3. apríl 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
- Þröstur Jón Sigurðsson 1. varamaður
- Gylfi Guðjónsson 3. varamaður
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi íbúa um hraðahindrun í Tröllateig201109468
Erindi Unnar Guðjónsdóttur dags. 29. september 2011 um nauðsyn á hraðahindrunum í Tröllateigi tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn skipulagshöfundar.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi Unnar Guðjónsdóttur dags. 29. september 2011 um nauðsyn á hraðahindrunum í Tröllateigi tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn skipulagshöfundar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur bæjarverkfræðingi frágang málsins í samræmi við umsögn skipulagsráðgjafa.</SPAN>
2. Athugasemd um umferðarmál á Krikatorgi201203462
Tekin fyrir athugasemd íbúa í Krikahverfi, sem barst í tölvupósti 30.12.2011, þar sem bent er á hættuástand sem skapist við Krikatorg þegar vetraraðstæður ríkja. Lögð fram umsögn skipulagshöfundar.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekin fyrir athugasemd íbúa í Krikahverfi, sem barst í tölvupósti 30.12.2011, þar sem bent er á hættuástand sem skapist við Krikatorg þegar vetraraðstæður ríkja. Lögð fram umsögn skipulagshöfundar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin frestar afgreiðslu málsins og felur embættismönnnum nánari skoðun þess.</SPAN>
3. Grund við Varmá, fyrirspurn um deiliskipulagsbreytingar201203295
Vegna hugsanlegra kaupa á fasteigninni Grund óskar Finnur Ingi Hermannsson með bréfi dags. 16. mars 2012 eftir afstöðu nefndarinnar til hugmynda um deiliskipulag fyrir lóðina, sem fela m.a. í sér að núverandi sumarbústaður verði endurbættur og stækkaður og gerður að íbúðarhúsi. Ekki verði fleiri íbúðarhús á lóðinni, en möguleiki verði á að koma fyrir á landinu þremur litlum húsum til gistingar.
<SPAN class=xpbarcomment>Vegna hugsanlegra kaupa á fasteigninni Grund óskar Finnur Ingi Hermannsson með bréfi dags. 16. mars 2012 eftir afstöðu nefndarinnar til hugmynda um deiliskipulag fyrir lóðina, sem fela m.a. í sér að núverandi sumarbústaður verði endurbættur og stækkaður og gerður að íbúðarhúsi. Ekki verði fleiri íbúðarhús á lóðinni, en möguleiki verði á að koma fyrir á landinu þremur litlum húsum til gistingar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd fellst ekki á að Grundarhúsið verði endurbyggt sem íbúðarhús. </SPAN>
4. Bergrúnargata 5, umsókn um breytingar innanhúss og utan.201203444
Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu, þar sem meðal annars er sótt um leyfi til að innrétta áður samþykktan bílskúr sem íbúðarrými og breyta aðkomu að aukaíbúð á neðri hæð hússins þannig að hún verði um brattan rampa í stað tröppu.
<SPAN class=xpbarcomment>Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu, þar sem meðal annars er sótt um leyfi til að innrétta áður samþykktan bílskúr sem íbúðarrými og breyta aðkomu að aukaíbúð á neðri hæð hússins þannig að hún verði um brattan rampa í stað tröppu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd telur að framlögð beiðni rúmist ekki innan ramma gildandi deiliskipulags svæðisins. </SPAN>
5. Lundur, Mosfellsdal - ósk um breytingar á deiliskipulagi201203455
Helgi Hafliðason f.h. Hafbergs Þórissonar óskar með tölvupósti 14.10.2011. eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lundar, sbr. einnig tölvupóst 26.1.2012. Skv. tillögunni yrði gert ráð fyrir íbúðarhúsi og gróðurhúsum á vesturhluta lóðarinnar, samtals 3.920 m2, en starfsmannahús á austurhluta myndi minnka um 280 m2.
<SPAN class=xpbarcomment>Helgi Hafliðason f.h. Hafbergs Þórissonar óskar með tölvupósti 14.10.2011. eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lundar, sbr. einnig tölvupóst 26.1.2012. Skv. tillögunni yrði gert ráð fyrir íbúðarhúsi og gróðurhúsum á vesturhluta lóðarinnar, samtals 3.920 m2, en starfsmannahús á austurhluta myndi minnka um 280 m2.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Samþykkt.</SPAN>
6. Frágangur hljóðmana við Vesturlandsveg, athugasemd.201203395
Guðmundur Þorlákur Guðmundsson gerir í bréfi dags. 22.3.1012 athugasemdir við það að núverandi og fyrirhugaður trjágróður á hljóðmönum skerði útsýni úr íbúðarhúsum í hverfinu. Í bréfinu setur hann einnig fram almennar athugasemdir um trjágróður í íbúðarhverfum.
<SPAN class=xpbarcomment>Guðmundur Þorlákur Guðmundsson gerir í bréfi dags. 22.3.1012 athugasemdir við það að núverandi og fyrirhugaður trjágróður á hljóðmönum skerði útsýni úr íbúðarhúsum í hverfinu. Í bréfinu setur hann einnig fram almennar athugasemdir um trjágróður í íbúðarhverfum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd þakkar fyrir ábendingar bréfritara og vísar erindinu til úrvinnslu umhverfisdeildar.</SPAN>
7. Flugubakki 10 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi201109449
<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?;>Lögð fram ný tillaga Þorkels Magnússonar hjá Kanon arkitektum að breytingum á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr. 6-10 við Flugubakka. Breytingar skv. tillögunni eru þær að byggingarreitir lengjast til austurs að lóðarmörkum og að leyft umfang kvista er aukið.</SPAN>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?;>Frestað.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?;></SPAN>