Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. ágúst 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
  • Theódór Kristjánsson (TKr) 3. varabæjarfulltrúi
  • Þórður Björn Sigurðsson 1. varabæjarfulltrúi
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 324201208002F

    Fund­ar­gerð 324. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201109449

      Tek­ið fyr­ir að nýju. Lögð fram um­sögn stjórn­ar hestúsa­eig­enda­fé­lags­ins, sbr bók­un á 320. fundi. Frestað á 323. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 324. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, varð­andi til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi o.fl., sam­þykkt á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Skelja­tangi 12, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi (stækk­un bygg­ing­ar­reits) 201205039

      Til­laga að óveru­legri breyt­ingu á deili­skipu­lagi (stækk­un bygg­ing­ar­reits) var grennd­arkynnt 1. júní 2012 með bréfi til 7 að­ila, sbr. bók­un á 321. fundi. At­huga­semda­frest­ur var til 2. júlí, eng­in at­huga­semd barst.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 324. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að sam­þykkja skipu­lags­breyt­ing­una og fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku henn­ar, sam­þykkt á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Byggð­ar­holt 35, sól­stofa og geymsla 201204083

      Um­sókn um leyfi fyr­ir við­bygg­ing­um við hús­ið, þ.e. sól­stofu og geymslu, var grennd­arkynnt 13. júní 2012 með bréfi til 9 að­ila, sbr. bók­un á 320. fundi. At­huga­semda­frest­ur var til 13. júlí, eng­in at­huga­semd barst.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 324. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 585. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.4. Frí­stundalóð nr. 125213, Mið­dalslandi, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag og bygg­ingu frí­stunda­húss 201202400

      Til­laga að deili­skipu­lagi tveggja frí­stunda­lóða var aug­lýst skv. 41. gr. skipu­lagslaga 30. maí 2012 með at­huga­semda­fresti til 11. júlí 2012, sbr. bók­un á 320. fundi. Eng­in at­huga­semd barst.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 324. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að sam­þykkja deili­skipu­lag­ið og fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku þess, sam­þykkt á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Jón­st­ótt 123665: um­sókn um breyt­ingu á innra skipu­lagi 201207062

      Bygg­inga­full­trúi ósk­ar álits skipu­lags­nefnd­ar á því hvort um­sókn hús­eig­enda um gisti­heim­ili að Jón­st­ótt geti sam­ræmst leyfðri land­notk­un og skipu­lagi á svæð­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 324. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um grennd­arkynn­ingu, sam­þykkt á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Ósk um að gata að Jón­st­ótt fái heiti 201206157

      Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 323. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir hug­mynd­um, sem uppi hafa ver­ið um skipu­lag á svæð­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 324. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Litlikriki 3 og 5, um­sókn um auka­í­búð­ir í par­hús­um 201205160

      Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 322. fundi. Lögð fram ný til­laga um­sækj­anda með nán­ari út­færslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 324. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að synja er­ind­inu, sam­þykkt á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Fjar­skipta­stöð Voda­fone og Rík­is­út­varps á Úlfars­felli 201106165

      Gerð verð­ur grein fyr­ir stöðu máls­ins, sbr. síð­ustu um­fjöllun nefnd­ar­inn­ar á 322. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­ind­ið var lagt fram á 324. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 585. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.9. Í Þor­móðs­dalsl. lnr: 125611 - Bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu, stækk­un á ver­önd og út­gangi. 201207119

      Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess hvort um­sókn um leyfi til að byggja við frí­stunda­hús, stækka ver­önd o.fl. geti sam­ræmst skipu­lagi.
      (Ath: Frí­stunda­hús­ið sem byggja á við er ekki á frí­stunda­svæði skv. að­al­skipu­lagi, en fær "bollu" ut­an­um sig í till. að nýju sað­al­skipu­lagi. Hús­ið er nú 47,4 m2, áform­uð stækk­un er 20,3 m.)

