óskað er eftir breytingum á deiliskipulagi samkvæmt framlögðum tillöguuppdráttum. Einnig lögð fram yfirlýsing annarra lóðarhafa.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins og felur embættismönnum að ræða við forsvarsmenn Hestamannafélagsins um deiliskipulag svæðisins í heild.</SPAN>
4. Ugglugata 7, fyrirspurn um aukaíbúð og hússtærð201109457
Einar Ólafsson arkitekt spyrst 28. september 2011 fyrir um það f.h. lóðarhafa, Hermanns H Aspar, hvort leyft verði að gera aukaíbúð á neðri hæð og byggja óupphitaðan sólskála við efri hæð hússins, en samkvæmt framlögðum teikningum er stærð hússins án sólskála komin í það hámark sem deiliskipulag leyfir.
<SPAN class=xpbarcomment>Einar Ólafsson arkitekt spyrst 28. september 2011 fyrir um það f.h. lóðarhafa, Hermanns H Aspar, hvort leyft verði að gera aukaíbúð á neðri hæð og byggja óupphitaðan sólskála við efri hæð hússins, en samkvæmt framlögðum teikningum er stærð hússins án sólskála komin í það hámark sem deiliskipulag leyfir.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins og felur embættismönnum að afla nánari gagna milli funda. </SPAN>5. Stígur meðfram Vesturlandsvegi201102165
Framkvæmdastjóri Umhverfissviðs óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir gerð göngu- og hjólreiðastígs sunnan Vesturlandsvegar, frá Hlíðartúni að sveitarfélagamörkum Mosfellsbæjar og Reykjavíkur, skv. meðfylgjandi gögnum.
<SPAN class=xpbarcomment>Framkvæmdastjóri Umhverfissviðs óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir gerð göngu- og hjólreiðastígs sunnan Vesturlandsvegar, frá Hlíðartúni að sveitarfélagamörkum Mosfellsbæjar og Reykjavíkur, skv. meðfylgjandi gögnum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Samþykkt.</SPAN>6. Erindi íbúa um hraðahindrun í Tröllateig201109468
Lagt fram erindi Unnar Guðjónsdóttur dags. 29. september 2011 um nauðsyn á hraðahindrunum í Tröllateigi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram erindi Unnar Guðjónsdóttur dags. 29. september 2011 um nauðsyn á hraðahindrunum í Tröllateigi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur formanni nefndarinnar að ræða við bréfritara.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
7. Stefnumótun um almenningssamgöngur og vistvæna ferðamáta201109391
Lögð fram gögn um vinnu starfshóps á vegum Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Tómas G Gíslason fulltrúi Mosfellsbæjar í starfshópnum kynnir málið.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram gögn um vinnu starfshóps á vegum Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Áformað var að Tómas G Gíslason fulltrúi Mosfellsbæjar í starfshópnum kæmi á fundinn og kynnti málið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>8. Tillögur rýnihóps um gerð og framkvæmd svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins201109392
Páll Guðjónsson f.h. SSH óskar 21. september eftir sjónarmiðum og afstöðu Mosfellsbæjar til meðfylgjandi greininga og tillagna. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 29. september 2011.
<SPAN class=xpbarcomment>Páll Guðjónsson f.h. SSH óskar 21. september 2011 eftir sjónarmiðum og afstöðu Mosfellsbæjar til meðfylgjandi greininga og tillagna. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 29. september 2011. </SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Páll Guðjónsson kom á fundinn og kynnti málið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umræður um málið og afgreiðslu frestað. </SPAN>