15. ágúst 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
- Theódór Kristjánsson (TKr) 3. varabæjarfulltrúi
- Þórður Björn Sigurðsson 1. varabæjarfulltrúi
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 324201208002F
Fundargerð 324. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Flugubakki 10 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi 201109449
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn stjórnar hestúsaeigendafélagsins, sbr bókun á 320. fundi. Frestað á 323. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar, varðandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi o.fl., samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.2. Skeljatangi 12, ósk um breytingu á deiliskipulagi (stækkun byggingarreits) 201205039
Tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi (stækkun byggingarreits) var grenndarkynnt 1. júní 2012 með bréfi til 7 aðila, sbr. bókun á 321. fundi. Athugasemdafrestur var til 2. júlí, engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar, að samþykkja skipulagsbreytinguna og fela skipulagsfulltrúa að annast gildistöku hennar, samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.3. Byggðarholt 35, sólstofa og geymsla 201204083
Umsókn um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu, var grenndarkynnt 13. júní 2012 með bréfi til 9 aðila, sbr. bókun á 320. fundi. Athugasemdafrestur var til 13. júlí, engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 585. fundi bæjarstjórnar.
1.4. Frístundalóð nr. 125213, Miðdalslandi, fyrirspurn um deiliskipulag og byggingu frístundahúss 201202400
Tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. maí 2012 með athugasemdafresti til 11. júlí 2012, sbr. bókun á 320. fundi. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar, að samþykkja deiliskipulagið og fela skipulagsfulltrúa að annast gildistöku þess, samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.5. Jónstótt 123665: umsókn um breytingu á innra skipulagi 201207062
Byggingafulltrúi óskar álits skipulagsnefndar á því hvort umsókn húseigenda um gistiheimili að Jónstótt geti samræmst leyfðri landnotkun og skipulagi á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar, um grenndarkynningu, samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.6. Ósk um að gata að Jónstótt fái heiti 201206157
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 323. fundi. Gerð verður grein fyrir hugmyndum, sem uppi hafa verið um skipulag á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.7. Litlikriki 3 og 5, umsókn um aukaíbúðir í parhúsum 201205160
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 322. fundi. Lögð fram ný tillaga umsækjanda með nánari útfærslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar, að synja erindinu, samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.8. Fjarskiptastöð Vodafone og Ríkisútvarps á Úlfarsfelli 201106165
Gerð verður grein fyrir stöðu málsins, sbr. síðustu umfjöllun nefndarinnar á 322. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið var lagt fram á 324. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 585. fundi bæjarstjórnar.
1.9. Í Þormóðsdalsl. lnr: 125611 - Byggingarleyfi fyrir viðbyggingu, stækkun á verönd og útgangi. 201207119
Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar til þess hvort umsókn um leyfi til að byggja við frístundahús, stækka verönd o.fl. geti samræmst skipulagi.
(Ath: Frístundahúsið sem byggja á við er ekki á frístundasvæði skv. aðalskipulagi, en fær "bollu" utanum sig í till. að nýju saðalskipulagi. Húsið er nú 47,4 m2, áformuð stækkun er 20,3 m.)Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar, að mæla gegn samþykkt erindisins, samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.10. Skólabraut 2-4, Umsókn um stöðuleyfi 201208007
Sigurður Guðmundsson f.h. Mosfellsbæjar sækir 1. ágúst um stöðuleyfi til eins árs fyrir 4 húsgámum skv. meðf. teikningum við íþróttavöll að Varmá, í stað færanlegrar kennslustofu sem var á þessum stað og var nýtt fyrir íþróttastarf.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindiðu var frestað á 324. fundi skipulagsnefndar. Frestða á 585. fundi bæjarstjórnar.
1.11. Fyrirspurn um upplýsingarskilti við Helgafellsveg (áður: Álafossveg) 201208017
Guðlaug Daðadóttir setur í tölvupósti 18.7.2012 fram nokkrar fyrirspurnir varðandi upplýsingaskilti og vegvísanir sem vísi á starfsemi í Álafosskvos, annars vegar við hrigtorg á Vesturlandsvegi við Varmá og hinsvegar við gatnamót Álafossvegar og Helgafellsvegar.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindinu var vísað til skoðunar hjá formanni nefndarinnar og embættismönnum á 324. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 586. fundi bæjarstjórnar.
1.12. Framkvæmdir í Ævintýragarði 201206253
Umræða um málefni Ævintýragarðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 586. fundi bæjarstjórnar.
2. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 134201208006F
Fundargerð 134. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 585. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2012 201208056
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar 2012 fyrir húsagarða, íbúagötur og fyrirtæki og stofnanir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 134. fundar umhverfisnefndar, um að veita tveimur görðum viðurkenningar, samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.2. Umsókn um beit innan friðlands við Varmárósa 201208057
Lagt fram erindi Umhverfisstofnunar þar sem óskað er eftir umsögn Mosfellsbæjar varðandi beit í friðlandinu við Varmárósa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 134. fundar umhverfisnefndar, varðandi umsögn til Umhverfisstofnunar, samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
3. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 001201207007F
Fundargerð 1. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1080201206019F
Fundargerð 1080. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 323 201206006F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 323. fundar skipulagsnefndar lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.2. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 133 201206014F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 133. fundar umhverfisnefndar lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.3. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 212 201206015F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 212. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1081201206029F
Fundargerð 1081. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 323 201206006F
Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 323. fundar skipulagsnefndar lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.2. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 133 201206014F
Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 133. fundar umhverfisnefndar lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.3. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 212 201206015F
Frestað á 1080. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 212. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1082201207001F
Fundargerð 1082. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 323 201206006F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 323. fundar skipulagsnefndar lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.2. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 133 201206014F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 133. fundar umhverfisnefndar lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 194 201206026F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 194. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.4. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 212 201206015F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 212. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1083201207005F
Fundargerð 1083. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 269 201206027F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 269. fundar fræðslunefndar lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.$line$$line$Til máls tóku um fundargerðina almennt: JS og HSv.
7.2. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 166 201206020F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 166. fundar menningarmálanefndar lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.3. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 167 201206023F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 167. fundar menningarmálanefndar lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.4. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 168 201206024F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 168. fundar menningarmálanefndar lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1084201207012F
Fundargerð 1084. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1085201208005F
Fundargerð 1085. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 213 201207010F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 213. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.2. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 214 201207013F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 214. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Almenn erindi
10. Kosning í nefndir201105188
Tillaga kom fram um að aðalmaður í stjórn Strætó bs. verði Bryndís Haraldsdóttir og varamaður Hafsteinn Pálsson.
Samþykkt samhljóða.