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 324. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að mæla gegn sam­þykkt er­ind­is­ins, sam­þykkt á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.10. Skóla­braut 2-4, Um­sókn um stöðu­leyfi 201208007

      Sig­urð­ur Guð­munds­son f.h. Mos­fells­bæj­ar sæk­ir 1. ág­úst um stöðu­leyfi til eins árs fyr­ir 4 hús­gám­um skv. meðf. teikn­ing­um við íþrótta­völl að Varmá, í stað fær­an­legr­ar kennslu­stofu sem var á þess­um stað og var nýtt fyr­ir íþrótt­ast­arf.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­ind­iðu var frestað á 324. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestða á 585. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.11. Fyr­ir­spurn um upp­lýs­ing­ar­skilti við Helga­fells­veg (áður: Ála­fossveg) 201208017

      Guð­laug Daða­dótt­ir set­ur í tölvu­pósti 18.7.2012 fram nokkr­ar fyr­ir­spurn­ir varð­andi upp­lýs­inga­skilti og veg­vís­an­ir sem vísi á starf­semi í Ála­fosskvos, ann­ars veg­ar við hrigtorg á Vest­ur­lands­vegi við Varmá og hins­veg­ar við gatna­mót Ála­foss­veg­ar og Helga­fells­veg­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­ind­inu var vísað til skoð­un­ar hjá formanni nefnd­ar­inn­ar og emb­ætt­is­mönn­um á 324. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.12. Fram­kvæmd­ir í Æv­in­týragarði 201206253

      Um­ræða um mál­efni Æv­in­týragarðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 324. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 134201208006F

      Fund­ar­gerð 134. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 585. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2012 201208056

        Far­ið yfir til­nefn­ing­ar til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar 2012 fyr­ir húsagarða, íbúa­göt­ur og fyr­ir­tæki og stofn­an­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 134. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um að veita tveim­ur görð­um við­ur­kenn­ing­ar, sam­þykkt á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Um­sókn um beit inn­an friðlands við Varmárósa 201208057

        Lagt fram er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar þar sem óskað er eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar varð­andi beit í friðland­inu við Varmárósa.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 134. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, varð­andi um­sögn til Um­hverf­is­stofn­un­ar, sam­þykkt á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      Fundargerðir til kynningar

      • 3. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 001201207007F

        Fund­ar­gerð 1. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1080201206019F

          Fund­ar­gerð 1080. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 323 201206006F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 323. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.2. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 133 201206014F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 133. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.3. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 212 201206015F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 212. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1081201206029F

            Fund­ar­gerð 1081. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 323 201206006F

              Frestað á 1080. fundi bæj­ar­ráðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fund­ar­gerð 323. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.2. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 133 201206014F

              Frestað á 1080. fundi bæj­ar­ráðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fund­ar­gerð 133. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.3. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 212 201206015F

              Frestað á 1080. fundi bæj­ar­ráðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fund­ar­gerð 212. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1082201207001F

              Fund­ar­gerð 1082. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 323 201206006F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 323. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.2. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 133 201206014F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 133. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 194 201206026F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 194. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.4. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 212 201206015F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 212. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1083201207005F

                Fund­ar­gerð 1083. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 269 201206027F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 269. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.$line$$line$Til máls tóku um fund­ar­gerð­ina al­mennt: JS og HSv.

                • 7.2. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 166 201206020F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 166. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.3. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 167 201206023F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 167. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 168 201206024F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 168. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1084201207012F

                  Fund­ar­gerð 1084. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1085201208005F

                    Fund­ar­gerð 1085. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 213 201207010F

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Fund­ar­gerð 213. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.2. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 214 201207013F

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Fund­ar­gerð 214. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 586. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    Almenn erindi

                    • 10. Kosn­ing í nefnd­ir201105188

                      Til­laga kom fram um að aðal­mað­ur í stjórn Strætó bs. verði Bryndís Har­alds­dótt­ir og vara­mað­ur Haf­steinn Páls­son.
                      Sam­þykkt sam­hljóða.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30